Víkurfréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 5
VIHWcImw*
„Ánægjulegt að
verslun í Garði
sé komin I
Fimmtudagur 4. febrúar 1988 5
Þorlákur afgreiðir hér síðasta viðskiptavininn, Guðrúnu Pét-
ursdóttur. Ljósm.: hbb.
Kaupfélag Suðurnesja stvrkti Knattspvrnufélagið Víði og Litla leikfélagið með 50 þús. kr. Á þriðjudag opnaði Kaup-
félagið í Garðinum og fór afhendingin þá fram af þessu tilefni. Á myndinni eru fulltrúar kaupfélagsinsogfyrrnefndra
félaga. Ljósm.: hbb.
traustar hendur
- segir Þorlákur Arnórsson, kaupmaður, sem hefur rekið verslun í 20 ár
Eins og fram kom í síðasta i mér að hætta verslunar- i traustar hendur“, sagði Þor-
tölublaði Víkur-frétta, þá I rekstri í nokkur ár, þangað I lákur að lokum.
siimo
Auk þess ileirt nýjar
myndir, s.s. Burgler og
The Stepi'ather.
TILBOÐ:
Tæki og 3 spolur 800 kr.
Tæki og 4 spólur 1000 kr.
Það gerist ekki belra.f
NÝTT-NÝTT!
Al'slátlarkort. - 10 spólur
a 15(10 kr.
Alltaf nýjar
myndir í
Myndval
tók Kaupfélag Suðurnesja
við rekstri matvöruverslun-
arinnar Þorláksbúð síðast-
liðinn þriðjudag.
Af því tilefni tók blaða-
maður Víkur-frétta Þorlák
Arnórsson tali er hann hafði
afgreitt síðasta viðskiptavin
sinn, Guðrúnu Pétursdóttur
í Garði.
Kom fram í spjallinu að
Þorlákur hefur stundað versl-
un í tuttugu ár, frá áramót-
unum ’78-’79 í Garðinum, en
áður í Sandgerði.
- En hvers vegna hættir þú
verslun í Garðinum og hvað
á að fara að gera?
„Það hefur staðið til hjá
til núna að ég tók þá ákvörð-
un að hætta. Eg keypti íbúð í
Reykjavík í september í fyrra
og er fluttur þangað. Eg er
alveg óákveðinn hvað ég geri
í framtíðinni, það er búið að
vera svo mikið að gera í
kringum söluna á búðinni,
að ég hef ekki mátt vera að
því að hugsa út í framtíð-
ina.
Ég vil að lokum þakka
Garðbúum fyrir ánægjuleg
viðskipti í gegnum árin og
vona að þeir versli jafn vel
við kaupfélagið og þeir hafa
gert hjá mér. Það er ánægju-
legt að verslunin sé komin í
UTSALA
í fullum
gangi.
Mikill afsláttur.
£kobudin /^eflavik
HAFNARGATA35
WDG
Föstudagskvöld: Jón og Lalli
þeyta skífur frá kl. 10-02.
- ATH: 18 ára aldurstakmark. -
Laugardagskvöld: - Hin rússn-
eska keflvíska KGB hljómsveit
leikur fyrir dansi.
- Aldurstakmark 20 ára. -
Erum
flutt!
Höfum flutí sólbaðs-
stofu okkar frá Þóru-
stíg 1 að Holtsgötu 2, Njarðvík.
Betri aðstaða - Gufubað.
Verið velkomin. - Opið 8-23 virka ciaga, 10-12 um helgar.
Sólbaðsstofan, Holtsgötu 2
Njarðvík - Sími 11243