Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.07.1989, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 20.07.1989, Qupperneq 4
\>iKun 4 Fimmtudagur 20. júlí 1989 jtitu* Vll'AUclf/titíit Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15-Símar 14717, 15717-Box 125-230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasimi 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Báröarson Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getiö Setmng filmuvinna og prentun GRÁGÁS HF . Keflavik Þessir ungu piltar héldu nýverið hlutaveltu í Keflavík og gáfu Sjúkrahúsi Keflavikurlæknishéraðs ágóðann, kr. 214. Þeir heita Smári Logi Kristinsson og Tomas Viktor Young. Hlutaveltan var haldin að Heiðarbraut 17. Ljósm.: hbb. 61/itimmm Guðm. Ó. Emilssonar Látið mig sjá um garðinn ykkar í sumar. Úða, slæ, kantsker og klippi tré og runna um ÖLL SUÐURNES. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Frekari uppl. í síma 12640. Geymið auglýsinguna. SUMARLEYFI Sóknarprestur og starfsfólk Keflavíkur- kirkju er í sumarleyfi frá 17. júlí til og með 27. ágúst. Þjónustuna annast á meðan sóknarprestur Njarðvíkurprestakalls og starfsfólk Njarðvíkursókna. Sr. Þorvaldur Karl Helgason verður með fastan viðtalstíma í Ytri Njarðvíkurkirkju, þriðjudaga-föstudaga kl. 11-12. Sími í kirkjunni er 15013, en heimasimi er 15015. Skrýtin verðlagning Garðmaður hafði samband við blaðið og skýrði frá einkennilegri verðlagningu innan sama fyrirtækis. Þarátti hann við Kaupfélag Suður- nesja. Sagðist hann hafa keypt kexpakka frá Frón í Kaupfé- laginu í Garði á kr. 140. Sams- konar vöru gat hann hins vegar fengið á 95 krónur í Samkaupum í Njarðvík. Ef hann keypti tvo pakka í einu í Samkaupum, borgaði mis- munurinn ferðakostnaðinn frá Garði til Njarðvíkur. Væri þetta mjögeinkennileg verðlagning og þá ekki síður með tilliti til þess að báðar þessar verslanir eru í eigu sama aðila, þ.e. Kaupfélags Suðurnesja. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keftavík - Sími 1 14 20 Heiðarhvammur 5, Keflavík: 3ja herb. íbúð í góðu ástandi. 3.800.000 Ránarvellir 12, Keflavík: Raðhús í smíðum, 115 ferm. ásamt 25 ferm. bílskúr á einni hæð. Til afhendingar á haustmánuðum. Glæsilegt hús. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Vallargata 10, Keflavík: Húsið er mikið endurnýjað, m.a. nýjar lagnir, raflögn nýj yfirfarin, nýlegir gluggar. I kjallara er nýinnréttuð ein- staklingsíbúð með sérinn- gangi. 4.900.000 Kirkjuteigur 15, Keflavík: Einbýlishús, hæð og ris, á einum vinsælasta stað í bæn- um. Skipti á ódýrari fasteign möguleg. Tilboð Hringbraut 59, Keflavík: Rishæð, norðurendi. Rúm- góð 2ja herb. íbúð í góðu ástandi. 2.400.000 Hólagata 15, Njarðvík, (Matstofan Þristurinn): Húseignin er öll nýstandsett, einnig allar lagnir endurnýj- aðar. Matsalur fyrir 45 manns. Hugsanlegt að selja reksturinn sér. Arðvænlegt fjölskyldufyrirtæki. Nánari uppl. á skrifstofunni. Kirkjuteigur 7, Keflavík: Risíbúð nýstandsett á vin- sælum stað. 2.700.000 Faxabraut 34A, Keflavík: 4ra herb. íbúð, mikið endur- nýjuð. 3.400.000 KEFLAVÍK: 4ra herb. n.h. við Sólvalla- götu. íbúðin er mikið endur- nýjuð, m.a. rafmagns- og vatnslagnir. Sérinngangur. 2.350.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu í góðu ástandi. Sérinngang- ur. 1.650.000 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Símar: 11700, 13868 Kirkjuteigur 7, Keflavík: Góð 3ja herb. risíbúð, mikið endurnýjuð. 2.700.000 Heiðarból 55, Keflavík: Glæsilegt 178 ferm. einbýlis- hús ásamt rúmgóðum bíl- skúr, vönduð eign, m.a. arin- stofa, ræktuð og girt lóð, skipti á ódýrara. 12.500.000 í byggingu Keflavík: Fjórbýlishús við Heiðarholt ásamt bílskúrum, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast til- búnar undir tréverk að inn- an og sameign utan sem inn- an fullfrágengin, glæsilegar íbúðir. Nánari upplýs. á skrifstofunni. Háteigur 14, Keflavík: Góð 2ja herb. íbúð, sér inn- gangur, skipti á stærri eign möguleg. Tilboð Austurgata 24, efri hæð, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð, mikið endurnýjuð, rúmgóður bíl- skúr. 3.700.000 Heiðarholt 26, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð, að mestu fullgerð, hagstæð lán. 2.950.000 í byggingu Njarðvík: Oseld er ein 104 ferm., 3ja herb. íbúð við Brekkustíg 35. íbúðin skilast tilbúin undir tréverk eða fullfrágengin skv. óskum kaupanda. Nánari upplýs. á skrifstofu. Elliðavellir 8, Keflavík: Glæsileg eign, mikið endur- nýjuð, m.a. eldhúsinnrétting o.fl. Tilboð Vatnsnesvegur 25, efri hæð, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð, mikið endurnýjuð, skipti á stærri eign möguleg. 2.600.000 NJARÐVÍK: Gott 130 ferm. einbýlishús við Borgarveg ásamt bílskúr, parket á gólfum og fl. Skipti á nýlegri 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Nán- ari upplýs. á skrifstofu.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.