Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 18
\>iKtjr< 18 Fimmtudagur 4. febrúar 1988 Nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fimmtud. 11. feb. 1988 kl. 10.00: Eyjaholt 16, Garði, þingl. eigandi Viggó Benediktsson. - Uppboösbeiðendur eru: Veödeild Landsbanka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Kópubraut 11, þingl. eigandi Þorsteinn Hákonarson. - Upp- boðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Lyngholt 11, Keflavik, þingl. eigandi Ævar Þorsteinsson. - Uppboösbeiðandi er: Verslunarbanki íslands. Marargata 3, Grindavík, þingl. eigandi Erlingur Kristjáns- son. - Uppboðsbeiðendur eru: BæjarsjóðurGrindavikurog Tryggingastofnun ríkisins. Suðurtún 5, Keflavík, þingl. eigandi Ólafur Ásgeirsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Túngata 10, Sandgerði, þingl. eigandi Helga Hjaltadóttir. - Upþboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Magnús Norðdahl hdl. Vikurbraut 2, Keflavík, þingl. eigandi Hraðfrystistöð Keflavikur. - Uþpboðsbeiðandi er: Bæjarsjóöur Keflavikur. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 11. feb. 1988 kl. 10.00: Akurhús, Garði, þingl. eigandi Þórdís Óskarsdóttir. - Upp- boðsbeiöendur eru: Landsbanki islands, Tryggingastofnun rikisins og Brunabótafélag (slands. Aragerði 11, Vogum, þingl. eigandi Steinn Þorri Þorvarðar- son. - Upþboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka Islands. Ásabraut 7, Sandgerði, þingl. eigandi Guðmundur Jó- steinsson. - Uppboðsbeiðendureru: Veödeild Landsbanka (slands og Jón G. Briem hdl. Garðbraut 66, Garði, þingl. eigandi Karen Heba Jónsdóttir. - Uppboösbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkurog Veð- deild Landsbanka Islands. Greniteigur 30, Keflavík, þingl. eigandi Guðlaugur Tómasson. - Uppboösbeiðendur eru: Helgi V. Jónsson hrl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Hábær, Vogum, þingl. eigandi Þorbjörn Daníelsson. - Upp- boösbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Veðdeild Landsbanka Islands og Brunabótafélag (slands. Heiðartún 4, Garði, þingl. eigandi Guðbergur Ingólfsson. - Uppboösbeiðendur eru: Jón Finnsson hrl., Brunabótafé- lag (slands, Gisli Baldur Garðarsson hrl., Útvegsbanki Is- lands hf. og Ólafur Axelsson hrl. Hraunholt 15, Garði, þingl. eigandi Magnús Magnússon. - Uppboðsbeiðendur eru: Brunabótafélag íslands, Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hringbraut 136L, Keflavík, þingl. eigandi Friðbjörn Björns- son. - Uppboðsbeiöendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Jón Ingólfsson hdl. oq Jón G. Breim hdl. Klapparbraut 9, Garði, þingl. eigandi Guðbergur Ingólfsson. - Uppboðsbeiðendureru: Gísli BaldurGarðars- son hrl., Útvegsbanki Islands hf. og Ólafur Axelsson. Melteigur 26, Keflavík, þingl. eigandi Friðrik Sigtryggsson. - Uppboösbeiðendureru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Stafnesvegur 6, e.h., Sandgerði, þingl. eigandi Marteinn Ól- afsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Veödeild Landsbanka (slands, Tryggingastofnun rikisins og Landsbanki fslands. V/s Þórkatla II. GK-197, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þór- kötlustaða hf. - Uþþboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. j \ Stiginn eins og hann lítur út vanalega. Ljósm.: hbb. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Túngata 13D, Keflavík, þingl. eigandi Sverrir Kristjánsson, ferfram áeigninni sjálfri miðvikud, 10. feb. 1988 kl. 10.00. - Upþboðsbeiðendureru: Bæjarsjóður Keflavikur, Brunabótafélag Islands, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Iðnþróunarsjóður. þriðja og síðasta á fasteigninni Túngata9, Grindavik, þingl. eigandi Brynjólfur Oskarsson, talinn eigandi Jóhann Dal- berg Sverrisson, fer fram áeigninni sjálfri miðvikudaginn 10. feb. 1988 kl. 15.00. - Uppboðsbeiðendureru:Bæjarsjóð- ur Grindavikur, Veðdeild Landsbanka islands, Trygginga- stofnun ríkisins og Brunabótafélag íslands. þriðja og síðasta á fasteigninni Vesturbraut 10, vesturálma, Grindavik, þingl. eigandi Lagmetisiðjan Garði hf., ferfram á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. feb. 1988 kl. 15.30. - Upþ- boðsbeiðendur eru: Byggöastofnun, Hákon Þ. Kristjóns- son hdl., Guðjón Steingrímsson og Bæjarsjóður Grinda- vjkur. þriðja og síðasta á fasteigninni Vesturgata 25, e.h., Kefla- vík, þingl. eigandi Jóhanna Arnoddsdóttir, talinn eigandi Guðni Grétarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 10. feb. 1988 kl. 11.00. - Uþþboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka (slands. þriðja og síðasta á fasteigninni Ægisgata 43, Vogum, þingl. eigandi Jóhann O. Guðjónsson, fer fram áeigninni sjálfri miðvikudaginn 10. feb. 1988 kl. 14.00. - Uþpboðs- beiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtald- ar bifreiðar og lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem fram fer föstu- daginn 5. febrúar 1988 kl. 16 í porti Skiptingar að Vesturbraut 37, Keflavík: G-17855 - G-24031 - J-179 - M-3186 - R-11467 - R-19167 R-21459 - R-27286 - R-29543 - R-37046 - R-54536 R-55955 - R-65520 - R-68265 - S-2588 - X-1640 - Ö-170 Ö-667 - Ö-904 - Ö-1138 - Ö-1166 - Ö-1273 - Ö-1287 Ö-1292 - Ö-1455 - Ö-1788 - Ö-1970 - Ö-2221 - Ö-2299 Ö-2458 - Ö-2556 - Ö-2704 - Ö-2753 - Ö-2938 - Ö-3056 Ö-3279 - Ö-3357 - Ö-3600 - Ö-3706 - Ö-3707 - Ö-3840 Ö-3863 - Ö-3965 - Ö-3995 - Ö-4016 - Ö-4079 Ö-4109 - 0-4206 - 0-4401 - Ö-4497 - Ö-4534 Ö-4561 - Ö-4589 - Ö-4610 - Ö-4695 - Ö-4852 - Ö-4878 Ö-4934 - 0-4951 - 0-4985 - 0-5053 - 0-5059 - Ö-5067 Ö-5073 - Ö-5082 - Ö-5095 - 0-5107 - 0-5163 - 0-5180 0-5288 - 0-5371 - 0-5434 - 0-5439 - 0-5485 - 0-5638 0-5666 - Ö-5680 - 0-5742 - 0-5753 - 0-5763 - 0-5903 Ö-6007 - Ö-6009 - Ö-6055 - Ö-6072 - Ö-6370 - 0-6512 0-6554 - 0-6772 - 0-6957 - 0-7018 - Ö-7054 - 0-7221 0-7376 - 0-7449 - Ö-7450 - 0-7552 - 0-7559 - 0-7573 0-7637 - 0-7646 - 0-7699 - 0-7724 - 0-7743 - Ö-8007 Ö-8095 - 0.-8108 - 0-8356 - 0-8435 - 0-8465 - 0-8513 0-8556 - Ö-8560 - 0-8581 - 0-8603 - 0-8772 - 0-8778 0-8965 - 0-8985 - Ö-9033 - 0-9165 - 0-9221 - Ö-9402 Ö-9406 - 0-9539 - 0-9674 - 0-9771 - 0-9824 - 0-9941 0-9943 - 0-9944 - 0-10044 - 0-10349 - 0-10461 0-10477 - 0-10518 - 0-10579 - 0-10685- Þ-1054- (-690 Ennfremur verða seld videotæki, sjón- varpstæki, húsgögn, hljómflutningstæki og fleira. Uppboðshaidarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu jútUx IVIerk nýjung í bruna- málum Þeir eru margir sem hafa spurt okkur Víkur-frétta- menn um það, hvaðastokkur það sé sem er utan á suður- hlið Víkur-fréttahirssins. „Er þetta rafmagns- eða vatns- stokkur?" eru algengustu spurningarnar. En svo er sannarlega ekki, heldur er hér á ferðinni nýj- ung í brunavörnum sem komin er í örfáar byggingar hér á Suðurnesjum og fer nánast ekkert fyrir, sé hún ekki í notkun. Um er að ræða neyðarstiga af efri hæðinni, sem með einu handtaki breytist í góðan stiga með handriði. Eftir að stigi þessi var sett- ur upp hafa nokkrir aðilar fengið að prófa hann og undrast rnjög yfir eiginleik- unum. Meðal þeirra sem hafa prófað stigann er kona á átt- ræðisaldri og þegar hún kom niður varð henni að orði: „Þetta var nú ekki mikið“. * T \7 Svona lítur hann út í notkun. Pizzufram- leiðslan komin í gang á ný I síðasta tölublaði var greint frá því að heilbrigð- isfulltrúi Suðurnesja hafi látið stöðva framleiðslu á E1 Sombrero-pizzum, þar sem tilskilin leyfi skorti. Til að fá leyfi þetta þurfti að gera ákveðnar aðgerðir á viðkomandi húsnæði sem nú hefur verið lagað, og er leyfið því komið á staðinn að nýju.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.