Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. nóvember 1988 9 FRÉTTA- OG ÞJÓNUSTUSÍÐA SPARISJÓDSINS NÝBYGGING SPARISJÓÐSINS: GRINDAVÍK: Höfum fest rætur“ - segir Margeir Guðmunds- son útibús- stjóri Framkvæmdum „Það má segja að fram- kvæmdum miði ágætlega. Stefnan er að ljúka við vinnu utanhúss, glerja og loka hús- inu fyrir jól,“ sagði Geirmund- ur Kristinsson, formaður bygginganefndar, aðspurður um gang mála í nýbygging- unni við Tjarnargötu í Kefla- vík. Geirmundur sagði að mein- ingin væri að hefja fram- kvæmdir innanhúss strax eftir áramót, m.a. í kjallara. Þá yrði byrjað á teiknivinnu innan- húss. Þá er einnig á stefnu- skránni að Ijúka við lóðavinnu að vori. „Við höfum ekki sett fram fastmótaða framtíðar- áætlun. Það verður að ráðast eftir árferði og aðstæðum" sagði Geirmundur Kristins- son. Nýr ein kennis- fatnaður Að frumkvæði Starfsmannafél- ags Sparisjóðsins hefur nú verið tekinn upp sam- ræmdur einkenn- isfatnaður starfs- fólks í öllum af- greiðslum Spari- sjóðsins. Hér er um að ræða dökk- blá jakkaföt og dragtir. A mvnd- inn eru tveir starfsmenn Sparisjóðsins í Keflavík, þau Anna Lilja Lár- usdóttir og Már Hermannsson, í nýju einkennis- fötunum. FÖST INNLÁNSVIÐSKIPTI: Veita ýmis réttindi Með föstum innlánsviðskiptum við Sparisjóðinn ávinnur þú þér ýmis réttindi. Auk góðrar ávöxt- unar áttu t.d. möguleika á LAUNALÁNI og YFIRDRÆTTI. YFIRDRÁTTUR á SÉR-tékka- reikningi getur verið allt að kr. 50.000 og er lánstími samkomu- lagsatriði. Umsóknir liggja frammi í tékkareikningsdeildum ásamt upplýsingum um gjaldtöku. Vextir og viðskiptagjald skuldfær- ast af reikningum mánaðarlega. Dæmi: Af yfirdráttarheimild að upphæð kr. 35.000 reiknast fast gjald kr. 321 og fyrir 50% notkun að jafnaði yfir mánuðinn bætast við kr. 116, sem eru dagvextir. Samtals verður þá skuldfærslan p.m. kr. 437. LAUNALÁN geta verið allt að kr. 250.000 og er lánstíminn allt að 2 ár. Mismunandi upphæð og láns- tími fer eftir viðskiptum viðkom- andi við Sparisjóðinn hverju sinni. LAUNALÁN getur þú fengið án milligöngu sparisjóðsstjóra og liggja umsóknir frammi í verð- bréfadeildum. miðar ágætlega Breyting á móttöku sparisjóðsstjóra Nýlega var tekin upp breytt skipan á móttöku hjá Sparisjóðsstjórum. I stuttu máli felst hún í því, að við- skiptavinum er boðið upp á að hringja eða koma og bóka sig hjá ritara og fá úthlutað ákveðnum tíma á milli kl. 9.30 og 12.00. Þetta er til mikilla þæginda fyrir við- skiptavini og Sparisjóðs- stjórana. Nú gengur við- skiptavinurinn út frá því að hann eigi tíma t.d. kl. 11.15. Hann þarf því ekki að eyða löngum tíma í bið, heldur kemur þá og fer beint í við- talið. Jafnframt gefst Spari- sjóðsstjórunum betra næði til að sinna hverjum og ein- um sem til þeirra leitar. Ef það kemur fyrir að ekki komist allir að þann morgun sem þeir vilja, þá er boðið upp á að bóka viðtal næsta dag. Hvað er núvirði verðbréfa? Hvað er núvirði verðbréfa? í stuttu máli er það að fram- reikna verðbréf til sannvirðis miðað við t.d. daginn í dag. Flest verðbréf eru verðtryggð í einhverju formi. Oftast bund- in Iánskjaravísitölu. Önnur t.d. bundin gengisskráningu. Tökum dæmi: Þú átt verðbréf t.d. svokallað bankabréf eða bréf útgefið af Veðdeild Spari- sjóðs eða banka. Þessi bréf eru yfirleitt með einum gjalddaga einhvern tíma á næstu árum. Bréfin eru með svokallaðri grunnvísitölu sem kemur greinilega fram á bréfinu. Þau bera yfirleitt ekki vexti, aðeins verðtryggingu í formi láns- kjaravísitölu. Nú átt þú bréf t.d. að nafnverði kr. 100.000, gefið út í jan. ’88 með grunn- vísitölu 1913. Nú langar þigað vita hvernig staða bréfsins er í dag. Þá setur þú upp einfalda formúlu. Þú margfaldar nafn- verð bréfsins þ.e. kr. 100.000 með gildandi vísitölu dagsins í dag, nú 2272. Deilirsíðan í út- komuna með grunnvísitölu bréfsins (1913) og færð útkom- una 118.766,34 sem er verð- mæti bréfsins í dag. I stuttu máli: 100.000X2272 1913 118.766,34 „Á þessu rúma ári útibús- ins í Grindavík hefur það fest rætur, enda eðlilegt, þar sem fjöldi Grindvíkinga sótti áður þjónustu til Njarðvíkur og Keflavíkur. Flestir þeirra hafa nú fært sig yfir með viðskipti sín“ sagði Margeir Guðmunds- son, útibússtjóri Sparisjóðs- ins, Grindavik, í stuttu spjalli í tilefni af því að nú er rúmt ár síðan Sparisjóður- inn opnaði útibú sitt þar. GARÐUR: „Sparnaðar- aukning“ - segir Margrét Lilja Valdimars- dóttir, deildarstjóri „Það hefur orðið mjög niikil aukning innlána á sparnaðarreikningum, sér- staklega Trompinu. Aukn- ingin fyrstu 10 mánuði árs- ins nemur tæpum 60%. Þannig að það er ekki hægt að segja að fólk sé hætt að spara, allavega ekki hér í Garðinum" sagði Margrét Lilja valdimarsdóttir í af- greiðslu Sparisjóðsins í Garði. NJARÐVÍK: „Mikill kippur“ - segir Margrét Jakobs- dóttir deildarstjóri „Það hcfur verið mikill kippur í bæði sparnaði og Ijölda viðskiptavina hér í Njarðvík á þessu ári“ sagði Margrét Jakobsdóttir, deildarstjóri í Sparisjóðn- um í Njarðvík. Margrét sagði að aukn- ingin á sparnaðarreikning- um væri 33% frá áramótum og væri mest um að ræða innistæður á Tromp-reikn- ingum og Toppbókum. VAXTATAFLA Almenn innlán: Alm. sparisjóðsbækur Tékkareikningar SER-tékkareikningur Topp-bók (18 mán.) a) óverðtryggð kjör b) (aldrei minna en 4,75% raunávöxtun) Verðtryggðir reikningar: Tromp a) verðtryggð kjör 3,75 b) sérstakir Tromp vextir 4 50 Almenn útlán: Tékkareikningslán/Yfirdr. 19,00 Víxlar (forvextir) a) almennir víxlar 16,00 Skuldabréf: a) óverðtryggð 18,00 b) verðtryggð 8,75 ÞRÓUN LÁNSKJARA VÍSITÖLU Vísitölu- hraði milli Hækkun frá Hækkun sl. Mánuður Vísitala mánaða áramótum 12 mán. des-87 1886 33,61% 22,51% 22,31% jan-88 1913 18,60% 22,24% 22,24% feb-88 1958 32,18% 2,35% 22,84% mar-88 1968 6,30% 2,88% 21,93% apr-88 1989 13,58% 3,97% 21,06% maí-88 2020 20.39% 5,59% 21,54% jún-88 2051 20,05% 7.21% 21,58% júl-88 2154 80,04% 12,60% 25,16% ágú-88 2217 41,33% 15,89% 27,19% sep-88 2254 21,97% 17,83% 26,77% okt-88 2264 5,46% 18,35% 25,99% nóv-88 2272 4.32% 18,77% 23,41% des-88 2274 1,06% 18,87% 20,57% Innlausnarverð spariskírteina Flokkar Gjaldd. Nafnvcrð kr. Innlausnar- vcrð 1972-2.0. 15/9’86 100,00 23.248,02 1973-1.0.A 15/9’87 100,00 22.062,84 1974-1.0. 15/9’88 100,00 17.697,98 1977-2.0. 10/9’88 100,00 5.213,51 1978-2.0. 10/9’88 100,00 3.330,59 1979-2.0. 15/9’88 100,00 2.171,18 1980-2.0. 25/10’88 100,00 1.532,53 1981-2.0. 15/10’88 100,00 959,71 1982-2.0. 01/10’88 100,00 658,94 1983-2.0. 01/11’88 100,00 339,34 1984-2.0. 10/9’88 100,00 333,32 1984-3.0. 12/11'88 100,00 329,54 1985-2.0.A IO/9’88 100,00 222,85 3,50 1,00 3.50 5.50 AUGLÝSING

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.