Víkurfréttir - 09.11.1989, Blaðsíða 1
\ 10. árgangur_________________________________________________________________________________Fimmtudagur 9. nóvember 1989
5KOðanakönn-
un um samein-
ingu samþykkt
Drífa Sigfúsdóttir, Kella-
vík, bar fram eftirfarandi til-
lögu á aðalfundi SSS á Iaugar-
dag:
,, Aðalfundur Sveilarfélaga á
Suðurnesjum haldinn i Sam-
komuhúsinu í Sandgerði samþ.
að fela stjórn S.S.S. að láta
fara fram kynningu á kostum
og göllum sameiningar sveitar-
félaga á Suðurnesjum (tveggja
eða fleiri). Jafnframt verði því
beinl til sveitarstjórna á svœð-
inu að þcer látifara fram skoð-
anakönnun um vilja íbúanna ti/
sameiningar sveitarfélaga.
Drífa Sigfúsdóttir.
Olafur Gunnlaugsson,
Omar Jónsson,
Björgvin Lúthersson.
Steindór Sigurðsson,
Soffta Ólafsdóttir,
Jón Gröndal."
Höfðu sameiningarmálin
áður komið oft upp á yfirborð-
ið í umræðum manna er tillag-
an var borin upp, aðallega er
rætt var um skýrslu stjórnar og
fjárhagsmál. Að Iokum var til-
lagan samþykkt með þorra at-
kvæða gegn þrem.
GRETTIR
frumsýndur
á morgun
Leikfélag Keflavíkur frum-
svnir annað kvöld, föstudags-
kvöld, söngleikinn Gretti í Fél-
agsbíói í Keflavík undir leik-
stjórn Eddu Þórarinsdóttur.
I söngleiknum Gretti taka
þátt 24 leikarar og hljóðfæra-
leikarar, en í uppsetningu
verksins taka hátt á fjórða tug
manna þátt. Höfundar verks-
ins eru Olafur Haukur Símon-
arson, Egill Olafsson og Þór-
arinn Eldjárn, sem allir eru
landsþekktir fyrir sín störf.
Æfingar hafa gengið mjög
vel og hópurinn er samstilltur,
að sögn Omars Jóhannssonar,
leikritaskálds, sem þátt tekur í
sýningunni. Uppsetning Leik-
félags Keflavíkur á Gretti er
skemmtileg og sviðsmynd nýt-
ist einnig vel.
Nú þegar er uppselt á frum-
sýningu verksins, en næstu
sýningar eru i Félagsbíói á
laugardag og sunnudag kl. 21.
Greiðslustöðvun
Eldeyjar hf.:
Bjarg-
ráða-
nefnd
skipuð
Ákveðið hefur verið að skipa
nefnd til að finna lausn á fjár-
hagsvanda útgerðarfélagsins
Eldeyjar h.f. Verða í nefndinni
tveir fulltrúar Byggðastofnun-
ar, einn fulltrúi frá Atvinnu-
tryggingasjóði, frá stærstu lilut-
höfum og jafnvel einn frá þing-
mönnum.
Hefur verið lagt til að full-
trúar Keílavíkur og Njarðvík-
ur í stjórn Eldeyjar verði einn-
ig fulltrúar bæjarfélaganna i
nefndinni. Að sögn Guð-
mundar Malmquist, fram-
kvæmdastjóra Byggðastofn-
unar, verður lagt kapp á að
flnna fljótlega lausn í málinu,
bæði á vegum nefndarinnar og
heima fyrir.
Auk þessa hefur stjórn Eld-
eyjar nú sagt upp öllum starfs-
mönnum sínum til að hafa
óbundnar hendur til endur-
skipulagningar áður en
greiðsiustöðvunin rennur út.
Þá hefur lögmaður fyrirtækis-
ins hafið könnun á því hvort
kröfuhafar séu tilbúnir til að
samþykkja aðeins 55% af
kröfum sínum, svo takast
megi að afstýra gjaldþroti.
Jóliann Smári Sævarsson leikur löður (Jrettis, Ásmund, í uppfærslu
Leikfélags Keflavikur. Ljósm.: hbb.
-álman ekki
úr sögunni
í málflutningi Guðmundar
Bjarnasonar, heilbrigðisráð-
herra, á aðalfundi SSS um síð-
ustu helgi sagði hann að D-álm-
an væri ekki úr sögunni þó
Grindavíkurhúsið yrði fyrir val-
inu sem hugsanlegur næsti
áfangi byggingar hjúkrunar-
heimilis aldraðra á Suðurnesj-
um.
All miklar umræður urðu
um málaflokk þennan. M.a.
kom upp sú hugmynd að nær
væri að breyta núverandi hús-
næði Heilsugæslustöðvarinnar
í Keflavík í einskonar D-álmu.
Átti sú hugmynd litlu fylgi að
fagna á fundinum.
Ekki kom þó til þess að eitt
eða neitt væri samþykkt varð-
andi mál þetta. Þá var ekki
heldur hægt að merkja hvort
meirihluti sveitarstjórnar-
manna væri meðmæltur því að
fara með næsta áfanga til
Grindavíkur, þar sem umræð-
urnar voru frekar almenns eðl-
is.
Útboð Vatnsveitunnar:
Lægsta tilboöiö
52% af
áætlun
Átta tilboð bárust í fyrsta út-
boð Vatnsveitu Suðurnesja.
Voru þau t svonefnda Fagra-
garðslögn, sem er samtenging
tveggja dreifikerfa í Keflavik.
Er tilboðin voru opnuð á
mánudagsmorgun kom í ljós
að öli nema eitt voru nærri
kostnaðaráætlun eða langt
undir henni. Tvö lægstu voru
frá Ellert Skúlasyni, upp á
6f,B%, og frá Guðmundi
Bjarna Kristinssyni, upp á tæp
52%. Verða tilboðin nú skoð-
uð nánar af verkfræðingum.
Fjárveiting til Ferðamálasamtaka Suðurnesja:
400 þús. kr. „brunnu inni“
Framtíð Ferðamálasam-
taka Suðurnesja var meðal
umræðuefna á aðalfundi sam-
takann á Hótel Kristínu í síð-
ustu viku. Kom það aðallega
til vegna fjárskorts en frá
stofnun samtakanna hafa
sveitarfélögin, sem áttu frum-
kvæði að stofnun þeirra, ekki
lagt fram neitt fjármagn til
starfseminnar. Framkvæmda-
stjóri Sambands sveitarfélaga
á Suðurnesjum, Guðjón Guð-
mundsson, bætti gráu ofan á
svart þegar hann upplýsti á að-
alfundinum að 400 þúsund
króna fjárveiting, sem hefði
verið ætluð til starfsemi sam-
takanna, hefði verið felld nið-
ur. „Stjórn SSS taldisamtökin
dauð og því má segja að fjár-
veitingin hafi brunnið inni,“
sagði Guðjón.
Miklar umræður urðu á að-
alfundi samtakanna og allir
fundarmenn á einu máli um að
framtíð ferðamannaiðnaðar-
ins væri björt og því þyrfti að
efla starfsemi ferðamálasam-
takanna. Ný 7 manna stjórn
var kjörin, en hún er skipuð
aðilum úr hópi sveitarstjórn-
armanna og hagsmunaaðilum.