Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 5
\líKUK
juíUt
Fimmtudagur 31. ágúst 1989
„Fleiri mál inn á borð í slæmu atvinnuástandi
úú
segir Rannveig Einarsdóttir, félagsráðgjafi
Frá áramótum hefur verið
starfandi á vegum Keflavík-
urbæjar félagsráðgjafi,
Rannveig Einarsdóttir að
nafni. Mun þetta vera í fyrsta
skipti sem félagsráðgjafi
starfar á vegum bæjarfélags-
ins. Til að forvitnast lítillega
um það starf sem félagsráð-
gjafinn vinnur var Rannveig
tekin tali nýverið.
„Þetta er margþætt starf
sem við félagsráðgjafarnir
vinnum. Okkar starf er m.a. í
skólum, á sjúkrahúsum og á
félagsmálastofnunum. Þau
störf sem ég sinni eru m.a.
framfærslumál, barnavernd-
armál og stuðningur og ráð-
gjöf við fólk. Á félagsmála-
stofnun er einnig atvinnu-
leysisskráning, vinnumiðl-
un, heimaþjónusta, starfs-
maður sem hefur yfirumsjón
með dagvistarmálum og í
byrjun september tekur til
starfa stuðnings- og ráðgjaf-
arfóstra“.
-Hefur ástand þjóðlífsins
mikil áhrif á starfsemina?
„Það koma fleiri mál inn á
borð hjá félagsráðgjöfum
þegar atvinnuástand er
slæmt heldur en ella. Oft eru
það tímabundin vandamál
hjá fólki, eins og til dæmis
fjárhagserfiðleikar.
Þetta er óhemjumikið
starf sem unnið er á þessari
stofnun og viðamikið,“ sagði
Rannveig Einarsdóttir að
lokum.
Stafnes
í síldar-
frystingu
Útgerðir að minnsta kosti
tveggja skipa af suðvestur-
horninu hyggjast frysta síld
um borð á komandi síldar-
vertíð. Bæði skipin voru í
síldarfrystingu á síðustu ver-
tíð.
Skip þessi eru Stafnes KE
130 frá Keflavík og Jón
Finnsson RE, sem er í eigu
Gísla Jóhannessonar, en
hann er ættaður úr Garði.
Að sögn Fiskifrétta er
áformað að heilfrysta síldina
fyrir Japansmarkað.
Alveg sérstakur sérréttamatseðill „A la Carte
U
Jóhann Guðmundsson
leikur fyrir matargesti
föstudags- og
laugardagskvöld.
Tökum að okkur hvers
kyns veislur, fundi,
afmæli og mannfagnaði.
Erum með glæsilegan sal.
Pantið tímanlega.
Restaurant
KAFFIHLAÐBORÐ SUNNUDAGA
FASTEIGNAÞJONUSTA SUÐURNESJA
ÓLI ÞÓR KJARTANSSON SÖLUSTJÓRI - ÁSBJÖRN JÓNSSON LÖGMAÐUR - ÍRIS RÓS ÞRASTARDÓTTIR SÖLUMAÐUR - Hafnargötu 31. simar 13722-15722
Keflavík
Háaleiti 1, kjallari:
Tæplega 50 ferm. íbúð á góð-
um stað. Lítið áhvílandi.
2.000.000
Háteigur 12:
2ja herb. íbúð. Hagstæð lán
áhvílandi. 2.800.000
Sólvallagata 40A:
2ja herb. íbúð. 1.700.000
Lyngholt 8, 3ja hæð:
3ja herb. íbúð. 2.700.000
Heiðarból 10, endaíbúð:
Góð 3ja herb. ibúð. Skipti á
stærra möguleg. 3.700.000
Suðurgata 29:
Góð 3ja herb. íbúð. 2.700.000
Austurgata 24:
Mjög sérstök og sérlega
smekkleg 3ja herb. íbúð.
Tilboð.
Álsvellir 8:
Gott 140 ferm. einbýlishús.
Skipti á minna möguleg.
6.300.000
Óðinsvellir 9:
Gott 164 ferm. einbýlishús.
8.000.000
Heiðarbraut 9D:
Gott 145 ferm. raðhús.
8.000.000
Mávabraut 11:
Góð 3ja herb. íbúð. Hagstæð
lán áhvílandi. 3.300.000
Faxabraut 34C:
Góð 86 ferm. hæð. Mjög hag-
stæð lán áhvílandi. 3.200.000
Vallargata 26:
Mjög góð 95 ferm. kjallara-
íbúð. Hagstæð lán áhvílandi.
3.100.000
Sólvallagata 27:
Mjög góð 75 ferm. sérhæð.
Hagstæð lán áhvílandi.
2.300.000
Sólvallagata 40F:
Góð 85 ferm. íbúð, auk bíl-
skúrs. 2.350.000
Austurgata 16:
Sérlega glæsileg 6 herb. eign á
tveimur hæðum. Hagstæð lán
áhvílandi. 6.000.000
Hafnargata 68:
Góð 6 herb. eign á tveimur
hæðum. Tilboð.
Heiðarbraut 3E:
Sérlega gott 140 ferm. raðhús,
auk 30 ferm. bílskúrs.
8.000.000
Mávabraut 9:
Sérlega góð 85 ferm. íbúð.
Hagstæð lán áhvílandi.
3.300.000
Njarðvík
Borgarvegur 12:
Góð 3ja herb. sérhæð. Hag-
stæð lán áhvilandi. 3.500.000
Klapparstígur 12:
Gott lítið einbýlishús á tveim-
ur hæðum auk bílskúrs. Hag-
stæð lán áhvílandi. 3.600.000
Tunguvegur 8:
Sérlega góð miðhæðauk kjall-
ara. Lítið áhvílandi. 5.600.000
Fífumói 5A:
Mjög góð 3ja herb. ibúð. Hag-
stæð lán áhvílandi. 3.800.000
Hjallavegur 11:
Mjög góð 3ja herb. íbúð. Hag-
stæð lán áhvílandi. 3.300.000
Lágmói 8:
Mjög gott 140 ferm. einbýlis-
hús auk 35 ferm. bílskúrs.
8.500.000
Lyngmói 8-14:
Komið og skoðið líkanið á
skrifstofunni af einbýlishús-
unum sem verið er að reisa í
Lyngmóanum. Þau skilast til-
búin að utan en fokheld að
innan. 5.900.000
Háseyla 21:
Gott 137 ferm. einbýlishús,
auk 33 ferm. bílskúrs. Hag-
stæð lán áhvílandi. Skipti á
minna möguleg. 7.400.000
Sandgerði
Brekkustigur 1, efri hæö:
Sérlegagóð 130 ferm. sérhæð,
auk bílskúrs. Tilboð.
Hólagata 15:
Sérstaklega glæsilegt 144
ferm. einbýlishús, auk 61 ferm.
bílskúrs. Hagstæð lán áhvíl-
andi. 8.000.000
Vallargata 5:
Gott 125 ferm. einbýli. Tilboð.
Grindavík
Vikurbraut 48:
Mjög góð 125 ferm. sérhæð.
Hagstæð lán áhvílandi.
3.650.000
Túngata 4:
Góð 120 ferm. hæð auk bil-
skúrs. 4.800.000
Efstahraun 10:
Gott 125 ferm. raðhús, auk 35
ferm. bílskúrs. 4.800.000
Arnarhraun 2:
Gott einbýlishús á tveimur
hæðum. 3.850.000
Staðarvör 7:
Gott 130 ferm. einbýlishús,
auk 29 ferm. bílskúrs.
4.000.000
Leynisbraut 5:
Sérlega gott 135 ferm. einbýl-
ishús. 6.500.000
Hraunbraut 4:
Gott 110ferm.einbýlishúsauk
50 ferm. bílskúrs. 5.800.000
Leynisbrún 5:
Gott 140 ferm. einbýlishús.
4.800.000
Túngata 18:
Góð 115 ferm. sérhæð. Hag-
stæð lán áhvílandi. 3.800.000
Garður
Skagabraut 21:
Mjög gott 166 ferm. einbýlis-
hús auk 48 ferm. bílskúrs.
Hagstæð lán áhvílandi.
6.500.000
Skagabraut 23:
Mjög gott 140 ferm. einbýlis-
hús. Hagstæð lán áhvílandi.
5.800.000
Einholt 9:
Mjög gott 118 ferm. einbýlis-
hús. Hagstæð lán áhvílandi.
5.800.000
Meiðastaðavegur 7A:
Mjög gott 3ja herb. raðhús.
Hagstæð lán áhvílandi.
1.600.000
Hafnir
Hafnargata 8:
Lítið einbýlishús ca. 50 ferm.
Skipti á litlum bát koma til
greina. 2.300.000
Þetta er bara smá sýnishorn úr söluskránni okkar.
Okkur vantar tilfinnaniega á skrá hús og hæðir á Hóla-
götu, Hólabraut, Njarðargötu, Austurbraut.
Viðskiptavinir athugið. Við flytjum um helgina að Hafn-
argötu 35 (nýja Skóbúðarhúsið) á II. hæð. Verið vel-
komin og skoðið nýja húsnæðið okkar.