Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.1989, Side 11

Víkurfréttir - 31.08.1989, Side 11
10 Fimmtudagur 31. ágúst 1989 Sjávargata 14. Eigendur Hulda Pétursdóttir og Ólafur Gunnars- son. Brekkustígur 10. EigendurSigríðurGuðbergsdóttirogÁsgeirlngi- mundarson. Þórustígur 2. Eigendur Aud Björnsson og Þórir Björnsson. Hlíðarvegur 5. Eigendur Sigríður Aðalsteinsdóttir og Haukur Ingason. Ytri-Njarðvíkurkirkja. / _____Njarðvík:__ „Anægjulegt \)ÍKUK juMt mun júUit Garður: Sunnubraut7 fallegasti garðurinn íbúarnir að Sunnubraut 7 fengu um síðustu helgi viður- kenningu fegrunarnefndar Gerðahrepps fyrir fallegasta garðinn 1989. Það voru Sigrún Oddsdóttir, formaður fegrun- arnefndar, og Ingibjörg Gests- dóttir sem veittu þeim Guð- mundi Guðmundssyni og Sig- riði Þorsteinsdóttur viður- kenninguna, sem er skjöldur á grjóti. Þá fengu Jón Jóel Ög- mundsson og Unnur Guðrún Knútsdóttir að Valbraut 1 og Arni Guðnason og Hólmfríð- ur I. Magnúsdóttir að Lyng- braut 4 viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang á húsi og lóð. hvað fólkið tekur við sér“ - segir Steindór Sigurðsson, form. Umhverfisnefndar Njarðvíkur, við úthlutun verðlauna 1989 Lyngbraut 4. Eigendur Árni Guðnason og Hólmfríður I. Magnúsdóttir. Verðlaunahafar, fulltrúar verðlaunahafa og nefndarfólk úr fegrunarnefnd Njarðvíkur í sólskininu á laugardag. stíg 10. Hulda Pétursdóttir og Ólafur Gunnarsson fengu viðurkenningu fyrir fallega uppbyggingu á gömlu húsi að Sjávargötu 14. Sigríður Aðal- steinsdóttir og Haukur Inga- son fengu viðurkenningu fegr- unarnefndar fyrir gróskumik- inn og skemmtilegan garð að Hlíðarvegi 5. Þá var Aud; Björnsson og Þóri Björnssyni veitt viðurkenning fyrir falleg- an garð við erfiðar aðstæður að Þórustíg 2. Einu fyrirtæki var veitt við- urkenning fyrir þrifalegt og snyrtilegt umhverfi og var það Stafnes hf. er hlaut þá viður- kenningu. Að endingu fékk Ytri-Njarðvíkurkirkja viður- kenningu fyrir faílegt um- hverfi ogskemmtilega lýsingu. Frá afhcndingu verðlauna fyrir fegursta garðinn í Garði. F.v.: Guðmundur Guðmundsson, Ingibjörg Gestsdóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir og Sigrún Oddsdóttir, formaður fegrunarnefndar. Umhverfisnefnd Njarðvíkur veitti á laugardag viðurkenn- ingar fyrir fegrun og snyrti- mennsku í Njarðvík fyrir árið 1989. Fór veiting viðurkenn- inganna fram á Hótel Kristínu að viðstöddu fjölmenni. Steindór Sigurðsson, for- maður umhvedisnefndar, sagði í ávarpi sínu til verðlaunahaf- anna að það væri ánægjulegt hvað fólk hefði tekið vel við sér í fegrun innkomunnar í bæjar- félagið og þá sérstaklega unga fólkið við Hólagötuna. Jafn- framt sagði Steindór að hug- myndin væri að láta skipu- leggja allan bæinn og þá væri tjörnin í Innri-Njarðvík ofar- lega á dagskrá hvað fegrun varðaði. Stefán Jónsson, sett- ur bæjarstjóri, flutti tölu og Eðvald Bóasson, forseti bæjar- stjórnar, afhenti verðlauna- höfum ljósmyndir af verð- launagörðum og -húsum, en verðlaunahafar voru þessir: Sigríður Guðbergsdóttlr og Asgeir Ingimundarson fengu viðurkenningu fyrir fallegan og snyrtilegan garð að Brekku- 'Textii hbb. . Ljósmyndir: Heimir Stígsson og Hilmar Bragi Fimmtudagur 31. ágúst 1989 11 Sunnubraut 7. Eigendur Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. Valbraut 1. Eigendur Jón Jóel Ögmundsson og Unnur Guðrún Knútsdóttir. Fallegir dropar á fínum húsum Óskum verðlaunahöf- um fegurstu húsa og garða í Keflavík 1989 til hamingju. Þeir völdu íslenska gæðamálningu á sín hús. rdnpinn Hafnargötu 90 - Sími 14790 Steinakrýl Steinvari 2000 Steintex UBV, .* WWOG STÉINSTEYPUUn TERPENJINUPVNNANlKT MAHMARAUVirT STEINTEX - ný og endurbætt plast- málning utanhúss ma/niny\

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.