Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.05.1989, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 25.05.1989, Blaðsíða 20
VÍKUR 20 Fimmtudagur 25. maí 1989 Nauðungaruppboð á cftirtöldum fastcignum fer fram í skrifstofu cmbættisins, Hafnar- götu 62, fimmtudaginn 1. júní 1989 kl. 10:00. Asabraut 29, Sandgerði, þingl.eig- andi Axel Vilhjálmsson. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Básvegur 6, Keflavík, þingl. eig- andi Annes h.f. Uppboðsbeiðend- ur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Brunabótafélag íslands. Brekkustígur 5 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Arni Sigurpálsson og Harpa Jóhannesd. Uppboðs- beiðandi Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. Búrfell KE-I40, þingl. eigandi Saltver hf. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Fífumói IB, Njarðvík, þingl. eig- andi Helgi Magnússon. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fífumói 5B 0102, Njarðvík, þingl. eigandi Magnús Hafsteinsson o.tl. IJppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanki íslands. Grófin 10B, lóð, Keflavík, þingl. eigandi Suðurnesjaverktakar. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Heiðarbraut 12, Sandgerði, þingl. eigandi Karl Knútur Olafsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðarbraut 7E, Keflavík, þingl. eigandi Olafur Arnbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Heiðarholt 18 0101, Kellavík, þingl. eigandi Verkamannabú- staðir í Keflavík, talinn eigandi Kristinn Guðmundsson. Upj>- boðsbeiðandi er Landsbanki Is- lands. Heiðarhraun 19, Grindavík, þingl. eigandi Skúli Oskarsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Kirkjuvegur 59, Keflavík, þingl. eigandi Kolbrún Jónsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Óskar Magnús- son hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Melteigur 19, Keflavík, þingl. eig- andi Rós Einarsdóttir. Uppboðs- beiðandi erTryggingastofnun Rík- isins. Staðarsund 4, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðar- son. Uppboðsbeiðendur eru: Fisk- veiðasjóður Islands og Bæjarsjóð- ur Grindavíkur. Tjarnargata 17. Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Vélsmiðja Njarðvíkur hf., þingl. eigandi Vélsmiðja Njarðvíkur 690269-7169. Uppboðsbeiðandi er Utvegsbanki Islands. Bæjarfógetinn í Kcflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýsluniaðurinn í Gullhringusýsju. Nauðungaruppboð annað og síðara, á cftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu cm- bættisins, Hafnargötu 62, fimmtu- daginn I. júní 1989 kl. 10:00. Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands. Jón Ingólfs- son hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Vilhiálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Brekkustígur 6, neðri hæð, Njarð- vík, þingl. cigandi Díana Sigurðar- dóttir o.fl. Uppboðsbeiðendureru: Jón G. Briem hdl., Othar Örn Pet- ersen hrk, Arni Einarsson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Framnesvegur 20, Kellavík, þingl. eigandi Vörubílastöð Kellavíkur. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Heiðargarður 6, Keflavík, þingl. eigandi Steinar Þór Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Vilhjálntur H. Vilhjálntsson hrl. Heiðarholt 26 0203, Kellavík, þingl. eigandi Halldór Sigurðsson og Bryndís Víglundsd. Uppboðs- beiðendur eru: Guðjón Armann Jónsson hdl., Bæjarsjóður Kefla- víkur og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Hjallavegur 5E, Njarðvík, þingl. eigandi Halldóra Hjartardóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bjarni As- geirsson hdl. Holtsgata 37, Sandgerði, þingl. eigandi Jón B. Sigursveinsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Holtsgata 8, Sandgerði, þingl. eig- andi Hallbjörn Heiðmundsson. Uppboðsbeiðandi cr Veðdeild Landsbanka Islands. Hraunbraut 4, Grindavík, þingl. eigandi Arnbjörn Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Stef'án Pálsson hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Höskuldarkot II 2. hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Anna Magnúsdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Bjarni Asgeirsson hdl. ogÓlafurGústafs- son hrl. Melbraut 17, Garði, þingl. eigandi Lúðvík Björnsson. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Guðmundur Pét- ursson hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ólafur Gústafsson hrl. Óbyggt land, svokallað Þrætu- land, þingl. eigandi Keflavík hf. Uppboðsbeiðandi cr Bæjarsjóður Keflavíkur. Reykjanesvegur 42, Njarðvík, þingl. eigandi Torfi Smári Traustason. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Guð- mundur Kristjánss'on hdl. Sólvallagata 40G. Keflavík, þingl. eigandi Bvggingarsjóður ríkisins, talinn eigandi Ólafur Ólafsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Staðarvör 14, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðar- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Ingi H. Sigurðsson hdl., Róbert Arni Hreiðarsson hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Bæjarsjóður Grindavíkur, Jón Ingólfsson hdi. og Gunnar Guðmundsson hdl. Vesturbraut 9, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Skúlason o.fl. Uppboðsbeiðandi er Asbjörn Jónsson hdl. Bæjarfógctinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýsluniaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipunt fcr fram í skrifstofu cm- bættisins, Hafnargötu 62, nmmtu- daginn 1. júní 1989 kl. 10:00. Bragi GK-30, þingl. eigandi Grét- ar M. Jónsson og Guðjón Braga- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Guð- mundur Kristjánsson hdl. og Landsbanki Islands. Harpa GK-111, þingl. eigandi Gullvík hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Jóhannes Jónsson KE-79, þingl. eigandi Jóhannes Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Hákon Árnason hrl., Tryggingastofnun Ríkisins og Jón Ingólfsson hdl. Víðir II GK-275, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson h r 1., Landsbanki Islands, Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Ólafur Garðarsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Ás- garður 3, refabú, Sandgerði, þingl. eigandi. Lúðvík Björnsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 31. maí 1989 kl. 13:30. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á eigninni Brekkustígur 17, miðhæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Sigríður E. Jónsdóttir, talinn eigandi Vil- hjálmur Vilhjálmsson o.fl., fer l'ram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 31. maí 1989 kl. 11:00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Gústafsson hrl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Grófin 5, Keflavík, þingl. eigandi Þ. Guð- jónsson hf., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 31. maí 1989 kl. 11:30. Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Garðarsson hrl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Hrað- frystihús í Höfnum, þingl. eigandi Þrotabú Sjóeldis h.f., fer fram á eigninni sjálfri. miðvikudaginn 31. maí 1989 kl. 15:30. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl„ Hróbjartur Jóna- tansson hdl., Byggðastofnun, Skúli Pálsson hrl., Klemens Egg- ertsson hdl., Sigmundur Hannes- son hdl., Brunabótafélag Islands og Árni Pálsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Hring- braut 128L, Keflavík, þingl. eigandi Byggingasjóður verka- manna, talinn eigandi Steinunn Þorkelsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 31. maí 1989 kl. 10:45. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á eigninni Njarð- víkurbraut 23, efsta hæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Jón M. Björns- son o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 31. maí 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðandi er Vcð- deild Landsbanka Islands. þriðja og síðasta á eigninni Strand- gata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Jóhann Guðbrandsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 31. maí 1989 kl. 14:00. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Fiskimálasjóð- ur. þriðja og síðasta á eigninni Vatns- nesvegi 9 e.h., Keflavík, þingl. eig- andi Kristinn Ásgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 31. maí 1989 kl. 10:30. Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Ásgeir Björns- son hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. \4%um Gídeonráðstefna í Keflavík Dagana 26. til 27. maí halda Gídeonmenn þing í Kirkjulundi í Keflavik. Eins og Áestum er kunnugt er Gídeon heiti á alþjóðasam- tökum kristinna verslunar- manna, sem stofnuð voru í Bandaríkjunum 1899ogeiga því 90 ára afmæli urn þessar mundir. Markmið samtak- anna er að vinna að út- breiðslu fagnaðarerindisins um Krist, einkum meðþví að dreifa Biblíunni og einstök- um ritum hennarsem víðast. Öll 10 ára skólabörn á Is- landi hafa eignast Nýjatesta- mentið að gjöf frá félaginu, sem hefur starfað hér á landi frá 1945. Á þann hátt hefur félagið lagt sitt af mörkum við að kenna þeim ungu að fylgja Kristi eftir í kærleika, gleði og hógværð, en þetta þrennt einkennir ríki hans og áhrif í þjóðfélaginu. Gídeonfélagið á Islandi hefur einnig dreift fjölda af Biblíum og Nýjatestament- um i gistihús, skip, sjúkra- hús, fangelsi og víðar. Það er vert að nota þetta tækifæri og þakka félagsmönnum óeigingjarnt starf unt leið og þeir eru boðnir velkomnir til fundarhalda í Keflavík. Þinghaldinu lýkur meðguðs- þjónustum í kirkjum á Suð- urnesjum nk. sunnudag. Við guðsþjónustuna í Keflavík- urkirkju kl. 11 á sunnudag prédikar Harold C. Harris, gjaldkeri alþjóðastjórnar Gídeon. Olafur Oddur Jónsson Skáld- skapur fjármála- stjóra HS Júlíus Jónsson, titlaður framkvæmdastjóri íjárntála- sviðs H.S., skrifar það sem hann kallar „athugasemd" í síðustu Víkurfréttir. Þetta áað iieita svar við grein sent ég skrifaði í 1. mai blað Alþýðu- blaðs Keflavíkur. Þótt annað hæfði ætla ég að láta nægja að gefa þessari ritsmíð nafnið Skáldskapur. Nokkur sýnishorn: 1. Júlíus tók ekki á móti reikningunum, heldur af- greiðslustúlkan. 2. Eg átti ekki sínital við einn eða neinn hjá H.S. um þetta mál. 3. Ég sagði aldrei að reikn- ingarnir væru vitlausir, hcldur að það væri misskilningur að rukka mig „persónulega" vegna orku á Hrannargötu 4 og 4a (reyndar stílað á Hrann- argötu 8 sent ekki er til), og bað um að það yrði leiðrétt. 4. Frásögn Júlíusar af við- ræðum okkar er hreinn skáld- skapur, t.d. veit ég ekki nafnið á forstjóra sem hann segir mig hafa nafngreint. Innheimtu H.S. almennt nefndi ég ekki á nafn. Að mér sé illa við umrætt fvrirtæki er hugarburður Júlí- usar. 5. Lýsing á því sent fram fór er rétt og sönn í Alþýðublaði iKeflavíkur: „Þegar ég var að aflienda afgreiðslustúlkunni reikningana og biðja urn að þetta yrði leiðrétt, átti ijár- málastjóri H.S. leið hjá. í bestu meiningu benti ég hon- um á að vissara væri að láta nýja leigjandann ekki safna skuldum. Hann gæti orðið varasamur ekk síður en þeir sem keyptu af okkur. Hann svaraði um hæl: „Veist þú hver er versti kúnni Hitaveitunn- ar?“ Ekki sagðist ég vita það. ,,Það er Ketlavikurbær"' sagði þá fjármálastjórinn með miklu þjósti. Það fauk hastarlega í ntig. Eg lét þó duga að segja honunt, að vísu hastarlega, að liann ætti að skammast sín, og forðaði mér út, áður en ég segði ineira af því. sem ntér kom í hug.“ 6. Rugl Júlíusar urn skulda- bréf koma þessu máli ekki við. Það er staðreynd að hann neit- aði að taka skuldabréf til 1 árs útgefnu af Keflavíkurbæ, upp á kr. 5. milljónir. Það eru inn- an við hálfsárs viðskipti. Slík skuldabréfakaup eru þó ekki einsdæmi hjá H.S. þegaraðrir eiga í hlut. 7. Keflavíkurbær á 40% í H.S. og er einn stærsti við- skiptavinur H.S. 8. H.S. hefir líklega aldrei gert betri kaup en þegar H.S. fékk Rafveitu Keflavíkur á sama einingaverði og hinar rafveiturnar, sem sumar hverj- ar voru lítið annað en nafnið. Samanber kostnaður H.S. af þeim eftir yfirtökuna. > 9. Þetta mun ekki eina til- vikið þar sem ofstæki Júlíusar í garð Keflavíkurbæjar brýst út. Hann hefir fyrr staðhæft að Keflavíkurbær sé „vcrsti kúnni" H.S. Olafur Björnsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.