Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 24.11.1988, Blaðsíða 15
viKun juiUt Fimmtudagur 24. nóvember 1988 15 Hátúninu lokað: Urbóta þörf I merkingum Nú er búið að loka Hátún- inu í annan endann, fyrir utan félagsheimili KFUM og K, sem er vegstubburinn sem tengir Hátúnið við Smáratún. Nokkurra úrbóta er þörf Bæjarstjórn Grindavíkur: Stjórnvöld efli sjávar- útveg Suðurnesja Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti eftirfarandi álykt- un samhljóða á fundi sínum 9. nóvember 1988: „Bæjarstjórn Grindavíkur beinir þeim tilmælum til stjórnvalda, að þau stuðli að eflingu sjávarútvegs á Suður- nesjum með því að koma í veg fyrir ört vaxandi sókn í smá- þorsk ogbeiti til þess umfangs- mikilli friðun veiðisvæða. Þar til eðlilegur rekstrargrundvöll- ur fæst, verði útgerð báta á svæðinu styrkt með sérstökum hætti." Keilir, Vogum: Jóladagatala- salan hafin Um þessar mundir er Lions- klúbburinn Keilir í Vogum með sína árlegu sölu á hinum vinsælu jóladagatölum með súkkulaðimolum í. Tann- kremstúpa fylgir með. Allur ágóði af fjáröflun klúbbsins rennur óskiptur til líknar- og menningarmála. Sem dæmi má nefna að á dög- unum afhenti formaður klúbbsins, Kjartan Þorbergs- son, félaginu Þroskahjálp á Suðurnesjum tæki til þjálfun- ar félagsmanna. Einnig var Stóru-Vogaskóla gefin tvö borðtennisborð með öllum út- búnaði til notkunar við tóm- stundastörf nemenda skólans. Er hér um lofsvert framtak félagsmanna að ræða. Afmæli Sjötugur verður 30. nóv- ember Tyrfmgur Þorsteins- son, áður búsettur í Njarðvík. Tekur hann á móti gestum n.k. laugardag, 26. nóvember, í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík, frá kl. 17. varðandi merkingar á lokun þessari. Einungis eru lítil og vesældarleg glitmerki fest á þverspítur á hindruninni, sem er samlit götunni og sést bæði illa í björtu sem myrkri. Það þarf að auðmerkja umrædda lokun betur, með áberandi lit- um, stórum merkjum og síð- ast en ekki síst merki sem gef- ur ti! kynna að búið sé að loka götunni, þegar ekið er inn í götuna. Eins og sjá má á þessari mynd þarf að auðmerkja lokunina á göt- unni nokkuð betur, setja upp stærri merki og mála í áberandi litum. Ljósm.: hbb Baráttan er hörð! Togurum og bátum fækkar á Suðurnesj um. Snúumst gegn þeirri óheillaþróun. Suðurnesjamenn - Sameinumst í baráttunni - Sameinumst í ELDEY hf. Álit Skagfirðinga! þetta segir ágúst guð- mundsson, FRAMKVÆMDA- STJÓRI Ú.s., ÚTGERÐARFÉL- ags skagfirðinga, í DAG- BLAÐINU DEGl 1. Nóv. SL/. fjóXltogaeransaðí skJaflotíSs irrks. S1 nf ekki síst eftir ótrygga tið að^undanförnu f fj*'j""*'jeg 8éýsifeSgaaEm!kl« 'mW ESÍÍSS, atörf .f SVnnig að ‘ SfnrTér A**-* alveBkomiðíhöfn.env.ðtreyúsi um bví að svo sé, S Guðmundsson að lokum. —— - V ▼ Eintaklingar og atwinnurek- endur á Suðumesjum eru eindregið hvattir til að taka þátt í baráttunni með þvi að gerast hluthafar IELDEY hf. OFT VAR ÞÖRF EK NÚ ER NAUÐSYN! Skrifstofa Eldeyjar hf. er á Hafnargötu 80, Keflavík, 2. hseð, sími 15111. Hafið samband sem allra fyrst. ÞEGAR Á OKKUR ER RÁÐIST SNÚUMST VIÐ TIL VARNAR. ÞESSA HAGSMUNI MA ER ELDEY AÐ REYNA AÐ VERJA Á SUÐURNESJUM Sameinaðir stöndum vér Sundraðir föllum vér ELDEY hf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.