Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1989, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 09.11.1989, Blaðsíða 11
Afmælisdagar í Samkaup 10.—25. nóvember Afmælisdagar í Samkaup 10.—25. nóvember ara Jafn gömul afmælis- barninu Þau Sesselja Jónsdóttir, Sól- vallagötu 44 i Keflavík og Mar- teinn Sigurðs- son, Birkiteig 31 Keflavík, eru jafngömul af- mælisbarninu, Samkaup, og verða 7 ára þann 17. nóvember n.k. STÓRKOSTLEG AFMÆLISTILBOÐ „Við verðum með stór- kostleg afmælistilboð á tugum vörutegunda i tvær vikur. Tilboð-„veislan“ byrjar á morgun, 10. nóv., og stendur yfir til 25. nóv.“, sagði Gylfi Kristinsson, verslunarstjóri í stórmark- aðnum Samkaup, sem fagnar 7 ára afmæli föstu- daginn 17. nóvember. Já, það verður sannköll- uð afmælisstemning dag- ana 10.-25. nóvember í Samkaupum. Afmælistil- boð verða á vörum í öllum deildum, matvöru, fatnaði, búsáhöldum og leikföng- um. Þá verða ýmis konar kynningar báðar helgarnar. Föstudaginn 17. nóvem- ber verður svo boðið upp á stóra afmælistertu, sem Sigurjónsbakarí mun baka og þá munu viðskiptavinir afmælisbarnsins geta bragðað á Ijúffengri af- mælistertu undir Ijúfri tón- list. Við gleymum að sjálf- sögðu ekki krökkunum, Axel kemur í kokkagallanum Einnig verða margar vörukynningar Hinn kunni keflvíski veit- ingamaður og matreiðslu- meistari, Axel Jónsson, ætlar að bregöa sér í kokka- gallann og líta við í Sam- kaup einhvern afmælisdag- inn. Axel verður fólki innan handar við val á kjöti og hver veit nema hann lumi á skemmtilegum uppskrift- um. Ýmsar fróðlegar vöru- kynningar verða báðar helg- arnar. Vifilfell veröur með kynningu ágosi, Flatbakan í Njarðvík býður viðskiptavin- um Samkaups að bragða á pizzum, sem fyrirtækið framleiðir. Með pizzunum fær fólk Gæöasalat og Öl- gerðin Egill Skallagrímsson mun sjá til þess að allir fái drykki til að skola þessu niður. ÞámætirRagnarbak- ari og kynnir nýja kökuteg- und. Allar vörur á kynningum verða á sérstöku tilboðs- verði. því þau geta farið í barna- hornið og fylgst með nýj- um teiknimyndum. Hver veit nema að það verði óvæntur glaðningur á af- mælisdaginn fyrir alla krakka sem koma með for- eldrum sínum í Samkaup. „Það verður bryddað upp á ýmsu afmælisdag- ana. Við höfum einnig verið að gera breytingar í kjötborðinu og fleira at- hyglisvert, allt til að bæta þjónustuna og úrvalið", sagði Gylfi Kristinsson, verslunarstjóri stærsta stórmarkaðar á Suðurnesj- um, Samkaup. Stærra og betra kjötborð Grillaðir kjúklingar alla afmælisdagana Stolt Samkaups, kjötborö- iö, hefur veriö stækkaö um þriöjung. Þá hefur verið inn- réttað „eldhús" á bakvið og bætt við þremur nýjum kæli- skápum fyrir kjöt. Meö þessum breytingum veröur hægt aö bjóöa upp á enn fjölbreyttara úrval af kjöti og fiski og svo verður i borðinu sérstakur salatbar. Meö tilkomu kæliskápanna veröur nú á boðstólum ó- frosið kjöt, tilbúið i ofninn eða á pönnuna. Vegna bættrar aöstööu verður nú auðveldara aö bjóöa upp á tilbúna rétti, bæði i kjötborðinu og á bökkum. Kjúklingar veröa grillaðir alla afmælisdagana og veröa á ótrúlegu afmæl- istilboði.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.