Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1989, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 09.11.1989, Blaðsíða 20
20 Handa þeim sem eiga allt Tek aö mér aö gera vatnstitamyndir fyrir einstaklinga og félagasamtök, einnig teikningar. Gefið öðruvísi gjafir. Pantanir í síma 27315 Geymiö 3 kVÖldín. augiýsinguna. Bragi Einarsson. LOTTÓ OG GETRAUNIR. ÍBK Nýr skemmtistaður sem opnar innan skamms að Hafnargötu 30 í Keflavík, óskar að ráða fólk í eftirtalin störf: - í eldhús; matreiðslu og í uppvask. - Þjóna á bari og í sal. - Dyraverði. - I ræstingar. Umsóknir er tilgreini aldur, fyrri störf og síma, berist skrifstofu Víkurfrétta fyrir 15. nóv., merkt „Nýr skemmtistaður“. Hárgreiðslustofa Margrétar Garðavegi 7, Keflavík 10% afsláttur af permanenti, litunum og strípum til 15. nóv. - Tímapantanir í síma 13675. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fólk til almennra ferðaskrifstofustarfa á ferðaskrifstofu Varnarliðsins. Eingöngu fólk með reynslu eða nám í útgáfu flugfarseðla og almennri skipulagningu ferða innan- og utanlands kemur til greina. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg ásamt góðri framkomu. Umsóknir berist Varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 13. nóv- ember nk. Nánari uppl. veittar í síma (92)11973. Fréttir Yikurfréttir 9. nóv. 1989 Slökkviliðið gabbað Slökkvilið Brunavarna Suð- urnesja var á mánudag til- kynnt um lausan eld í íbúðar- húsi við Kirkjubraut í Innri- Njarðvík. Þegar liðið kom á vettvang fannst enginn eldur- inn og því er talið að um gabb hafi verið að ræða. Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja hefst miðvikudaginn 15. nóvember. Skrán- ing fer fram í síma 14027. Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja hf. Veitingarekstur til leigu Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur auglýsir til leigu veitingarekstur í sjó- mannastofunni Vör frá 1. janúar 1990. Nánari upplýsigar veita Hinrik og Sævar í síma 92-68655. Tilboðum á að skila til fél- agsins, Hafnargötu 9, 240 Grindavík, fyrir 25. nóvember. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnin Slöngu- bát stolið Slöngubát af Sodiac-gerð var stolið úr geymslu Fiski- mjöls og Lýsis við Seljabót í Grindavík í síðustu viku. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki og því lýsir lögreglan í Grindavik eftir öllum þeim að- ilum sem telja sig hafa orðið vara við grunsamlegar manna- ferðir með gúmmíbát frá mánudeginum í síðustu viku. Eru þeir sem telja sig vita um ferðir bátsins beðnir að hafa samband við Grindavíkurlög- regluna nú þegar. Nýi hafnsögu- baturinn væntanlegur Hinn nýi hafnsögubátur, sem er í smíðum á Akranesi fyrir Landshöfn Keflavík- Njarðvík, er væntanlegur upp úr næstu mánaðamótum. Er búið að setja hann saman og setja stýrishúsið á hann, en enn er ekki búið að ganga frá tækj- um i bátinn. Þegar bátnum verður lileypt af stokkunum mun stjórnandi gamla hafnsögubátsins og eig- andi hans, Auðunn Karlsson, gefa hinum nýja tóti nafn. Messur þáttur verður í messunni. Organ- isti Svanhvít Hallgrímsdóttir. Sóknarprestur Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar og Ragnars. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Organ- isti Öm Falkner. Sóknarnefndarfundur mánudag kl. 17.30 í Kirkjulundi. Sóknarprestur BJARMI, félag um sorg og sorgarferli á Suðumesjum: Samverustundir hefjast miðviku- daginn 15. nóv. kl. 20.30Í efri saln- um i Kirkjulundi og verða einu sinni í viku 5 vikur í röð. Stjórnin Hvalsneskirkja Sunnudagaskólinn verður i Grunnskólanum i Sandgerði kl. 11.00. Hjörtur Magni Jóhannsson Innri Njarðvíkurkirkja Barnastarf kl. 11 í Ytri-Njarðvík- urkirkju. Rútuferð frá Safnaðar- heimilinu kl. 10:50. Messa í Safnaðarheimilinu kl. 14. Organisti Steinar Guðmundsson. Kafft eftir messu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason Ytri Njarðvíkurkirkja Barnastarf kl. 1 l.Barnakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Börn úr Innri Njarðvík og Höfnum taka þátt í barnaguðsþjónustunni. Sr. Þorvaldur Karl Helgason Útskálakirkja verður Sunnudagaskólinn 14.00. kl. Hjörtur Magni Jóhannsson Kirkjuvogskirkja Messa kl. 14. Fermingarbörn lesa ritningartexta. Sérstakur barna- Grindavíkurkirkja Barnasamkoma kl. II. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Æskulýðsstarf 10-12 ára á mið- vikudögum kl. 18. Sóknarprestur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.