Morgunblaðið - 23.12.2015, Blaðsíða 35
MESSUR 35um jólin
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2015
Organisti Guðný Einarsdóttir. Prestur
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
27. desember. Jólastund eldri borg-
ara kl. 14. Sameiginleg stund með
Digraneskirkju og fer að þessu sinni
fram þar.
HJALTASTAÐARKIRKJA | Annar í
jólum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Þorgeir Arason, Suncana Slamning
organisti, Charles Ross fiðla, Áslaug
Sigurgestsdóttir flauta, sönghópur
kirkjunnar syngur. Meðhjálpari Hildi-
gunnur Sigþórsdóttir.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ EIR | Hátíð-
arguðsþjónsta jóladag kl. 15. Séra
Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syng-
ur. Einsöngur Lilja Guðmundsdóttir.
Organisti Hákon Leifsson.
Hofskirkja á Skagaströnd | Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14 á jóladag. Kór
Hólaneskirkju flytur hátíðarsöngva
séra Bjarna Þorsteinssonar við undir-
leik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur
tónlistarstjóra. Nemendur úr Tónlistar-
skóla A-Húnavatnssýslu leika á hljóð-
færi. Séra Bryndís Valbjarnardóttir
prédikar og þjónar fyrir altari.
HOLTASTAÐAKIRKJA Í LANGA-
DAL | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 26.
desember. Kór Bergsstaða-, Bólstað-
arhlíðar- og Holtastaðakirkju syngur
við undirleik Sigrúnar Grímsdóttur org-
anista. Emil Jóhann Þorsteinsson les
jólasögu. Séra Bryndís Valbjarn-
ardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd |
Hátíðarguðsþjónusta aðfangadag kl.
18. Kór Hólaneskirkju flytur hátíð-
arsöngva séra Bjarna Þorsteinssonar
við undirleik Hugrúnar Sifjar Hall-
grímsdóttur tónlistarstjóra. Nemendur
úr Tónlistarskóla A-Húnavatnssýslu
leika á flautu. Séra Bryndís Valbjarn-
ardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
HRAFNISTA | Hafnarfirði. Hátíðar-
guðsþjónusta í menningarsalnum á
aðfangadag kl. 14. Organisti Kristín
Waage. Hátíðarkvartett syngur. For-
söngvari Þóra Björnsdóttir. Sr. Svan-
hildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir
altari.
Reykjavík. Hátíðarguðsþjónusta í
samkomusalnum Helgafelli á að-
fangadag kl. 16. Organisti Magnús
Ragnarsson. Félagar úr Kammerkór
Áskirkju syngja. Forsöngvari Magnús
Ragnarsson. Einsöngur Rakel Edda
Guðmundsdóttir. Sr. Svanhildur Blön-
dal prédikar og þjónar fyrir altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Há-
tíðarguðsþjónusta jóladag kl. 11.
Kirkjukórinn syngur, organisti Ingi
Heiðmar Jónsson, prestur Ninna Sif
Svavarsdóttir.
HREPPHÓLAKIRKJA | Ljósamessa
kl. 22 á jóladagskvöld.
HRUNAKIRKJA | Hátíðarmessa kl.
11 á jóladag.
HVALSNESSÓKN | Aftansöngur í
Safnaðarheimilinu í Sandgerði að-
fangadag kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Einsöngur, Birna Rún-
arsdóttir og hún leiðir einnig almenn-
an safnaðarsöng.
Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju Jóla-
dag kl. 14. Magnea Tómasdóttir leiðir
safnaðarsöng og syngur einsöng.
HVERAGERÐISKIRKJA | Aftan-
söngur aðfangadag kl. 18. Hátíða-
söngvar séra Bjarna Þorsteinssonar
sungnir.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaup-
mannahöfn | Hátíðarguðsþjónusta
26. desember kl. 13. í Sankt Pauls
kirkju. Jólakórinn syngur undir stjórn
Sigríðar Eyþórsdóttur. Svafa Þórhalls-
dóttir syngur einsöng, Jón Þorsteinn
Reynisson spilar á harmonikku og
María Ösp Ómarsdóttir á flautu. Org-
anisti Mikael Due. Prestur, Ágúst Ein-
arsson.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð |
Jólahelgistund verður í St. Hans kirkju
við Fäladstorg í Lundi 23. desember
kl. 17. Íslenski kórinn í Lundi syngur
undir stjórn Ásgeirs Guðjónssonar.
Anna Stefánsdóttir leikur á píanó.
Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur
leika á víólu. Prestur Ágúst Einarsson.
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14 í
Västra Frölundakirkju, Gautaborg. Ís-
lenski kórinn í Gautaborg syngur undir
stjórn Lisu Fröberg. Herbjörn Þórð-
arsson syngur einsöng. Prestur Ágúst
Einarsson. Kirkjukaffi.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Jóladag-
ur. Jólaguðsþjónusta við jötu Frels-
arans kl. 13. Ólafur Schram annast
tónlistina. Einsöngur: Geir Ólafsson,
Ágústa Ósk og Matthías verða með
tónlistaratriði. Friðrik Schram predik-
ar.
27. desember. Jólahátíð fjölskyld-
unnar kl. 13.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Hátíðar-
guðsþjónusta aðfangadag kl. 16.30.
Ólafur H. Knútsson predikar. Oddur
Carl Thor. annast tónlistina.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Að-
fangadagur. Fjölskyldustund kl. 16.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Miðnæt-
urstund kl. 23.30.
Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Helgistundir á stofnunum á Jóla-
dag: Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
kl. 13. Nesvellir kl. 15. Hlévangur kl.
15:30. Kór Keflavíkurkirkju syngur við
allar athafnir undir stjórn Arnórs Vil-
bergssonar. Prestar eru Erla Guð-
mundsdóttir og Eva Björk Valdimars-
dóttir. Messuþjónar þjóna.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum |
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
12.15. Baldur Rafn Sigurðsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari
og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.
KOTSTRANDARKIRKJA | Helgi-
stund aðfangadag kl. 13. Tónlist og al-
mennur söngur. Skátar færa Friðarlog-
ann frá Betlehem í kirkju og
kirkjugarð. Hátíðarguðsþjónusta Jóla-
dag kl. 14. með Hátíðasöngvum séra
Bjarna Þorsteinssonar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadagur.
kl. 15, Beðið eftir jólunum. Sr Sig-
urður Arnarson, sóknarprestur og
Þóra Marteinsdóttir annast stundina.
kl. 18. Hátíðarguðsþjónusta, hátið-
artón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr
Sigurður Arnarson prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová, kantors
kirkjunnar. Brasstrío Tónlistarskóla
Kópavogs og Sigrún Harðardóttir,
fiðluleikari leika hátíðartónlist frá
17.30.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins-
sonar. Sr. Sigurður Arnarson þjónar
fyrir altari og Ásta Ágústsdóttir, djákni,
prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová.
Hátíðarguðsþjónusta á hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíð kl. 15.15.
Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Sigurður Arnarson sóknarprestur þjón-
ar fyrir altari og Ásta Ágústsdóttir,
djákni, prédikar. Kór Kópavogskirkju
syngur undir stjórn Lenku Mátéová.
KVENNAKIRKJAN | Jólaguðþjón-
usta í Háteigskirkju 27. desember kl.
14. Séra Auður Eir Vihjálmsdóttir pré-
dikar, Hallfríður Ólafsdóttir leikur á
flautu og Kristín Stefánsdóttir syngur
einsöng. Jólasálmar sungnir við undir-
leik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi
á eftir í safnaðarheimilinu.
LANGHOLTSKIRKJA | Aftansöngur
aðfangadag kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kammerkór Langholtskirkju syng-
ur. Organisti er Steinar Logi Helgason.
Anna Þóra Paulsdóttir guðfræðingur
les ritningartexta. Kirkjuvörður og
messuþjónar aðstoða við helgihald.
Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl.
11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar
fyrir altari. Sr. Jóhanna Gísladóttir pre-
dikar. Kór Langholtskirkju syngur
ásamt eldri félögum. Organisti er
Björn Steinar Sólbergsson. Helga
Guðmundsdóttir form. Kvenfélags
Langholtssóknar les ritningartexta.
Kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða
við helgihald. Útvarpað á Rás 1.
26. desember. fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Jóhanna Gísladóttir
þjónar og flytur hugvekju. Kórskóli
Langholtskirkju undir stjórn Bryndísar
Baldvinsdóttir flytur helgileik. Gra-
dualekór Langholtskirkju syngur undir
stjórn Hörpu Harðardóttur. Ágústa
Jónsdóttir spilar undir. Messuþjónar
aðstoða við helgihaldið.
LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Ha-
tíðarguðsþjónusta 26. desember kl.
13. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson,
prestur Guðbjörg Arnardóttir.
LAUGARNESKIRKJA | Að-
fangadagur. Jólastund barnanna kl.
16. Sálmar og helgileikur um jóla-
guðspjallið. Aftansöngur kl. 18. Hátíð-
arsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Sóknarprestur þjónar og prédikar. Kór
Laugarneskirkju undir stjórn Arngerð-
ar Maríu Árnadóttur leiðir söng safn-
aðarins. Einsöngur Gerður Bolladóttir.
Þórður Hallgrímsson leikur á trompet.
LAUGARNESKIRKJA | 9 sálmar og
lestarar kl. 14 á jóladag. Kristín Þór-
unn Tómasdóttir sóknarprestur og
Hrafnhildur Eyþórsdóttir djákni þjóna.
Kór Laugarneskirkju undir stjórn Arn-
gerðar Maríu Árnadóttur leiðir söng
safnaðarins.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Að-
fangadagur. Jólastund fjölskyldunnar
kl. 16. Unglingagospelkór Lindakirkju
syngur undir stjórn Áslaugar Helgu
Hálfdánardóttur. Jólahelgileikur og
heimsókn í brúðuleikhúsið. Jólaglaðn-
ingur í lok stundarinnar. Aftansöngur
kl. 18. Kór Lindakirkju syngur undir
stjórn Óskars Einarssonar. Tromp-
etleikur. Vilhjálmur Ingi Sigurðarson.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjón-
ar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kór
Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars
Einarssonar. Trompetleikur: Vil-
hjálmur Ingi Sigurðarson. Sr. Sveinn
Alfreðsson þjónar.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Jó-
hanna Héðinsdóttir syngja. Undirleik-
ari: Antonia Hevesi. Sr. Sveinn Al-
freðsson þjónar.
26. desember. Sveitamessa kl. 14.
Kór Lindakirkju syngur undir stjórn
Óskars Einarssonar og við undirleik
hljómsveitar. Gestasöngvari er Jó-
hanna Guðrún Jónsdóttir. Sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson þjónar.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Há-
tíðarguðsþjónusta Jóladag kl. 11. Eg-
ill Hallgrímsson sóknarprestur annast
prestsþjónustuna. Söngkór Miðdals-
kirkju syngur. Organisti er Jón Bjarna-
son. Sungnir verða hátíðasöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar.
Mosfellskirkja í Grímnesi | Hátíðar-
guðsþjónusta 27. desember kl. 14.
Sr. Egill Hallgrímsson annast prests-
þjónustuna. Félagar úr Söngkór Mið-
dalskirkju syngja. Organisti er Jón
Bjarnason.
NESKIRKJA | Aðfangadagur. Jóla-
stund barna kl. 16. Barna- og Stúlkna-
kór Neskirkju syngja. Stjórnendur Jó-
hanna Halldórsdóttir og Steingrímur
Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafs-
son. Aftansöngur kl. 18. Hátíð-
arsöngvar sungnir. Trompet Steinar
Kristinsson. Einsöngur Hallveig Rún-
arsdóttir. Kór Neskirkju syngur. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prest-
ur Skúli S. Ólafsson. Sálmasöngvar
kl. 23.30. Háskólakórinn syngur jóla-
sálma. Organisti Gunnsteinn Ólafs-
son. Prestur Sigurvin L. Jónsson.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Há-
tíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju og
Drengjakór Reykjavíkur syngja. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prest-
ur Sigurvin L. Jónsson.
26. desember. Jólaskemmtun barna-
starfs kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Hljómur, kór eldri borgara, syngur.
Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Prestur Skúli S. Ólafsson. Hátíð-
arkaffi á Torginu.
27. desember. Messa og barnastarf
kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða
söng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Prestur Skúli S. Ólafsson. Sam-
félag og kaffisopi á Torginu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-
Njarðvík | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Baldur Rafn Sigurðs-
son sóknarprestur prédikar og þjónar
fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur syng-
ur undir stjórn Stefáns Helga Krist-
inssonar.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
11. Baldur Rafn Sigurðsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari
og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 18.Kór
safnaðarins flytur hátíðartóna Bjarna
Þorsteinssonar undir stjórn Árna Heið-
ars Karlssonar organista. Séra Pétur
Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Anna Jónsdóttir sópran og Sop-
hie Schoonjans hörpuleikari syngja og
spila frá 17:45.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á jóladag.
Matthías Nardeau óbóleikari spilar
innspil með organista. Séra Pétur Þor-
steinsson þjónar fyrir altari. Kór safn-
aðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þor-
steinssonar undir stjórn Árna Heiðars
Karlssonar. Guðlaug Pétursdóttir
syngur einsöng. Bjarni Jónsson er
ræðumaður dagsins.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum |
Hátíðarmessa kl. 14 á jóladag.
Reykhólakirkja | Hátíðarguðsþjón-
usta 26. desember kl. 15. Prestur Jó-
hanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Við-
ar Guðmundsson. Kór
Reykhólaprestakalls syngur og leiðir
söng.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Hátíð-
arguðsþjónusta jóladag kl 14. Sr. Árni
Svanur Daníelsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Páll Helgason leikur á org-
elið. Félagar úr Kirkjukór Reynivalla-
kirkju leiða söng. Ungt barn borið til
skírnar.
SALT kristið samfélag | Jóla-
samvera í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58-60. 3. hæð, aðfangadag
jóla kl. 16.
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi
| Hátíðarmessa aðfangadag kl. 22. Sr.
Árni Svanur Daníelsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Páll Helgason leikur
á orgel. Almennur safnaðarsöngur
SELFOSSKIRKJA | Aftansöngur að-
fangadag kl. 18. Kirkjukór Selfoss-
kirkju syngur, organisti Edit Molnár,
prestur Ninna Sif Svavarsdóttir.
SELFOSSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón-
usta jóladag kl. 14 Kirkjukór Selfoss-
kirkju syngur, organisti Edit Molnár,
prestur Ninna Sif Svavarsdóttir.
SELJAKIRKJA | Aðfangadagur. Guðs-
þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr. Ólafur
Jóhann Borgþórsson prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Gerðubergskórinn syng-
ur. Organisti Árni Ísleifsson. Stund fyr-
ir börnin kl. 15. Barnakór kirkjunnar
syngur undir stjórn Rósalindar Gísla-
dóttur. Prestarnir og Erla Björg Kára-
dóttir leiða samveruna. Aftansöngur
kl. 18. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Páll Rós-
inkranz syngur einsöng. Schola can-
torum syngur. Organisti Tómas Guðni
Eggertsson. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23.30. Sr. Bryndís Malla Elídóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Dísella
Lárusdóttir syngur einsöng. Kór Selja-
kirkju syngur. Organisti Tómas Guðni
Eggertsson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
prédikar. Kór Seljakirkju syngur. Org-
anisti Tómas Guðni Eggertsson. Guðs-
þjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur
Jóhann Borgþórsson prédikar. Félagar
úr Kór Seljakirkju synga. Organisti
Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Org-
elstund við kertaljós í dag kl. 22-23.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.
Prestur Bjarni Þór Bjarnason. Org-
anisti er Friðrik Vignir Stefánsson.
Þóra H. Passauer syngur einsöng.
Kammerkórinn syngur. Miðnæt-
urmessa kl. 23.30. Kór Mennta-
skólans í Reykjvík syngur. Stjórnandi
Kári Þormar. Prestur Bjarni Þór Bjarn-
son. Friðrik Vignir Stefánssonar er
organisti.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. prestur María Ágústsdóttir. Org-
anisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Sig-
urlaug Arnardóttir. Kammerkórinn
syngur. Kaffiveitingar.
26. desember. Helgistund við byrjun
kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarn-
arness. kl. 10 Prestur Bjarni Þór
Bjarnason. Organisti er Friðrik Vignir
Stefánsson.
27. desember. Jólahelgistund með
Söngfélagi Skaftellinga. Prestur Bjarni
Þór Bjarnason. Organisti er Friðrik
Vignir Sefánsson. Kaffiveitingar.
29. deember. Helgistund og flugelda-
bingó fyrir eldri bæjarbúa kl. 11.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Aftan-
söngur í Seyðisfjarðarkirkju að-
fangadag kl. 18.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14 í kirkjunni og kl. 15 á sjúkrahúsi
Seyðisfjarðar. Kór Seyðisfjarðarkirkju
syngur og leiðir almennan safn-
aðarsöng. Kórstjóri og organisti er
Sigurbjörg Kristínardóttir. Sr. Sigríður
Rún Tryggvadóttir þjónar. Meðhjálpari
er Jóhann Grétar Einarsson.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Hátíðar-
guðsþjónusta aðfangadagskvöld kl.
18. Egill Hallgrímsson sóknarprestur
og Kristján Valur Ingólfsson Skálholts-
biskup, annast prestsþjónustuna. Fé-
lagar úr Skálholtskórnum syngja.
Sungnir verða hátíðasöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er
Jón Bjarnason. Miðnæturmessa á
jólanótt kl. 23.30. Kristján Valur Ing-
ólfsson Skálholtsbiskup annast
prestsþjónustuna. Félagar úr Skál-
holtskórnum syngja. Margrét Bóas-
dóttir syngur einsöng. Organisti er Jón
Bjarnason. Hátíðarguðsþjónusta á
jóladag kl. 14. Egill Hallgrímsson
sóknarprestur annast prestsþjón-
ustuna. Skálholtskórinn syngur. Org-
anisti Jón Bjarnason. Sungnir verða
hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteins-
sonar.
SLEÐBRJÓTSKIRKJA í Jökuls-
árhlíð | Jóladagur. Sameiginleg Hátíð-
arguðsþjónusta fyrir Kirkjubæjar- og
Sleðbrjótssóknir kl. 14. Sr. Þorgeir
Arason, Jón Ólafur Sigurðsson org-
anisti og Kór Kirkjubæjar- og Sleð-
brjótssókna.
SÓLHEIMAKIRKJA | Hátíðarguðs-
þjónusta aðfangadag kl. 17. Sr. Jó-
hanna Magnúsdóttir þjónar fyrir altari
og predikar. Guðmundur Ármann Pét-
ursson og Sr. Birgir Thomsen lesa ritn-
ingarlestra. Ester Ólafsdóttir organisti
leiðir almennan safnaðarsöng. Elísa
Elíasdóttir og Esra Elíasson leika á
fiðlu og selló. Meðhjálpari er Erla
Thomsen.
STÓRA Núpskirkja | Miðnæt-
urmessa á aðfangadagskvöld kl. 23.
STRANDARKIRKJA | Hátíðarmessa
27. desember kl. 14. Kór Þorláks-
kirkju. Organisti Miklos Dalmay. Bald-
ur Kristjánsson og Guðmundur Brynj-
ólfsson þjóna fyrir altari. Meðhjálpari
Silvía Águstsdóttir.
ÚTHLÍÐARKIRKJA | Hátíðarguðs-
þjónusta sunnudaginn 27. desember
kl. 16. Egill Hallgrímsson sókn-
arprestur annast prestsþjónustuna.
Úthlíðarkórinn leiðir almennan söng.
Organisti er Jón Bjarnason.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Hátíðarmessa
jóladag kl. 16. Hátíðartón sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Magnea Tómasdóttir
leiðir safnaðarsöng og syngur ein-
söng. Sr. Bára Friðriksdóttir og Stein-
ar Guðmundsson, organisti þjóna.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa |
Hátíðarguðsþjónusta 26. desember
kl. 11. Kirkjukórinn syngur, organisti
Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Guð-
björg Arnardóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Aftansöngur kl.
18 á aðfangadag. Sr. Friðrik J. Hjartar
þjónar. Erla Björg Káradóttir syngur
einsöng. Kór Vídalínskirkju syngur.
Organisti Jóhann Baldvinsson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar
og flytur samtalsprédikun með sr.
Bjarna Karlssyni. Hallfríður Ólafsdóttir
leikur á flautu. Kór Vídalínskirkju syng-
ur. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Hátíðarguðsþjónusta á Ísafold kl.
15.30. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
þjónar. Kór Vídalínskirkju og Jóhann
Baldvinsson organisti sjá um tónlist.
Fjölskylduguðsþjónusta með hátíð-
arbrag 26. desember kl. 14. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt
Heiðari Erni Kristjánssyni, Bolla Má
Bjarnasyni og Helgu Björk Jónsdóttur.
Gospelkór Jóns Vídalíns syngur og
unglingahljómsveit kirkjunnar spilar.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði |
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 17.Kór
Víðistaðasóknar syngur undir stjórn
Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Ein-
söngur: Hanna Dóra Sturludóttir.
Saxófónleikur: Vigdís Klara Aradóttir
og Guido Bäumer. Prestur Bragi J.
Ingibergsson. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23.30. Kór Flensborgarskóla syng-
ur undir stjórn Hrafnhildar Blomster-
berg. Prestur Bragi J. Ingibergsson.
Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14.
Kór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Helgu Þórdísar Guðmunds-
dóttur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð
Steingrímsson. Prestur Hulda Hrönn
M. Helgadóttir.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Að-
fangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgi-
leikur í umsjá fermingarbarna. Steinar
Matthías Kristinsson leikur á trompet.
Baldur Rafn Sigurðsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari
og Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng
undir stjórn Stefáns Helga Krist-
inssonar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta kl.14. Baldur Rafn Sigurðsson
sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir
altari og Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjórn Stefáns Helga Krist-
inssonar.
ÞINGVALLAKIRKJA | Hátíðarmessa
á jóladag klukkan 14. Sönghópur und-
ir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngur
hátíðasöngva Bjarna Þorsteinssonar,
organisti Guðmundur Vilhjálmsson.
Kristján Valur Ingólfsson predikar og
þjónar fyrir altari.
ÞORLÁKSKIRKJA | Aftansöngur að-
fangadag kl. 18. Hátíðarsöngur
Bjarna Þorsteinssonar. Kór Þorláks-
kirkju. Organisti Guðmundur H. Guð-
jónsson. Baldur Kristjánsson og Guð-
mundur Brynjólfsson þjóna fyrir altari.
Meðhjálpari Rán Gísladóttir.