Víkurfréttir - 02.11.1989, Blaðsíða 3
3
Sveitarstjórnarmál
Vikurfréttir
2. nóv. 1989
Hjúkrunardeild aldraðra í Grindavík:
AKAI GÆÐI
EIGUM FRÁBÆRT ÚRVAL
AF AKAI HÁGÆÐA
MYNDBANDSTÆKJUM!
Nýf ram-
kvæmdir
D-álmunnar
Fulllrúar á fundi D-álmusanitakanna í Festi á laugardag. Tryggvi Valdimarsson formaður, fyrir miðju
háborði.
son, frá heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneyti og jafn-
framt einn nefndarmanna, álit-
inu.
Þar kom fram að kostnaður
við D-álmuna yrði 420 millj.
króna og það tæki 10-20 ár að
fá það íjármagn og því væri
borin von að fá umrætt fjár-
magn. Viðbygging við Garð-
vang, sem væri fyrir 26 rúm,
gæti tekið fjögur ár og myndi
kosta 103 milljónir.
Breyting núverandi bygg-
ingar í Grindavík í 28 rúma
hjúkrunardeild myndi kosta
117,5 milljónir og þar væri
búið að framkvæma fyrir 60
milljónir. Væri það vænlegasti
kosturinn í stöðunni, bæði
peninga- og tímalega. Því legg-
ur nefndin til að Grindavík
verði valin. Jafnframt vill
nefndin að endurskoðuð verði
byggingaráform D-álmu t.d.
2ja hæða bygging sem þyrfti
ekki að kosta nema 260
milljónir ogbyði upp á 25 rúm.
A fundinum hjá D-álmu
samtökunum kom einnig fram
að það lægi á ákvarðanatöku
sveitarfélaganna á Suðurnesj-
um í málinu. Þar sem ríkið
myndi greiða 85% og sveitar-
félögin 15% væri enn hægt að
koma þessu inn í fjárlög, ef
samþykki kæmi á næstu vik-
um.
Yrði þá hægt að taka Grind-
avíkurbygginguna í notkun
fyrri hluta ársins 1991, en ef
sveitarfélögin draga máliðeitt-
hvað frestast það um a.m.k.
eitt ár. Þá kom fram að Fram-
kvæmdasjóður aldraðra er til-
búinn til að aðstoða í málinu
en þar er vilji fyrir því að láta
eitthvað renna til þessa svæðis.
Ef samþykki fæst er gert ráð
fyrir að umrædd deild yrði
undir stjórn Sjúkrahúss Kefla-
víkurlæknishéraðs eins og
hjúkrunardeildin á Garð-
vangi.
Umrædd deild í Grindavík
er nú fokheld en hinn hluti
byggingarinnar, sem verður
íbúðarálma fyrir aldraða, er
aðeins lengra komin, en miðað
er við að 1. hæðin komist í
gagnið í vor en 2. hæðin í þeim
enda næsta haust, að því er
fram kom á fundinum.
Voru fundarmenn, þ.e.
fulltrúaráð D-álmu samtak-
anna og nefndarmenn um-
ræddrar úttektarnefndar, á
einu máli um að Grindavík
væri besti og fljótvirkasti kost-
urinn í hjúkrun aldraðra á
svæðinu.
ekki í
myndinni
Talið er að þörf sé nú þegar tektarnefndar um öldrunarmál,
fyrir 24-26 hjúkrunarrúm fyrir sem lokið hefur störfum hér á
aldraða á Suðurnesjum, að því Suðurnesjum. Á fundi D-álmu
er fram kemur í nefndaráliti út- samtakanna lýsti Hrafn Páls-
Fundarmenn D-álmusamtakanna skoða Grindavíkurbygginguna.
F.v.: Jón Hólmgeirsson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Lena Olsen,
Jón Gunnar Stefánsson, Ásta Árnadóttir, Hrafn Pálsson og Guð-
mundur Einarsson. Ljósm.: cpj.
ORION
MYNDBANDSTÆKI
VERÐ FRÁ 36.900
fíístund
Hólmgarður 2, 230 Keflavík, Sími 15005
Holtsgata 26, 260 Njarðvík, Sími 12002
TOPP
MYNDBÖNDIN
FÆRÐU ÖLL
í VHS OG BETA
í FRÍSTUND!
NÚER
TÆKIFÆRIÐ!
á að eignast glæsilegt 14", 16"
eða 20" ORION sj ónvarpstæki
á sérstöku Frístundartilboði.