Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 7
IIIKUR
juíUt
Fimmtudagur 24. nóvember 1988 7
SKEMMTISTADUR
veröur í Glaum-
bergi fimmtu-
daginn 1. des.
kl. 21.
Dagskrá m.a.:
Ilmvatnskynning.
Undirfatasýning
frá Misty.
Tiskusýning fró
Persónu.
Erobikksýning frá
Önnu Leu.
Fendidans frá Dans-
stúdíói Sóleyjar.
Kynnir: Heiðar Jónsson.
r
V Viðskiptavinir
í-jj Gloríu og herra-
j fataverslunarinnar
9 Persónu eru sérstaklega
velkomnir -meðan húsrúm leyfir
- Veitingasala - Dansað til kl. 01.
Nú er komið í ljós að við
vorum of fljótir að hrósa varn-
arliðinu fyrir skjót viðbrögð
varðandi svonefndan Rock-
willeveg, sem liggur milli nýju
Reykjanesbrautarinnar að
Leifsstöð og þjóðvegarins til
Sandgerðis. Astæðan er sú að
umferð þessi fer oftast í gegn-
um Keflavík til og frá stöðinni,
þrátt fyrir að malarvegur þessi
sé að meðaltali heflaður tvisv-
ar í viku.
Grindavíkurvegurinn:
Radarinn
skilar
árangri
Radarmælingar Grindavík-
urlögreglunnar eru farnar að
skila árangri því að í a.m.k.
tvær vikur hefur lögreglan
ekki þurft að hafa afskipti af
ökuþórum fyrir of hraðan
akstur á Grindavíkurvegin-
um. Að sögn Sigurðar Ágústs-
sonar hjá lögreglunni í
Grindavík verða lögreglu-
menn nú varir við meiri hrað-
akstur á Reykjanesbraut en
Grindavíkurveginum, þannig
að radarinn er farinn að skila
árangri.
Opið föstudagskvöld ki. 22-03
Alli og Elli í banastuði. 18 ára aldurstak-
mark. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð
600 kr.
Opið laugardagskvöld kl. 23-03
Miðlarnir sjá um fjörið frá fyrstu mínútu til
hinnar næst síðustu. Allir koma í snyrtileg-
um klæðnaði. Aldurstakmark 20 ára. Miða-
Mun ástæðan vera sú, að
sögn aðila í þungavinnudeild
varnarliðsins, að þegar blautt
er úti, fer þessi umferð í gegn-
um Keflavík til þess að bíl-
stjórarnir þurfi ekki að þvo
bílana á eftir.
Ættu því umferðaryfirvöld í
Keflavík að taka þetta mál til
athugunar vegna aukins um-
ferðarþunga og slysahættu
samfara umferð þessari um
Aðalgötu og hluta Hring-
brautar í Keflavík
verð 600 kr
Hátíð fer
í höndl
q>;
U' v Æ*
. Á sunnudaginn er fyrsti í aðventu.
Að venju erum við með glæsilegt úrval af
aðventukrönsum og greinum.
Opið laugardag og sunnudag 10-16.
Opið í hádeginu í desember.
Blómastofa Guðrúnar
Hafnargötu 36 - Sími 11350
Ástæða þess að bílarnir aka um Keflavík er sú, að þegar blautt er í veðri, þá þurfa bílstjórarnir að þvo
bílana eftir að hafa ekið svonefndan Rockwille-veg. - Rúta varnarliðsins á horni Hringbrautar og Aðal-
götu sl. mánudag. . Ljósm. hbb.
Rockwille-umferðin:
Aka ekki ef blautt er
Klæðningin
varnar
ísingu
Lítið hefur orðið vart ísing-
ar á Grindavíkurveginum í
vetur. Hefur vegurinn svo til
alveg sloppið við þær ísingar
sem hafa gert af og til undan-
farið. Að sögn lögreglunnar í
Grindavík er talið að það megi
þakka því að klæðning er á svo
til öllum veginum og vegna
þess hversu hrjúf áferð er á
klæðningunni, þá er eins og
hún brjóti af sér ísinguna.
Sagði Sigurður Ágústsson
hjá lögreglunni að einna helst
myndaðist ísing á vegkaflan-
um frá gatnamótum Reykja-
nesbrautar og að veginum út í
malarnámið og að Seltjörn. Er
þessi vegkafli mjög hættuleg-
ur þegar ísing hefur sest á hann
vegna þess hversu hlykkjóttur
og hallandi vegurinn er.