Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 2
\>imn Fimmtudagur 24. nóvember 1988 | HMit Sparisjóð- urinn með frétta- og þjðnustu- síðu í blaðinu í dag birtist í fyrsta skipti frétta- og þjónustusíða Sparisjóðs- ins. Hér er um að ræða aug- lýsingu í nýstárlegu formi. A síðunni eru fréttir er tengjast starfsemi Spari- sjóðsins, vaxtatöflur, vísi- tölutöflur og fleira. Efnið er unnið af starfsmönnum Sparisjóðsins í samvinnu við Víkurfréttir. í dag er meðal annars fjallað um breytta móttöku sparisjóðsstjóra, núvirði verðbréfa, nýjustu töflur eru birtar og fréttir úr úti- búum Sparisjóðsins. Fjöldi nýrra hluthafa hjá Eldey hf. - Góð afkoma hjá Eldeyjar-Hjalta „Hlutaíjársöfnunin hefur gengið mjög vel að undan- förnu“ sagði Bragi Ragnars- son, framkvæmdastjóri Eld- eyjar h.f. í samtali við blaðið. Hafa þegar safnast rúmar 78 milljónir króna og er lang stærsti hluti þess þegar frá- genginn, þ.e. ýmist hafa verið samþykkt skuldabréf fyrir lof- orðinu eða það hefur verið greitt upp á annan máta. Er hér um að ræða 680 fyrirtæki og einstaklinga. Þá eru mjög margir i far- vatninu, bæði fyrri hluthafar sem hafa áhuga fyrir aukningu hlutafjár og einstaklingar og fyrirtæki sem vilja koma í hóp- inn, þ.á.m. eru mjög sterkir aðilar. „Eg er því bjartsýnn á framhaldið“ sagði Bragi. Um útgerð Eldeyjar-Boða og Eldeyjar-Hjalta sagði hann að vorið hefði verið erfitt eins Jólin hefjast með fallegu aðventukrönsunum okkar OPIÐ: Virka daga 8.30-18.00 Laugardaga.... 10.00-16.00 (ívAW Sunnudaga 13.00-16.00 Hafnargötu 31 - Sími 11695 og hjá öðrum hér syðra, en haustið hefði bætt það vel upp. Væri útkoman mjög góð t.d. hjá Eldeyjar-Hjalta. Hefði það skip fengið toppsölu hjá Fisk- markaði Suðurnesja undan- farið og er aflaverðmætið úr síðustu þremur veiðiferðunum um 8 milljónir króna. Er afli þessi af Austfjarðarmiðum og meðalþungi þorsks, sem seld- ur var á markaðinum á mánu- dag, var 4,33 kg sem telst mjög gott hér um slóðir. Er fyrirséð að Eldeyjar- Hjalti fer a.m.k. þrjár veiði- ferðir til viðbótar fram að jól- um. En útgerðin þarf ekki að Alls voru 147 tonn seld af fiski hjá Fiskmarkaði Suður- nesja á mánudag fyrir afla- verðmæti um fimm milljónir króna. Hæsta verðið fékkst lægsta fyrir ufsa, sem komst niður í 5 kr. Sama má segja um Öfugkjöftu sem enginn vildi kaupa. Annars var sala dagsins fyrir lúðu og skötusel en það eins og hér segir: Lágmark Hámark Fisktegund Magn(kg) Verðmæti Meðalverð kr/kg kr/kg Keila 2.471,00 40.354 16,33 14,00 17,00 Langlúra 90,00 540 6,00 6,00 6,00 Skötusel 30,00 3.270 109,00 109,00 109,00 Skata 271,00 16.732 61,74 61,00 62,00 Ðlá. & la 2.130,00 43.220 20,29 19,00 21,50 Ufsi 24.354,68 407.429 16,73 5,00 21,00 Steinbítur 3.831,66 124.022 32,37 15,00 32,50 Skarkoli 17,00 595 35,00 35,00 35,00 Lúða 220,52 22.444 101,78 65,00 170,00 Langa 3.143,64 67.170 21,37 15,00 50,50 Þorskur 67.209,47 3.052.041 45,41 27,00 52,00 Karfi 25.665,00 500.174 19,49 15,00 30,00 Ýsa 18.407,23 746.025 40,53 15,00 61,50 147.841,20 5.024.016 33,98 óttast kvótaleysi, því þeir eiga nægan kvóta. Stendur því til að selja á svæðinu kvóta ým- issa fisktegunda s.s. ufsa- kvóta. GALLERY snyrtivörur Body Line og Effect hár- snyrtivörur \\\\tl / // // SÓLBAÐSSTOFAN Hafn?»r«öiu 54 Keflavík Tveir af aðal forystumönnum Eldeyjar hf. glaðhlakkalegir, enda var myndin tekin er fregnir bárust um að SIS vildi ræða við þá um sölu á hlutabréfum í HK. Bragi Ragnarsson, framkvæmdastjóri (t.v.) og Jón Norðíjörð stjórnarformaður Eldeyjar. Ljósm.: hbb. Fiskmarkaður Suðurnesja: Meðalverðið á þorski --------45 krónur------------- Þvottheldni og styrkleiki í hámarki Veldu Kópal með gljáa við hæfi r 4<bepinn Þú getur fengið umfram verðtryggingu næstu ef þú leggur strax inn á Landsbankans. 7,25% vexti 15 mánuðina, Afmælisreikning M Landsbanki Mk íslands ÆKULmk Banki allra landsmanna Leifsstöð - Sandgerði - Grindavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.