Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.05.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 25.05.1989, Blaðsíða 17
Ráðstefnugestir og fulltrúar Skipaafgreiðslunnar. Ljósmyndir: epj. Aukning á ráöstefnuhaldi Með tilkomu hótelanna í Keflavík og Njarðvík og þá sér í lagi Flug Hótels hefur mikil aukning orðið á því að haldnar séu hinar ýmsu ráð- stefnur í Keflavík. Ein slík var um síðustu helgi er sam- an komu á Flug Hóteli um- boðsmenn skipafélaga, er hafa með sér sérstakt lands- félag, sem hélt aðalfund sinn á þessum stað nú. Einn liðurinn á aðalfund- inum var að skoða athafna- svæði Skipaafgreiðslu Suð- urnesja undir stjórn Jóns Norðfjörðs og félaga. Þótti mönnum mikið koma til hins mikla tækjakostar sem fyrir- tækið hefur, svo og aðstöðu allrar. Kirkjudagur Kálfatjarnarkirkju Fimmtudagur 25. maí 1989 17 Starfssvæðið víkkað út Gerð hefur verið breyting á nafni Atvinnuþróunarfél- ags Suðurnesja. Heitir það hér eftir Atvinnuþróunarfél- ag Reykjaness. Að sögn Jóns Unndórs- sonar, framkvæmdastjóra félagsins, er ástæðan fyrir nafnabreytingunni sú að uppi eru hugmyndir um að gera það að kjördæmisfélagi sem staðsett yrði þó áfram í Keflavík. Með því móti gætu aðilar annars staðar í kjör- dæminu gerst hluthafar. Þá verður aðilum t.d. í Hafnarfirði veitt þjónusta félagsins og jafnvel vrðu möguleikar á því að hafa tvo ráðgjafa í þjónustu félags- Gamanleikurinn Bibba og Halldór bjóða hópum á Suður- nesjum afslátt á gamanleikinn geysivinsæla í Gamla bíói. Miðapantanir í síma 91:11123 allan sólarhringinn og í Gamla bíói eftirkl. 16. Ath.: Aðeins sýnt í maí. BÍLALEIGA : —* GOÐIR BILAR - GOTT VERÐ Hafnargötu 38 - Sími 13883 Hinn árlegi kirkjudagur Kálfatjarnarkirkju verður haldinn sunnudaginn 28. maí nk. og hefst með guðs- þjónustu í Kálfatjarnar- kirkju kl. 14. Boðsgestir verða að þessu sinni: 1. 50 ára fermingarbörn kirkjunnar. 2. Séra Haraldur Kristj- ánsson, sóknarprestur Vík í Mýrdal, sem mun flytja prédikun dagsins. 3. Organisti, Kristín Björnsdóttir, og kór Víkurkirkju, sem syngur með kór Kálfa- tjarnarkirkju. Stjórn- andi hans er Frank Her- lufsen. Að kirkjuathöfn lokinni verður- Kvenfélagið Fjóla með kaffisölu í Samkomu- húsinu Glaðheimum í Vog- um. Þennan dag verður einn- ig selt merki dagsins, 20. hefðbundna kirkjudagsins sem söfnuðurinn hefur hald- ið hátíðlegan. Sóknarnefnd ----70, //VIÐERUM B í TAKT VID S TÍMANN.... of Prentum á tölvupappír. / Öll almenn prentþjónusta. Reynið viðskiptin. O Fjölbreytt úrval af garðplöntum. DRANGAVÖLLUM 3, KEFLAVÍK, OPNAR LAUGARDAGINN 27. MAÍ Tré, runnar og limgerði. Blóm, rósir og kvistir. Lífrænn áburður. Vikur og blómaker. Opið virka daga frá kl. 13-22, laugar- daga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-17. ATH: Sama verð og í Reykjavík EUROCARD VISA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.