Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.1989, Síða 5

Víkurfréttir - 23.02.1989, Síða 5
 Jón Sæmundsson, nýr formaður Styrktarfélags aldraðra: Ýmislegt spennandi framundan Nýr formaður Styrktarfél- ags aldraðra Suðurnesjum var kjörinn næstsíðasta sunnudag, Jón Sæmunds- son. Styrktarfélag aldraðra er virkur félagsskapur í mál- efnum aldraðra hér á Suður- nesjum og því þótti við hæfi að ræða örlítið við nýkjörinn formann um það sem félagið er að fást við þessa dagana og það sem framundan er. „Við hjá Styrktarielagi aldraðra Suðurnesjum sjá- um aðallega um tómstunda- starfsemi fyrir aldrað fóik á Suðurnesjum. Höfum við til dæmis verið með keramik- námskeið, föndur og kennslu í bókbandi ogmargt fleira. Félagið stendureinnig fyrir leikhúsferðum ogferða- lögum yfir sumartímann. Eru farnar tvær til þrjár ferðir innanlands yfir sumar- tímann og ein utanlandsferð, ef næg þátttaka fæst. Núna stefnum við á vikuferð á Strandir og Vestfirði í endað- an júní og einnig á vikuferð að Flúðum í ágústmánuði. Þá er utanlandsferð á dag- skránni á haustdögum.“ -Hvað eru margir styrkt- armeðlimir í félaginu? „í styrktarfélagi aldraðra eru á milli 200 og 300 styrkt- armeðlimir en um 50 féíagar sem eru virkir í vinnu á veg- um styrktarfélagsins og öll sú vinna er unnin endur- gjaldslaust," sagði Jón Sæm- undsson að endingu. Þorrablót félagsins var síðan haldið síðasta sunnu- dag og er því gerð betur skil á öðrum stað í blaðinu í dag. omRon BÚÐA- KASSAR (sjóðsvélar) frákr.19.800.- iiíhök Hafnargötu 54 - Sími 13066 Fimmtudagur 23. febrúar 1989 5 muMjuw Ferðakynning Við kynnum ferðaáætlun Útsýnar fyrir árið 1989 í félagsheimili ÍBK við Hring- braut, föstudaginn 24. febrúar. Við bjóð- um ykkur að koma á milli kl. 16:00-19:00. Við kynnum viðkomustaði, sýnum myndbönd og veitum upplýsingar eftir bestu getu. Einnig verður tekið á móti pöntunum. ÍBK-félagar sjá um kaffisölu og Lottó- vélin verður í gangi allan tímann. - Látið sjá ykkur. HELGI HOLM UMBOÐSSKRIFSTOFA Hafnargötu 79 Keflavík - Sími 15660 Sturfsmcnn Vi'rkfneðistofu Suð- urnesju, f.v.: Sigurður Asgrims- son, lirla Sigurðardóttir, Brynj- ólfur (iuðmundsson og (íuðmund- ur Bjdrnsson. Ljósm.: Iibb. 1. flokks restaurant og bar Meistarasteik löslu Laugar- Innbakaðar nautalundir Irish coffee ís Kr. 2.250.- Opið frá 18-22 Hraðflugsmatseðill í hádeginu Tómatsúpa og Saltfiskur Aióli eða Oststeikt grísasneið CARBONARA og Kaffi/Te 750 kr. Spönsk eggjakaka 450 kr. Heilsusalat 450 kr. „Mikill munur á vinnuaóstööu" - segir Guðmundur Björnsson hjá Verkfræðistofu Suðurnesja DTSYN Verkfræðistofa Suður- nesja fiutti um síðustu ára- mót starfsemi sína frá Hafn- argötu 32 í Keflavík upp á aðra hæð í húsi Brunabótar. Víkurfréttir litu inn í nýja húsnæðið hjá Verkfræðistofu Suðurnesja í vikunni og tóku þar tali Guðmund Björns- son, einn eigenda stofunnar. Sagði Guðmundur að hús- næðið undir stofuna hafi ver- ið keypt af Brunabót á síð- asta ári og var strax farið í að innrétta það og síðan flutt inn um síðustu áramót. -Er þetta mikil breyting á húsakosti fyrirtækisins? „Hér er um helmings- stækkun á húsakosti að ræða en þetta pláss sem við höfum hér er um 160 fermetrar og hér er mikill munur á vinnu- aðstöðu." -Nú er Verkfræðistofa Suðurnesja orðin rótgróið fyrirtæki hér á Suðurnesjum, er 9 ára um þessar mundir. Hvað eruð þið aðailega að „Við erum í hönnunar- vinnu ýmiskonar og þá sjá- um við einnig um eftiriits- störf á framkvæmdastað. Stærslu verkefnin hjá okkur um þessar mundir eru svæðisskipulag fyrir Suður- ens og hönnunarvinna fyrir D-álmu sjúkrahússins. Hjá Verkfræðistofu Suðurnesja starfa fjórir í fullu starfi og einn í hluta- starfi. Breytt símanúmer er hjá fyrirtækinu, 15035. • ARSHATIÐ • AFMÆLI •AÐALFUNDUR •BRÚÐKAUP • KYNNINGAR Gerum tilboð Þar sem vinir og kunningjar hittast Hafnargötu 57, Keflavík, Sími 15222

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.