Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1988, Side 16

Víkurfréttir - 24.03.1988, Side 16
16 Fimmtudagur 24. mars 1988 12 árekstrar ] síðustu viku urðu 12 bifreiðaárekstrar í umdæmi lögreglunnarí Keflavík. Varð aðeins um eignatjón að ræða og kom því því í hlut lögreglunnar að aðstoða ökumenn við útfyllingu nýja tjónaskýrslu- formsins. Sést einn þessara árekstra á þessari mynd, en sá varð á gatnamótum Hringbrautar og Aðalgötu í Keflavík. Ljósm.: epj. SUÐURNE SJA Leiksýningar • Tónleikar • íþróttir • Popptónleikar • Skákmót Útvarp Suðurnesja • Myndlistarsýningar • Barnaskemmtaniro.fi. DAGSKRÁ 18. MARS - 9. APRÍL: * 18. mars Litla leikfélagið í Garðinum frumsýnir „Allra meina bót'' eftir Patrik og Pál i Samkomuhús- inu í Garði kl. 21.00. * 23. mars Laxnessvaka i Félagsbiói kl. 20.30. Menningarvakan sett af Eiríki Alexanders- syni, framkvæmdastjóra S.S.S.; Birgir isleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, flytur ávarp; Hlíf Káradóttir syngur einsöng, Kirkju- kórar Keflavikur og Njarðvíkurkirkju syngja; félagar i Leikfélagi Keflavikur flytja atriði úr is- landsklukkunni; Valtýr Guðjónsson afhendir skáldinu styttu eftir Erling Jónsson. Fundar- stjóri verður Helgi Hólm. VON ER Á FORSETA ÍSLANDS. ★ 25. mars Tónleikar tónlistarskólanna, í Ytri-Njarðvik- urkirkju kl. 20.30 (aðgangur ókeypis). Litla leikfétagiö í Garðinum sýnir„Allra meina bót" kl. 23.30 í Samkomuhúsinu í Garði. ★ 26. mars Popptónleikar i litla sal uppi i Glaumbergi kl. 20.30 (aðgangseyrír 300.-). Litla leikféiagið i Garðinum sýnir „Allra meina bót" kl. 21.00 í Samkomuhúsinu i Garði. Glóðar-mótið í skák. Keppt í 3 aldursflokkum, • yngri en 12 ára • 12-15 ára • 15 ára og eldrí. ★ 27. mars Messur: Keflavikurkirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 14.00. Innri-Njarövikurkirkja: Bamastarf kl. 11.00. Ytrí-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf kl. 11.00. * 28. mars Leikfelag Keflavíkur frumsýnir í Glaumbergi kl. 20.30 „Skemmtiferð á vígvöllinn" eftir Ar- rabal (aðgangseyrir 800.- með mat, 300,- á sýninguna. Borðhald hefst kl. 19.30, sýning- in kl. 21.00). ★ 29. mars Karíakór Keflavíkur heldur tónleika i Félags- bíói kl. 20.30. 30. mars Karíakór Keflavíkur með seinni tónleika sína i Félagsbíói kl. 20.30. Litla leikfélagið í Garðinum sýnir „Allra meina bót" kl. 21.00 í Samkomuhúsinu i Garði. * 31. mars Útvarp Suðumesja frá kl. 10.00 - 13.00. Fermingarguðs|}jónusta í Kefiavikurkirkju kl. 10.30 og 14.00. Fermingarguðsþjónusta i Ytri-Njarðvíkur- kirkju kl. 10.30. Opnun málverkasýningar Halldóru Ottós- dóttur og Þórunnar Guðmundsdóttur i Sand- gerði kl. 14.00. Ólafur Gunnlaugsson, odd- viti Miðneshrepps, flytur ávarp. Nemendur úr Tónlistarskólanum i Sandgerði syngja. Opnun málverka- og höggmyndasýningar Ástu Pálsdóttur, Erlings Jonssonar og Höllu Haraldsdóttur i Fjölbrautaskóla Suðumesja kl. 15.00. Guðfinnur Sigurvinsson, forseti bæjarstjómar Keflavikur, flytur ávarp. Nem- endur frá Tónlistarskólanum í Keflavík flytja tónlist. Kaffisala á meðan sýningin stendur. Opnun málverkasýningar Sigriðar Rósin- karsdóttur í Festi, Grindavík, á Vordögum Bókasafns Grindavíkur kl. 17.00. Brídsmót í Holtaskóla kl. 14.00.- Ponsumót Fimleikafélags Keflavikur, Fim- leikaféiagsins Bjarkar i Hafnarfirði, Stjöm- unnar og Gróttu í fimleikum, í íþróttahúsi Keflavíkur kl. 10.00 Litla leikf élagið i Garðinum sýnir „Allra meina bót" kl. 21.00 i Samkomuhúsinu í Garði. ★ 1. april Útvarp Suðumesja kl. 10.00 - 13.00. Guðsþjónusta i Keflavikurkirkju kl. 14.00. Guðsþjónusta i l-Njarðvikurkirkju kl. 11.00 Guðsþjónusta i Y-Njarðvíkurkirkju kl. 14.00. ★ 2. apríl Útvarp Suðumesja kl. 10.00 - 13.00. Vordagar Bókasafns Grindavíkur: Uppá- koma. Bergþóra Ámadóttir syngur. Birgitta Jóns- dóttir flytur frumort Ijóð. Kaffisala. ★ 3. aprfl Útvarp Suðumesja kl. 10.00 - 13.00. Hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 8.00 og kl. 14.00. Hátiðarguðsþjónusta í Innri-Njarðvikur- kirkju kl. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta i Ytri-Njarðvikur- kirkju kl. 8.00. Unglingalandsleikur kvenna i körfubolta kl. 13.00. - Ísland-Luxembourg. Landsleikur kvenna i körfubolta kl. 14.30. Island-Wales. ★ 4. aprfl Útvarp Suðumesja kl. 10.00 - 13.00. Guðsþjónusta i Y-Njarðvikurkirkju kl. 10.30. Bókmenntakynning i Stóru-Vogaskóla kl. 14. Jón Dan kynntur, bókmenntafyrírlestur, upp- lestur, tónlist, skáldið heiðrað, menningar- vöku formlega slitið. Leikfélag Keflavíkur sýnir „Skemmtiferð á vigvöllinn" í Glaumbergi. Borðhald hefst kl. 19.30, sýningin kl. 21.00 (sýning og matur kr. 800, sýning kr. 300). ★ 6. aprfl Litla leikfétagiö í Garðinumsýnir„Allrameina bót" kl. 21.00 í Samkomuhúsinu í Garði. ★ 8. aprfl Litla leikfélagið í Garðinumsýnir„Allrameina bót" kl. 23.30 í Samkomuhúsinu í Garði. ★ 9. aprfl Skemmtun fyrír böm og unglinga i Félags- biói kl. 14. Böm úr öllum grunnskólum á svæöinu flytja fjölbreytta dagskrá. Aðgangur ókeypis. Byggðasafn Suðumesja er opið alla menn- ingarvökudagana nema föstudaginn langa og páskadag. mih'liuau KEFLAVIKURKIRKJA: Pálmasunnudagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og 14. Miðvikudagur 30. mars: Kynningarfundur um sorg og sorgarferli, í Kirkjulundi kl. 20.30. Frummælendur sr. Sig- finnur Þorleifsson, prestur Borgarspítalans í Reykjavík, og Konráð Lúðviksson, læknir. Sjá nánari upplýsingar annarsstað- ar í blaðinu. Sóknarprestur HVALSNESKIRKJA: Sunnudagaskólinn verður í Grunnskólanum kl. 11. Munið eftir sunnudagaskólamöppun- um. Hjörtur Magnl Jóhannsson ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagaskólinn verður kl. 14. Munið eftir sunnudaga- skólamöppunum. ( kvöld, fimmtudaginn 24. mars, verður bænastund áföstu í kirkj- unni kl. 19.30. - Allir velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarfi lýkur í vetur með barnaguðsþjónustu kl. 11.00. Sóknarprestur INNRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Lok barnastarfsins í vetur í Safn- aðarheimilinu kl. 11.00. Sóknarprestur Hvar lestu það annars staðar en í VÍKUR-fréttum?

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.