Morgunblaðið - 19.01.2016, Qupperneq 11
Hlýnun jarðar Ísbirnir og veiðimenn á Grænlandi fara yfir hafísbreiður
nærri landi við selveiðar. Hvernig fara þeir að þegar hafísinn hverfur?
segja að það sé allt í lagi þó hlýni að-
eins hér á landi, því að hlýnun jarðar
er alheimsvandamál. Það verða
breytingar á jöklum og ís um allan
heim og það mun hafa áhrif á allan
hnöttinn í heild, hækkandi sjávar-
borð setur láglendi á kaf um allan
heim, það verða loftslagsbreytingar
sem hafa í för með sér þurrka sums-
staðar og fyrir vikið minnkar þar
matvælaframleiðsla, sjúkdómar og
styrjaldir fylgja, og í framhaldi af
því koma flóttamenn. Þá finna allir
jarðarbúar fyrir afleiðingum þessar-
ar hlýnunar.
Satt að segja eru margir kolleg-
ar mínir örvæntingarfullir yfir því
sinnuleysi sem hefur verið árum
saman um þessi mál, en sem betur
fer hefur það aðeins breyst og ný-
legt samkomulag í París þjóða á
milli vekur von. Á grundvelli rann-
sókna sem við höfum unnið varð til
spálíkan um framtíð íslenskra jökla,
út frá því að það hlýni um tvær gráð-
ur á hverri öld á jörðinni. En sam-
komulagið sem gert var í París snýr
að því að hægja á þessari hlýnun nið-
ur í eina og hálfa gráðu á hverri öld,
og fyrir vikið gætum við gert okkur
von um að halda helmingnum af
jöklunum okkar árið 2200.
En ef okkur tekst ekki að halda
hlýnun undir tveimur gráðum á öld,
þá verða þeir horfnir árið 2200. Sú
hlýnun sem þegar hefur orðið mun
halda áfram að rýra jökla á Íslandi
alla okkar öld.“
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 2016
PI
PA
R\
TB
W
A
-S
ÍA
1
6
0
0
0
1
www.kadeco.is
Fjöldi annarra eigna er til sölu eða leigu á Ásbrú.
Ellefu 115 m2 íbúðir. Allar í útleigu.
Sjö íbúðir 103–150m2 sem þarfnast endurbóta
og frágangs.
Skrifstofuhúsnæði í tveimur álmum. Góð staðsetning
í nálægð við Háaleitishlað Keflavíkurflugvallar.
Átta 160 m2 raðhúsaíbúðir á góðum stað.
Stálgrindarhúsmeð tveimur iðnaðarhurðum í
sitthvorum enda.
Fyrrum viðhaldsverkstæði. Í byggingunni eru
klefar og búnaður til bílasprautunar.
Byggingin er með 24 einstaklingsíbúðum. Hver íbúð
er tæplega 54 fermetrar og samanstendur af stofu,
svefnherbergi og baðherbergi.
Átta íbúðir 103–110m2 sem þarfnast endurbóta
og frágangs.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.kadeco.is
REYKJANESBÆR
ÁSBRÚ
REYKJAVÍK
Við mat á tilboðum verður einkum horft til kaupverðs. Þó er áskilinn réttur til að meta hugmyndir bjóðenda um nýtingu og ráðstöfun
eignanna, t.d. hvaða áhrif sú nýting hefur á eftirspurn eftir öðrum eignum á svæðinu og áhrif tiltekinnar nýtingar á nærsamfélagið.
Ekki er um útboð á eignunum að ræða heldur sölu. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar áskilur sér rétt til að taka því tilboði sem talið er
hagstæðast, m.a. út frá ofangreindum þáttum eða hafna öllum.
BOGATRÖÐ • 1 • 2 • 4 • 10 • 10A •13 • 15 • 17 • 23 • 25 • 31 • 33 BORGARBRAUT • 953 • 960-963 • 962 BREIÐBRAUT • 643-647 • 643R •668-669 • 668R •670 • 671-679 • 671R •672 • 673 • 674 • 675
FERJUTRÖÐ • 9 FLUGVALLARBRAUT • 701 • 710 • 732 - 736 • 749• 740 • 752 • 755• 770• 771• 773• 778• 790 • 937 • 941 GRÆNÁSBRAUT • 501 • 506 • 602-614 • 602R •603-607603R604-606 • 604R
619 •700 • 920 • 999 HEIÐARTRÖÐ 517 KEILISBRAUT • 745 • 747-748 • 747R •749 • 750-751 • 750R •753• 755 • 762 • 770-778 • 770R •771 • 773 KLETTATRÖÐ • 19A LINDARBRAUT600 •624 • 635
636 •634R •639 SKÓGARBRAUT • 914• 915• 916-918• 917• 919•923•914•916-918•916R•921• 922• 923• 924• 925• 932•946•945 SUÐURBRAUT • 758•759 VALHALLARBRAUT • 738•743•744
756-757•756R•763-764•763R
Viltu fjárfesta á vaxtarsvæði?
Fjöldi fasteigna af öllum stærðum og gerðum er til sölu eða leigu á Ásbrú. Meðal annars mikið af nýuppgerðu íbúðarhúsnæði
og spennandi iðnaðarhúsnæði. Þá er einnig mikið landrými á svæðinu sem er óráðstafað undir byggingar eða önnur mannvirki.
Margar eignanna eru nú þegar í útleigu en allar eru þær áfram til sölu. Þú getur skoðað þær nánar á kadeco.is
BOGATRÖÐ 23 2114
BREIÐBRAUT 672
GRÆNÁSBRAUT 605
BREIÐBRAUT 675
FLUGVALLARBRAUT 740
BREIÐBRAUT 671 STÆRÐ: 1360 M2
STÆRÐ: 1700 M2
STÆRÐ: 1193 M2
STÆRÐ: 370 M2 STÆRÐ: 1428 M2 STÆRÐ: 110 M2-150 M2
STÆRÐ: 1500 M2 STÆRÐ: 1014 M2
LINDARBRAUT 635
BOGATRÖÐ 1
Vatnajökull er
þykkastur allra
jökla á Íslandi, 950
m þar sem mest
er. Undir Breiða-
merkurjökli nær
jökullinn 300 m
niður fyrir sjáv-
armál en hæst rís
hann í 2.100 m
hæð á Öræfajökli.
Meginhluti Vatna-
jökuls hvílir á 600
til 800 m hárri
sléttu. Þyngd jök-
ulsins er um þrjú
þúsund milljarðar
tonna og fargið hefur þrýst landi undir honum miðjum niður rúma
100 m en um helming þess við jaðar hans. Ef jökullinn hyrfi myndi
landið smám saman rísa sem þessu nemur. Þannig liggur jökullinn á
jarðskorpu sem flýtur ofan á seigfljótandi möttulefni jarðar eins og
bátur á vatni sem drekkhlaðinn sígur djúpt, en lyftist þegar hann er
affermdur.
ÞYNGD JÖKULSINS ER UM ÞRJÚ ÞÚSUND MILLJARÐAR TONNA
Hvað er Vatnajökull þykkur?
Jökulmæling Þykkt jökla er mæld með íssjá.
Rannsókn Helgi að störfum á jökli.
Fornir jöklar Á Íslandi hafa verið jöklar í þrjú til fjögur þúsund ár en elsti ísinn gæti verið frá landnámsöld.