Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 17
VÍKUR
juUii
Fimmtudagur 31. ágúst 1989 17
Nauðungaruppboð
Á nauðungaruppboði, sem fram fer í p orti
Skiptingar s.f. að Vesturbraut 34, Keflavík,
þann 1. september nk. kl. 16.00, hefur verið
krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum.
A-1729 FK-524 G-2825
G-11379 G-15090 G-16278
G-24031 G-24849 H-1349
1-3122 1-4199 1-4345
KR-904 R-11962 R-12582
R-24597 R-25503 R-26691
R-50689 R-56763 R-71196
U-4442 V-1114 V-1368
X-7903 Y-3250 Y-11204
0-283 0-286 0-314
0-1138 0-1239 0-1287
0-1443 0-1455 0-1528
0-1826 0-1842 0-1860
0-2603 0-2691 0-2736
0-2895 0-3019 0-3056
0-3217 0-3268 0-3279
0-3507 0-3600 0-3709
0-4095 0-4103 0-4118
0-4317 0-4401 0-4474
0-4668 0-4755 0-4852
0-5053 0-5071 0-5072
0-5219 0-5294 0-5300
0-5393 0-5434 0-5439
0-5595 0-5615 0-5620
0-5753 0-5761 0-5766
0-5981 0-6005 0-6007
0-6112 0-6161 0-6459
0-6749 0-6943 0-7118
0-7450 0-7480 0-7551
0-7975 0-8007 0-8025
0-8210 0-8465 0-8498
0-9003 0-9033 0-9094
0-9424 0-9489 0-9512
0-9915 0-9961 0-10093
0-10227 0-10230 0-10236
0-10537 0-10579 0-10591
0-10777 0-10805 0-10834
0-11145 0-11207 0-11215
0-11350 0-11440 0-11449
0-11598 0-11788 0-11808
G-4022 G-4648 G-8716
G-21255 G-23668 G-23966
H-2908 H-3842 1-690
JR-191 J-40 J-179
R-13047 R-13319 R-14096
R-44887 R-48762 R-50072
R-74169 R-77991 S-1928
X-1640 X-2905 X-4332
Y-12582 Y-16111 Y-17772
0-426 0-523 0-836
0-1320 0-1356 0-1363
0-1727 0-1788 0-1807
0-1970 0-2090 0-2144
0-2753 0-2789 0-2850
0-3087 0-3136 0-3165
0-3337 0-3452 0-3465
0-3796 0-3855 0-4079
0-4187 0-4206 0-4209
0-4525 0-4561 0-4595
0-4985 0-4990 0-5008
0-5082 0-5085 0-5146
0-5301 0-5308 0-5337
0-5456 0-5485 0-5499
0-5648 0-5724 0-5742
0-5916 0-5920 0-5940
0-6018 0-6034 0-6072
0-6481 0-6494 0-6512
0-7179 0-7232 0-7324
0-7562 0-7724 0-7816
0-8108 0-8155 0-8186
0-8556 0-8778 0-8974
0-9221 0-9318 0-9389
0-9803 0-9869 0-9870
0-10113 0-10145 0-10148
0-10407 0-10477 0-10534
0-10649 0-10749 0-10760
0-10886 0-11035 0-11042
0-11249 0-11319 0-11321
0-11476 0-11483 0-11540
Þ-932
Ennfremur hefur verið krafist sölu á ýms-
um lausafjármunum þ.á.m. 2,5 tonna bát,
Guðbjörgu KE-82, sjónvörpum, myndseg-
ulböndum, húsgögnum o.fl.
Uppboðshaldarinn í Keflavík, Grindavík,
Njarðvík og Gullbringusýslu.
Sveinn Sigurkarlsson (sign).
Nýi íþróttasalurinn i Kcflavík var formlcga tckinn í notkun sl. laugardag.
McðfyIgjandi mynd var tckin við það tækifæri og sýnir hún ungar stúlkur úr
FK hita upp fyrir sýningu. Ljósm.: hbb.
Frá Myllubakkaskóla,
Keflavík.
Upphaf skólastarfs
1989-90
1. Kennarafundur verður haldinn föstu-
daginn 1. sept. kl. 10 f.h.
2. Nemendur eru boðaðir í skólann við
Sólvallagötu sem hér segir:
Miðvikudaginn 6. septemben
6 ára börn (fædd 1983) kl. 9.30
1. bekkur (fædd 1982) kl. 11.00
Fimmtudaginn 7. september
2. bekkur (fædd 1981) kl. 9.30
3. bekkur (fædd 1980) kl. 11.00
Föstudaginn 8. september:
4. bekkur (fædd 1979) kl. 9.30
5. bekkur (fædd 1978) kl. 11.00
3. Foreldrar/forráðamenn eru hvattirtil að
koma með börnum sínum til skólasetn-
ingar á ofangreindum tímum.
4. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
mánudaginn 11. september.
5. Innritun nýrra nemenda fer fram í skól-
anum daglega kl. 10-12 og 13-15. Sími
Myllubakkaskóla er 11450.
Skólastjóri
Smáauglýsingar
Mynd um brjóstagjöf
Mánudaginn 4. september kl.
21 verður í matsal Sjúkrahúss
Keflavíkurlæknishéraðs sýnd
fyrsta og eina fræðslumyndin
um brjóstagjöf. Eru allir
hvattir til að mæta og verður
kaffi og kökur á boðstólum.
Stjórnin
Ábending til foreldra
7 ára drengur tapaði tölvu síð-
asta skóladag í vor í Keflavík.
Talvan var merkt með stöfun-
um Í.Þ.R. Þeir sem geta gefið
uppl. um þessa tölvu vinsam-
legast hringi í síma 13758.
Ibúð óskast
Kona (kennari) með 1 barn
óskar eftir 3ja herbergja eða
stórri 2ja herbergja íbúð til
leigu í Keflavík strax. Heitið
er góðri umgengni og reglu-
semi. Uppl. í síma 12983
(Steinunn).
Fyrirtæki, einstaklingar
Viltu láta sauma eftir þinni
hugmynd? Láta breyta eða
gera við? Hafðu þá samband.
Liljur s.f. saumastofa,
Suðurgötu 42, sími 11112.
Opið frá kl. 8 til 17.
Til sölu
sófasett, 3ja sæta stóll og hæg-
indastóll með skammel. A
sama stað dráttarbeisli í Lanc-
er. Selst mjög ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 12476 eftir kl. 20.
Barnagæsla
Vil taka 6 og 7 ára börn í
gæslu fyrir hádegi í vetur. Get
ekið þeim í skólann kl. 13.
Upplýsingar í síma 15183 eftir
kl. 18.
Vegna brottflutnings
eru til sölu tvö rafmagnsorgel,
2ja og 3ja borða. Lltið notaðar
og fallegar mublur. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma
12419.
Til leigu
einbýlishús á góðum stað í
Keflavík. Áhugaaðilar leggi
inn nafn og símanúmer á
skrifstofu Víkurfrétta merkt:
Góður staður.
íbúð óskast
Hjón með 1 barn óska eftir
2ja-3ja herb. íbúð á leigu fyrir
1. okt. Uppl. í síma 11652.
Herbergi til leigu
með aðgangi að snyrtingu og
sér inngangi. Reglusemi skil-
yrði. Uppl. í síma 14969.
Til sölu lyftingatæki
Weider Olympíukeppnis-
stöng með 145 kglóðum+fest-
ingar. Krullstöng með legum
og Golden lyftingasett með
100 kg lóðum+fjórum hand-
lóðum. FC 1 vél með 18 æfing-
um. Öflugur bekkpressu-
bekkur með fótakrulli og fær-
anlegu baki. Lítill bekkur með
færanlegu baki. Uppl. í síma
13923.
Marantz
hljómtæki til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 11491.
Halló, stelpur!
Eg er 4ra ára og vantar stelpu
til að gæta mín á kvöldin á
meðan mamma er að vinna.
Uppl. í síma 12604, vs. 15222
eftir kl. 17.30 (Silla).
Herbergi óskast
Reglusamur maður óskar eftir
að taka á leigu herbergi í Ytri-
Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í
síma 13596.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja íbúð á leigu
strax. Upplýsingar í síma 91-
624093 eftir kl. 16.
Einstaklingsíbúð óskast
fyrir starfsmann okkar.
Prentsmiðjan Grágás h.f.
Sími 14760.
K
I
K
JL
Ný tísku-
verslun
opnaöi í
morgun
að Hafnar-
götu 35,
Keflavík.
Nýjar
glæsilegar
vörur
KIKK
Hafnargötu 35