Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1989, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 02.11.1989, Blaðsíða 12
12 Neytendamál Yíkurfréttir 2. nóv. 1989 Verðkönnun á hársnyrtiþjónustu NEYTENDAFÉLAG SUÐURNESJA VERÐKÖNNUN n >© Sí . « ts O Ci 'W X Hárgr.st. Taco Grindavík Hársnyrtist. Helgu Grindavík Hársnyrtist. Sigrúnar Grindavík Hárgr. og snyrtistofan Baldursg. 2, Keflavík Hárgr.st. Guðlaugar Keflavík Hárgr.st. Margrétar Keflavík Hárgr.st. Þórunnar Keflavík 3 G '3 ð c C, oé V, & oa X Hárgr.st. Brá Keflavík Hárgr.st. Elegans Keflavík Hárgr.st. Hrund Keflavík Klippotek Keflavík Hárgr.st. Þel Keflavík Hárgr.st. Lilja Braga Keflavík Hársn.st. Harðar Keflavík Hársn.st. Edilon Keflavík Hársn.st. Hár-inn Keflavík Hárgr.st. Pálu Keflavík Hæsta Lægsta verð verð Vlism. Mism. í kr. í % Hárþvottur 120 190 120 150 120 180 100 215 100 195 260 217 100 180 180 200 180 250 290 290 100 190 290% Klippinn dömu 840 1090 1040 1040 820 600 915 820 700 930 930 759 840 910 920 1000 930 980 1170 1170 600 570 195% Barnaklipping 600 680 700 710 500 500 660 540 400 575 600 450 670 630 550 700 715 660 850 850 400 450 12,5% Permancnt stutt 2160 2370 2350 2390 1810 1200 2261 1680 1600 2500 2290 2325 2280 2310 2220 2250 2425 2580 3014 3014 1200 1814 251% Strípur stutt 1300 1550 1350 1380 1290 950 1577 1320 1100 1550 1610 1132 1450 1650 1550 1300 1700 1630 2235 2235 950 1285 234% Litun 1380 1500 1200 1250 1080 480 1390 1020 600 1450 1230 1053 1450 1425 1380 1200 1575 1560 2194 2194 480 1714 457% Blástur stutt 840 790 890 890 750 800 915 880 700 950 930 737 810 910 920 600 725 930 1159 1159 600 559 193% Lagning stutt 840 790 890 750 720 870 880 600 950 880 737 810 850 840 800 820 930 1159 1159 600 559 193% Særing 840 960 850 880 600 300 805 300 660 850 780 420 700 760 770 600 715 880 790 960 300 660 320% Ilerraklipping 800 890 940 940 820 600 915 820 700 900 930 759 850 910 920 900 930 980 1170 1170 600 570 195% * Fram kom í verðkönnuninni að ellilífeyrisþegar fá afslátt hjá sumum hársn.stofum. * Verðkönnunin var framkvæmd dagana 25.-27. október 1989. • • TIL SOLU EÐA LEIGU GOTT HÚSNÆÐI ÍNJARÐVÍK Húsið er nýklætt með stáli að utan, með nýjum gluggum oggleri,- að Bakkastíg 16, Njarðvík. Til sölu eða leigu er: ■ Efri hæð, samtals 620 fermetrar. ■ Helmingur neðri hæðar, sem snýr að götu, samtals 280 fermetrar. Húsnæðið hentar vel fyrir hverskonar iðnað, íþrótta- og/eða félagsstarfsemi og fleira. Nánari upplýsingar veitir Einar Guðberg Gunnarsson í Ramma í síma 16000. Fréttir Tvö fyrirtæki fengu greiöslu- stöðvun Tveimur ungum atvinnu- fyrirtækjum var á miðvikudag í síðustu viku veitt þriggja mánaða greiðslustöðvun hjá embætti bæjarfógetans og sýslumannsins hér syðra. Voru þetta fyrirtækin Atlantslax h.f. og Eldey h.f. Fyrrnefnda fyrirtækið hefur að undanförnu verið að reisa strandeldisstöð á Reykjanesi, auk þess sem það var meðftsk- eldi í Sandgerði. Hið síðar- nefnda gerir sem kunnugt er út bátana Eldeyjar-Boða og Eld- eyjar-Hjalta. Ný fyrirtæki: Stapaverk og Flugstöðvar- ræsting Stofnað hefur verið til fyrir- tækisíns Stapaverks hf. i Njarðvík. Tilgangur fyrirtæk- isins er almenn verktaka, mal- arnám og skyldur rekstur, lánastarfsemi og rekstur fast- eigna. Stofnendur Stapaverks eru Þórlína J. Ólafsdóttir, Þorsteinn Hákonarson, Tryggvi ÞorsteinssonogKrist- ín Tryggvadóttir, öll í Njarð- vík, og Sigurðpr Valdimarsson í Keflavík. Flugstöðvarræsting hf. er fyrirtæki sem stofnað hefur verið í Njarðvík. Tilgangur fyrirtækisins er rasstingastörf, verktakastarfsemi, lánastarf- semi og rekstur fasteigna. Stofnendureru Ingvi Þorgeirs- son, Guðbjörg Böðvarsdóttir, Gerður Hlín Ingvadóttir, öll í Njarðvík, Tryggvi lngvason og Anna Gústafsdóttir i Kefla- vík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.