Morgunblaðið - 23.12.2015, Side 8

Morgunblaðið - 23.12.2015, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2015 Þekktasta þróunarregla ESB erþessi:    Þegar gallar á fyrri samþykktumblasa við, skaði þeirra er orð- inn mikill og öllum augljós má að- eins eitt gilt svar vera til:    Auka skal þegar ístað vald sam- bandsins á kostnað sjálfstæðis aðildar- þjóðanna.    Páll Vilhjálmsson skrifar:   Lögreglulið sem stjórnar þvíhverjir fara til og frá Íslandi og lýtur boðvaldi Brussel er vit- anlega hernámslið.    Utanríkisráðherra hlýtur þegarí stað að gera ráðstafanir til að Ísland hverfi úr Schengen- samstarfinu.    Ísland er ekki í Evrópusamband-inu en Schengen er sameigin- legt landamæraeftirlit ESB-ríkja.    Það voru mistök að Ísland varðSchengen-land.    Nú þegar rökrétt afleiðingSchengen, ESB-löggur á Ís- landi, er lýðnum ljós er ekkert ann- að að gera en að hverfa úr sam- starfinu.    Strax.“   Þetta er eitt af því sem ætti aðvera algjörlega óþarft að taka fram.    En í landi ólíkindanna er örugg-ara að gera það. Páll Vilhjálmsson Schengen gengur eingöngu aftur STAKSTEINAR Veður víða um heim 22.12., kl. 18.00 Reykjavík 1 skýjað Bolungarvík 1 skýjað Akureyri -6 alskýjað Nuuk -16 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Ósló 3 skúrir Kaupmannahöfn 11 skýjað Stokkhólmur 5 heiðskírt Helsinki 5 léttskýjað Lúxemborg 10 skýjað Brussel 12 skýjað Dublin 7 léttskýjað Glasgow 7 skýjað London 15 léttskýjað París 11 heiðskírt Amsterdam 12 súld Hamborg 12 súld Berlín 12 skýjað Vín 12 skýjað Moskva 3 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað Madríd 15 heiðskírt Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 12 heiðskírt Aþena 12 heiðskírt Winnipeg -6 snjókoma Montreal 2 súld New York 14 skúrir Chicago 4 alskýjað Orlando 26 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 23. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:31 ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:54 SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:35 DJÚPIVOGUR 11:02 14:51 Samstarfshópur friðarhreyfinga gengst fyrir friðargöngu í Reykja- vík í dag, Þorláksmessu, í þrítug- asta og sjötta skipti. Undanfarin ár hafa slíkar göng- ur einnig verið á Akureyri og Ísa- firði og verður svo einnig nú. Í Reykjavík verður safnast sam- an á Hlemmi frá klukkan 17:45 og leggur gangan af stað klukkan 18. Gengið verður niður Laugaveg og niður á Austurvöll þar sem Andri Snær Magnason flytur ávarp. Söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð syngur í göngunni og við lok fundar. Á Ísafirði leggur friðargangan af stað frá Ísafjarðarkirkju klukkan 18. Gengið er niður á Silfurtorg þar sem lúðrasveit spilar, Eiríkur Örn Norðdahl flyt- ur erindi og Andrea Harðardóttir les ljóð. Á Akureyri hefst friðargangan klukkan 20. Safnast verður sam- an við Samkomuhúsið við Hafn- arstræti og gengið út á Ráðhús- torg. Ræðumaður er Hrafnkell Brynjarsson háskólanemi og síð- an munu systurnar Eik og Una Haraldsdætur taka lagið. Friðargöngur á Þorláksmessu  Gengið verður til friðar í kvöld í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði Morgunblaðið/Ómar Friðarganga Gengið verður niður Laugaveg og á Austurvöll. Almond Gjafakassi 8.990 kr. Almond Gjafakassi - 8.990 kr.: Almond Líkamskrem 100ml, Almond Handkrem 30ml, Almond Sturtuolía 250ml, Almond Sturtuskrúbbur 200ml. Kringlan 4-12 | s. 577-7040 • loccitane.com L’Occitane en Provence - Ísland Aron og Margrét eru, samkvæmt Hagstofu Íslands, vinsælustu eig- innöfn nýfæddra á árinu 2014. Sr. Vig- fús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogs- prestakalli, segir ástæðu þess að sum nöfn verði vin- sælli en önnur geta verið að fólk skíri oft nöfnum sem það er vant að heyra. „Til að mynda heyrast nöfnin Aron og Alexander mikið í lýsingum, enda feikigóðir íþróttamenn. Þó fólk sé ekki endilega að hugsa um íþróttamennina, ná nöfn sem heyrast mikið til fólks.“ Sr. Vigfús segir nafnið Þór jafn- framt áberandi en það er langvinsæl- asta annað eiginnafn drengja og sam- kvæmt hagstofunni bera flestir landsmenn fleiri en eitt nafn. „Nú skírði ég tvisvar um helgina og í báðum skírnum var hvorugt barnið skírt nöfnum úr ættinni. Unga fólkinu finnst sennilega svolítið gaman að skíra nýjum og ferskum nöfnum. Spurður um það þegar fólk skírir nöfnum úr fjölskyldunni segir hann það yfirleitt fyrsta eiginnafn en milli- nafnið sé þá yfirleitt frjálst. Millinafnið frjálst  Skíra nöfnum sem fólk er vant að heyra Sr. Vigfús Þór Árnason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.