Víkurfréttir - 02.11.1989, Blaðsíða 6
6
íslandsbankinn
Víkurfréttir
2. nóv. 1989
Útibússtjórarnir í Verslunar- og Útvegsbanka, Jóhanna Reynis-
dóttir og Eiríkur Alexandersson. Hvor þeirra skyldi nú hljóta
hnossið?
Starfsfólk bankanna tveggja erstór og fríður hópur. Ljósmyndir: hbb.
Tómas Ibsen fræðir væntanlega starfsfélaga sína úr Verslunarbankanum um tölvumál,
Sameiningin undirbúin
Um áramót munu tvö banka-
útibú hér suður með sjó samein-
ast í einn banka, Islandsbanka.
Eru þetta Verzlunar- og Út-
vegsbanki sem hér um ræðir.
í vikunni_ sem leið bauð
starfsfólk Útvegsbankans í
Keflavík starfsstúlkum og úti-
bússtjóra Verzlunarbankans i
heimsókn að loknum vinnu-
degi. Var heimboðið hugsaðtil
þess að starfsfólk þessara
tveggja bankastofnana gæti
kynnst betur og einnig til að
sýna Verzlunarbankafólki
húsakynni Útvegsbankans, en
mjög góð starfsaðstaða og
einnig geymslurými er í Út-
vegsbankahúsinu.
Fyrst um sinn verður notast
við bæði útibúin en með tíman-
um munu þau sameinast í eitt.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hvort húsnæðið verður notað
undir framtíðarhúsnæði ís-
landsbanka í Keflavík. Ljós-
myndari blaðsins var í Útvegs-
bankanum þegar Verzlunar-
bankafólkið kom þangað í
heimsókn og tók meðfylgjandi
Ijósmyndir.
Bjartmar
á Vitanum
Fyrir þá scm vilja byrja helg-
ina snemma, þá verður Suður-
nesjamaðurinn Bjartmar Guð-
laugsson þar í kvöld, fimmtu-
dag, og mun skemmta gestun-
um með söng og spiliríi.
Flateyringurinn Siggi
Björns mun hins vegar halda
fjöri á mannskapnum um
heigina og skemmta fram að
lokun bæði föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Pandóra í
myndbanda-
gerð
Hljómsveitin Pandóra, sem ný-
lega gaf út sína fyrstu hljóm-:
plötu og við höfum sagt frá,
hyggst gera myndband við eitt
laga sinna á morgun.
Verður myndbandið tekið
upp á veitingastaðnum Glóð-
inni, en þar mun Pandóra
leika á morgun. Er því um að
gera fyrir þá, sem vilja láta
andlitinu á sér bregða fyrir á
myndbandi Pandóru, að fjöl-
menna í Glóðarstuðið þeirra
annað kvöld.
NÆTURÞJÓNUSTA
FRl HEIMKEYRSLA Á PIZZUM, FRÖNSKUM, SALATI, SÓSU OG
GOSI I KEFLAVlK OG NJARÐVÍK Á LAUGARDAGSKVÖLDUM
MILLI KL. 22 OG 02.
Eldbakaðar
pizzur
E
EUnOCADG
Greiðslukorta-
þjónusta
1 Orégano 435
2. Skinka. sveppir. ananas 705
3. Nautahakk. sveppir. pepperoni 770
4. Nautahakk. sveppir. papríka 705
5. Skinka, sveppir. laukur. rækjur 795
6. „Langbest" pizza meö öllu 925
7. „Hot pizza ', nautahakk. sveppir,
paprika, sterkur rauöur pipar. lauk-
ur, pepperoni. hvitlauksolía. Ný og
hressandi pizza, ofsa góö 830
12”
575
840
905
840
930
1060
965
Sími 14777
Um helgina
Rairj
BAR-BESTAURANT-CAFFÉ
KÁNTRÝ
KVÖLD
Fimmtudags- og
sunnudagskvöld
lónHstaráhugiiinenn
og trúhadorar - nú er
ykkar tækifæri að iro&i
upp! Takíð gítarinn ineð.
Á MATSEÐLI HELGARINNAR
VERÐA MEÐAL ANNARRA RÉTTA
ÁGLÓÐARBARNUM
LEIKUR OG SYNGUR
PANDORA FÖSTU-
DAGSKVÖLD
LAUGARDAGSKVÖLD
VERÐA LÉTTIR OG LJÚFIR
TÓNAR. GLÓÐARBARINN ER
OPINN FÖSTUDAGS- OG
LAUGARDAGSKVÖLD 23-03
Rjómasveppasúpa kr. 250
Nautalundir I rósapiparsósu
með fylltum sveppum og
fersku grænmeti kr. 1845
Rjúpubringa i peterhering-
sósu ásamt sykurbrúnuðum
kartöflum kr. 1920
Skötuselur í appelslnusósu
með ristuðum hnetum og
hrísgrjónum kr. 950
Munið okkar sivinsæla
steikarbar á sunnudögum
frá kl. 18:30 til kl. 21:30
Sími 11777
SIGGI BJÖRNS
LEIKUR VIÐ HVERN
SINN FINGUR
FÖSTUDAGS- OG
LAUGARDAGS-
KVÖLD TIL KL. 03.
BJARTMAR I KVÖLD!
Bjartmar Guðlaugsson
skemmtir í kvöld, fimmtu-
dag. Eigið notalega stund
með Bjartmari.
Sandgerði - Sími 37755