Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.01.1989, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 19.01.1989, Qupperneq 3
MÍKUn Fimmtudagur 19. janúar 1989 Um leið og ég óska ykkur gleðilegs árs vil ég þakka ánægjuleg viðskipti í 10 ár! URVAL, GÆÐI OG ÞJÓNUSTA Við öll þessi tœkifœri geta við- skiptavinir valið um gómsœtan og ljúffengan veislumat s.s.: Kalt borð af öllum gerðum, heita rétti í úrvali, kaffihlaðborð, smurt brauð, brauðtertur og snittur, kokteilpinna og úrvals þorramat. iðurkennd eisluþj ónusta í 10 ár Við bjóðum nú eina viðurkenndustu veisluþjónustu á Suðurnesjum enda hefur 10 ára reynsla kennt okkur okkur ýmislegt í skipulagningu og umsjón hinna ýmsu mannfagnaða. Okkar rómaða veisluþjónusta stendur þér til boða hvort sem er í heimahús- um eða í útleigðum sölum, allt eftir hentugleika hvers og eins. VIÐ SJÁUM UM: ÁRSHÁTÍÐIR - ÁTTHAGA- MÓT- FERMINGAR - ÞORRABLÓT - AFMÆLIS- VEISLUR - BRÚÐKAUP - SÍÐDEGISBOÐ - HÁDEGIS- OG KVÖLD VERÐAFUNDI - ERFIDR YKKIUR - SÝNINGAR P.S. Munið að lengi býr að fyrstu gerð. MEISLUÞJONUSTAN hf. IÐAVOLLUM 5 KEFLAVIK SIMI 14797 éMS- -Ai ^ ara Jp TEGUNDIR í ÞORRA- TROGINU OKKAR Á ÞORRATILBOÐSVERÐI Tilboð til 30. jan. Fast tilboð á fermingarmat ef pantað er fyrir 30. janúar og helmingur greiddur við pöntun.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.