Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.1989, Page 15

Víkurfréttir - 31.08.1989, Page 15
\>iKun iiam Fimmtudagur 31. ágúst 1989 15 Suðurnesjamaður -Líturðu á þig sem Suður- nesjamann? „Já, ég verð nú að gera það, þó náttúrulega mikinn Skaft- felling líka, þá í móðurættina, en móðir mín var Skaftfelling- ur. Er ég því kannski meiri Skaftfellingur en Suðurnesja- maður ef lengra er litið. Eg er Þar með kvöddum við Einar, því hann hafði í nógu að snúast við mótshaldið að Bæj- arskerjum, þar sem hver dag- skrárliðurinn fór fram á fætur öðrum og lauk ekki fyrr en að kveikt var í bálkesti um nótt- ina. Myndir og texti: Emil Páll Veðurblíðan var einstök og það dró ekki úr aðsókninni, frekar hitt. um við gömlu þjóðleiðina til minningar um þau. Var það mjög ánægjuleg ganga er tók ekki nema tvo og hálfan tíma. Við fylgdum þeirra slóð frá Kirkjubóli og hingað suður að Bæjarskerjum." numið. Það er jafnvel verið að hugsa um annað á næsta ári og þá jafnvel annars staðar og ýmislegt í sambandi við þetta. Því við sjáum að áhugasamur hópur getur gert ýmsa hluti.“ Ættir ömmu Bak við ættir ömmu er mik- ið um presta, s.s. séra Egil Eld- járn á Útskálum, séra Þorgeir Markússon, Útskálum, og séra Sæmundur Einarsson, Þær frænkur og barnabörn Páls og Þórunnar, Pálína Þórunn Theodórsdóttir og Margrét Pálsdóttir (þessi í peysufotunum), lögðu blómsveig á leiðið í Útskálakirkjugarði. Mikið fjölmenni var á ættarmótinu, sem haldið var á Bæjarskerstúninu. Einar Egilsson, viðmælandi blaðsins. eitthvað þrengt að hjá þeim og þetta því þótt hagkvæmara. Afi, ásamt móður sinni, en hann var yngstur systkinanna, flytur hérna að Kirkjubóli. Þar býr þá Einar Pálsson, bróðir hans, og var þá nýlega giftur Rósu Þorgeirsdóttur. Aður en Rósa giftist Einari átti hún barn með Sveini Björnssyni í Vörum. Var það stúlka sem Þórunn hét. Meira varð ekki milli þeirra Rósu og Sveins og giftist hann tveimur árum síð- ar. En þetta barn var Þórunn amma okkar. Mótið Við höfum gert margt til að minna á gömlu hjónin og þeirra búskap. Byrjuðum við morguninn á því að fara inn að Útskálum, en þar eru þau jörð- uð, og lögðum blómsveig á leiði þeirra og höfðum þar stutta athöfn. Eftir það geng- þó fæddur og uppalinn hér á Bæjarskerjum og pabbi líka, þannig að það hlýtur að móta eitthvað.“ -Eitthvað að lokum? „Þetta hefur farið mjög ánægjulega fram og það er mikill hugur í mönnum. Við ætlum alls ekki að láta staðar Útskálum. En þessi ætt er komin víða að, t.d. norðan úr landi, og því ekki hrein Suð- urnesjaætt. Nú þarna að Kirkjubóli kynnast þau Páll og Þórunn, afi minn og amma. Þar eign- ast þau börn og gifta sig og færa sig svo smám saman hingað suðureftir. Meðan afi og amma eru á Kirkjubóli eru þau í um tvö ár á Fitjum, sem er sunnar. Eignast raunar sitt fyrsta barn á Kirkjubóli en missa það. En sinn búskap byrjuðu þau í Norður-Flanka- staðakoti, hérna við Flanka- staðatjörnina, og eru þar í nokkur ár, þangað til að hann kaupir helminginn af Bæjar- skerstorfmni 1874 og hér bjuggu þau alla tíð síðan. 28, sem enn eru á lífi, og jafn- framt það yngsta þeirra, Einar Egilsson, er viðmælandi okk- ar. Hann var jafnframt einn aðal forystumaðurinn fyrirþví að mót þetta fór fram. ingar verði. Upp úr miðri síð- ustu öld gerist það svo að þetta fólk flytur allt hingað suður á Suðurnes. Allt voru þetta bændur og sennilega hefur Eins og á sannri útihátíð gistu margir gesta í tjaldbúðum er komið- var fyrir á Bæjarskerstúninu. Geysifjölmennt ættarmót að Bæjarskerjum: „Ah ugasai mur hópurgeturgert ýn isa hli iti“ - segir Einar Egilsson, eitt tíu af tuttugu og átta barnabörnum Páls og Þórunnar, sem enn eru á lífi „Aðdragandinn er búinn að vera nokkuð langur, fimm eða sex ár. Fyrir einum og hálfum mánuði ákváðum við svo að drífa í þessu og þá kom strax í Ijós mikill áhugi og hann gerði þetta kleift. Alit hjálpaðist að, t.d. það að þessi jörð er í eigu ættmenna Pálínu Theodórsdóttur og voru þeir fúsir til að lána hana undir ættarmótið. Þá eru með okkur menn sem eru vanir að standa í ýmsu, s.s. þjóðhátiðarhaldi á vegum hreppsins, og kunnu þar með til verka.“ Niðjamót Um hvað er verið að ræða? Jú, síðasta laugardag komu niðjar Páls Pálssonar og Þór- unnar Sveinsdóttur frá Bæjar- skerjum í Miðneshreppi sam- an á ættarjörðinni og eitt 10 barnabarna þeirra hjóna af í dag eru 620 af 670 afkom- endum þeirra hjóna, sem bjuggu á umræddri jörð rétt fyrir síðustu aldamót, á lífi. Með mökum er hópurinn 820- 830 manns og þar af mættu yfir 600 manns sem hlýtur að teljast mjög góð mæting, í þessu líka dásamlega veðri. I framhaldi af mótshaldinu mun á næstunni verða gefið út niðjatal. En hver voru þessi hjón sem ættarmótið er kennt við. Einar greinir okkur frá þvi: Páll afi „Páll afi er ættaður austan úr Vestur-Skaftafellssýslu, af Síðunni, og allt hans fólk, mann fram af manni, virðist hafa búið þar í marga ættliði og án þess að nokkrar eingift-

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.