Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.05.1989, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 25.05.1989, Blaðsíða 4
MÍKUK Fimmtudagur 25. maí 1989 MÍKUR Útgefandi: Vikur-fréttir hf Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15-Símar 14717, 15717-Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasimi 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Báröarson Auglýsingadeild: Páll Ketilssor. Upplag: 5500 eintök, sem dreift er óxeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setnmg filmuvmna og prentun GRÁGÁS HF., Keflavik Jón Kr. til Danmerkur Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður ÍBK í körfu- bolta, hefur látið gamlan draum rætast, að leika með erlendu liði, en hann hefur gert samning við danskt félag, SISU, sem er meðal bestu liða Danmerkur. Það þarf ekki að taka fram, hversu mikil blóðtaka það er fyrir (BK að missa landsliðsmanninn og burð- arás ÍBK síðustu ár, en Kefl- víkingar eiga marga unga og efnilega leikmenn og þurfa ekki að kvíða framtíð- inni. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Haínargötu 31 - Keflavik - Sími 13722, 15722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur I leiðarból 17, Kcflavík: Glæsilegt einbýlishús við Heiðarból ásamt ca. 50 m2 bílskúr. Laust fljótlega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, en ekki í síma. Akurbraut 7, Njarðvík: Þetta stórskemmtilega ein- býlishús er til sölu. Tilboð óskast. Holtsgata 10, Njarðvík: Einbýlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr,. samtals ca. 285 ferm. Eign í góðu standi. Möguleiki að taka góða eign upp í. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki i síma. Garðbraut 67, Garði: Eldra einbýlishús ásamt bíl- skúr. Tilboð KEFLAVÍK: 3ja herbergja neðri hæð við Skólaveg. Nýtt skolp, endurnýjaðar vatns- og hitalagnir. Nýir dúkar og teppi. Eign í góðu standi og á góðum stað. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Heiðarhvamm. Góðar innrétt- ingar. 3.650.000 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Heiðarból. Parket á stofu, ný eldhúsinnrétting. Skipti möguleg á stærri eign. 3.400.000 Greniteigur 31, Keflavík. Raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. jtiWv Lax- veiðar Loks gefst tækifæri til að stunda laxveiði á Suðurnesjum. Sala veiðileyfa í veiðiaðstöðu Fiskeldis Grindavíkur hf. að Brunnum, vestan Grindavíkur, hefst föstudaginn 19. maí. Nánari upplýsingar í síma 68750. Fiskeldi Grindavíkur hf. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1-17-00, 1-38-68 Suðurgata 22, Keflavík: 2ja herb. neðri hæð með sér- inngangi. 1.900.000 (bílskúrsréttur). Húsið er mikið endurnýjað, m.a. nýtt eldhús og nýtt á gólfum. " 5.100.000 Hafnargata 66, Keflavík: 3ja herb. neðri hæð með sér- inngangi. íbúðin er í góðu ástandi. 1.700.000 Kirkjuteigur 15, Keflavík: Einbýlishús, hæð og ris, bíl- skúrsréttur. Skipti á ódýrari húseigin möguleg. Eftirsótt- ur staður. Tilboð Heiðarból 6H, Keflavík: 3ja herb. endaíbúð í góðu ástandi. Hagstæð áhvílandi lán. " 3.800.000 Hólagata 15, Njarðvík, (Matstofan Þristurinn): Veitingasalur fyrir 45 manns. Eignin er öll ný- standsett. Fyrirtækið er í fullum rekstri oggengurvel. Möguleiki á að selja rekstur- inn sér. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Tilboð ATH. Höfum góða kaup- endur að raðhúsum og sér- hæðum nieð biiskúr i Keflavik og Njarðvík. Heiðarholt 22-24, Keflavík: Glæsilegar 2ja herb. íbúðirá 1. og 3. hæð, fullfrágengnar og til afhendingarstrax. Selj- andi Húsagerðin h.f. Sölu- Mávabraut 6D, Keflavík: Rúmgott raðhús, 151 ferm. ásamt bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. 7.200.000 Hátún 37, Keflavík: Gott 157 ferm. parhús. Eign með mikla ntöguleika. Tilboð Mávabraut 6-D, Keflavík: Njarðargata 1, efsta hæð, Keflavík: Rúmgóð og skemmtileg 5 herb. íbúð, sér inngangur, mikið endurnýjuð eign. 4.600.000 Mávabraut 11, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð, sér inn- gangur. 3.000.000 Vatnsnesvegur 25, efri hæð, Keflavík: Gott 152 ferm. raðhús, mik- ið endurnýjað, m.a. allt í eldhúsi o.fí. 5.100.000 [CC Tt im m Vesturgata 46, Keflavík: Rúmgott 177 ferm. einbýlis- hús. Skipti á minna mögu- leg. Tilboð Smáratún 14, Keflavík: Gott 200 ferm. einbýlishús m~wm r 3ai IIO Háteigur 14, Keflavík: Góð 2ja herb. íbúð, sér inn- gangur, skipti á stærra möguleg. 2.800.000 Heiðarból 4, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð. Skipti á stærri eign möguleg. 3.700.000 Góð 3ja herb. íbúð, mikið endurnýjuð, skipti á stærri eign. 2.600.000 Smiðjuvegur 6, Keflavík: Mjög vandað 400 ferm. iðn- aðarhúsnæði. Miklir mögu- leikar, m.a. góð lofthæð, engar súlur eða bitar sem hefta pláss. Góður staður, hagstæð greiðslukjör. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu. í byggingu: Fjórbýlishús við Heiðarholt ásamt bílskúr, 3ja og 4ra herb. íbúðir, skilast tilbúnar undir tréverk en bílskúrar fullfrágengnir. Nánari upp- lýs. á skrifstofu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.