Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.01.1989, Page 6

Víkurfréttir - 19.01.1989, Page 6
6 Fimmtudagur 19. janúar 1989 víKWÍ fuiUt Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1989: Elfa Hrund Guttormsdóttir Elfa Hrund er borin og barnfæddur Njarðvíkingur 2. júlí 1971. Hún er á tungumálabraut i Fjölbrautaskóla Suður- nesja á 4. önn. Elfa Hrund segir að franska sé hennar upp- áhalds tungumál, „mér finnst það líka failegasta málið og mig langar að læra það svo ég geti talað það vel“. Ahugamál Elfu Hrundar eru til dæmis erobikk, sem hún stundar af kappi, og útivist. Svo hefur hún mjög gaman af því að fara á skíði. Framtíðaráform eru að ljúka námi, fara jafn- vel í skóla erlendis og að þvi loknu er draumurinn að komast í „flugfreyjuna". Aðspurð um keppnina segir hún hana leggj- ast vel í sig og vera skemmtilegt tækifæri. Foreldrar Elfu Hrundar eru Hrefna Einarsdóttir og Gutt- ormur Jónsson. Ljósm.: Ljósmyndastofa Suðurnesja Hárgrciðsla: Halla Harðardóttir Förðun: Snyrtivöruverslunin Gloria Ljósm.: Páll Ketilsson og Haukur lngi Hauksson UTSALA r ^éééíé^. Komdu og fáðu þér ftn fót á fínu verði. ATH: 15% afsláttur á nýjum vörum meðan á útsölu stendur. HERRAFATAVEJISLUNIN PERSONA HAFNARGÖTU 61 SÍMI 15099 -Þegar þú kaupir föt! DOMUR ATHUGIÐ! KÆTIÐ KARLANA Á BÓNDADAGINN ATH. BREYTTAN OPNUNARTÍMA Mánud.-föstud. opið kl. 9-18.00 Laugardaga opið kl. 10-16.00 OPIÐ f HÁDEGINU Blómastofa Guðrunar HAFNARGÖTU 36 KEFLAVÍK SÍMI 11350

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.