Morgunblaðið - 19.01.2016, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 2016
Kringlunni • Sími 568 7777 • heyrnarstodin.is HEYRNARSTÖ‹IN
Snjallara heyrnartæki
Beltone First™
Nýja Beltone First™ heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone, iPad og iPod touch.
Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu.
Beltone First gengur með iPhone 5s, iPhone 5c, iPhone 5, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi.
Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Ókeypis
heyrnarmælingsíðan 2004
9 6 4 2 7 1 8 5 3
8 7 5 4 9 3 6 1 2
1 2 3 6 8 5 7 4 9
3 4 9 1 6 8 5 2 7
2 1 8 9 5 7 4 3 6
6 5 7 3 4 2 1 9 8
7 8 2 5 3 4 9 6 1
5 3 6 8 1 9 2 7 4
4 9 1 7 2 6 3 8 5
5 6 9 4 1 7 8 2 3
1 8 7 6 2 3 5 9 4
3 4 2 5 8 9 1 7 6
8 2 4 3 7 5 9 6 1
9 1 5 2 4 6 7 3 8
6 7 3 1 9 8 2 4 5
7 5 8 9 3 4 6 1 2
2 3 6 7 5 1 4 8 9
4 9 1 8 6 2 3 5 7
8 7 4 5 6 1 2 3 9
1 6 5 2 9 3 7 8 4
2 9 3 7 4 8 1 5 6
7 2 9 8 5 4 3 6 1
3 4 1 6 7 2 8 9 5
6 5 8 3 1 9 4 7 2
5 3 7 1 2 6 9 4 8
9 1 6 4 8 7 5 2 3
4 8 2 9 3 5 6 1 7
Lausn sudoku
Fólk hefur kúldast „inni á vori“, „við lestur allan daginn“, „í lélegri herbergisholu“ og „með þessum
kauða“. Að kúldast (kúldrast): að híma, hírast, kúra. Tveir mögulegir, skandinavískir ættingjar merkja
„að sitja þögull og bólginn af reiði eða gremju“ og „að ganga með kryppu“ segir Orðsifjabók.
Málið
19. janúar 1888
Bæjarstjórnin í Reykjavík
ákvað að talnaröð á húsum
skyldi vera „þannig að Hafn-
arstræti og Aðalstræti séu
aðalstofninn og allar aðrar
götur kvíslast þaðan, jafnar
tölur til hægri handar en
oddatölur til vinstri, talið frá
Bryggjuhúsinu“. Jafnframt
var sumum götunöfnunum
breytt, Bakarastígur nefnd-
ur Bankastræti, Læknisgata
og Hlíðarhúsastígur einu
nafni Vesturgata og Kirkju-
garðsstígur Suðurgata.
19. janúar 1903
19. janúar 1942
Mannlaust „olíutankskip“
fannst rekið á Péturseyjar-
fjöru í Mýrdal. Skipið var 70
metra langt. Í því voru „ým-
iss konar olíur en þó aðallega
bensín,“ að sögn Morgun-
blaðsins.
19. janúar 1957
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður varði doktorsritgerð
sína um kuml og haugfé í
heiðnum sið á Íslandi.
19. janúar 1982
Geysir í
Haukadal
gaus fimm-
tíu metra
gosi eftir að
fjörutíu
kílógrömm
af sápu
höfðu verið
sett í hann.
„Stórkost-
legasta gos í áratugi,“ sagði
Morgunblaðið.
19. janúar 2002
Farþegaþota frá Virgin Atl-
antic lenti á Keflavíkur-
flugvelli með 358 farþega
vegna sprengjuhótunar sem
rituð var á spegil. Ekkert
grunsamlegt fannst.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
6 8 5
8 3
9 6 8 5 7
2 8 7 6
7 3 4
7 4 9
9 2
4 7 5
9 8
2 4
1 6
2
4 3 8
3 9 2 5
5 8 2
2 3 5 1 4 9
1 3
8 7
1 5 9
7 4 5
7 2 3
7 9 5
3 9 4
5 3 7 1 8
4
2 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
K T S U A L S I N F E L I T K O U G
H P M A Y S E E A N D R Í K R I R W
O E L J I K A I E D D I D M L K E I
F V T P D S C A R J H A J T C L E O
V S M O M D S K M U N A F F A R Í G
E O E Q F O R S E T A S V Í T A N N
R L F I E L D F J Ö L L U N U M L N
N R I B N W U Q T I R L É V V O X K
D Ö B E I Ð I R A C L V A F L D G T
L F I N N I D L I E D R A N Ó S T X
A S X K J A R K M E S T U R B H B J
B Ð S A B D N O R E R U N C B E K C
H R B F Y R I R B Æ R A F R Æ Ð I J
P O T L R X G I N N H E I L Ö G U L
W N A C O O H O D A K S S S L J X R
L Ó L L Í B U G I E L A Ð Æ R Í V T
T B F D P V V E H F Q X Y A K K T G
S J M Z Ó S K I L G E T I Ð I Q W B
Andríkri
Beiðir
Bónorðsför
Eldfjöllunum
Forsetasvítan
Fyrirbærafræði
Ginnheilögu
Gíraffanum
Kjarkmestur
Leigubíll
Ofvernd
Sónardeildinni
Tilefnislaust
Tvíræða
Vélrit
Óskilgetið
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 yfirbragð, 4
misseri, 7 flík, 8 ber
ábyrgð á, 9 elska, 11
hóta, 13 bein, 14 hetja,
15 lappa upp á, 17 týna,
20 skar, 22 opnar vatni
leið, 23 sjúkt, 24 land-
spildu, 25 líffærin.
Lóðrétt | 1 rúmsjó, 2
tuskan, 3 frumstætt
ljósfæri, 4 himna, 5
krama, 6 bölva, 10 sár-
kaldur, 12 keyra, 13
skynsemi, 15 hranaleg,
16 heimskingi, 18 svar-
ar, 19 ójafnan, 20 lof, 21
ógæfa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stagbætir, 8 stýra, 9 teigs, 10 fáa, 11 meina, 13 renna, 15 hress, 18 snæða,
21 kát, 22 kalla, 23 alinn, 24 einfaldur.
Lóðrétt: 2 trýni, 3 grafa, 4 æstar, 5 iðinn, 6 ósum, 7 aska, 12 nes, 14 ern, 15 haki, 16
efldi, 17 skarf, 18 stagl, 19 ætinu, 20 Anna.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6
bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 Rh6 7. c3 0-0 8.
d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Bg4 11. Rbd2
f6 12. h3 Bxf3 13. Rxf3 fxe5 14. Bxh6
Bxh6 15. Hxe5 Bg7 16. He6 Dd7 17. De2
Hfe8 18. He1 Bf6 19. Dd2 Hac8 20. b4
Kg7 21. Rh2 Hf8 22. Rg4 Hf7 23. h4
Hd8 24. h5 g5 25. h6+ Kf8 26. Re5
Bxe5 27. H1xe5 Hf6 28. Dxg5 Dxe6 29.
Hxe6 Hxe6 30. Df5+ Hf6 31. Dxh7 Ke8
32. g4 Kd7 33. g5 Hff8 34. g6 Hh8
Staðan kom upp á minningarmóti
Pauls Keresar í atskák sem lauk nýverið
í Tallinn í Eistlandi. Stigahæsti maður
mótsins, Peter Svidler (2.736), hafði
hvítt gegn Mai Narva (2.063). 35.
Dxh8! Hxh8 36. g7 Hg8 37. Kf1 og
svartur gafst upp. Lokastaða efstu
manna varð eftirfarandi: 1. Igor Kova-
lenko (2.734) 9 vinninga af 11 mögu-
legum. 2.-4. David Howell (2.646), Bor-
is Gelfand (2.733) og Shekhar Ganguly
(2.615) 8 1/2 v.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ramakvein. S-Allir
Norður
♠10
♥Á1095
♦1076
♣KD1098
Vestur Austur
♠ÁK976 ♠832
♥D82 ♥G43
♦KD ♦G9854
♣652 ♣94
Suður
♠DG52
♥K76
♦Á32
♣ÁG3
Suður spilar 3G.
Þegar litið er til allra átta ber ekki á
öðru en að 3G standi eins og stafur á
bók. Jafnvel þótt vestur rambi á tíg-
ulútspil er liturinn stíflaður og austur
innkomulaus. Legan er öll á bandi sagn-
hafa.
Þó fór svo að einn ágætur spilari og
nýkrýndur Reykjavíkurmeistari fór niður
á þessu borðleggjandi spili. Sá fékk út
♦D. Hann dúkkaði þann slag og líka ♦K,
sem kom næst. Satt að segja óttaðist
sagnhafi að tapa spilinu með áframhald-
andi tígulsókn og gladdist því mjög þeg-
ar vestur skipti óvænt yfir í ♥8 í þriðja
slag. Hann lét tíuna og drap gosa aust-
urs. Spilaði svo spaða – kóngur upp, eld-
snöggt, og ♥2 út, jafnsnöggt.
Hjördís Sigurjónsdóttir var í vestur.
Suður hafði sagt spaða og því valdi hún
þetta óvenjulega útspil. Sagnhafi reikn-
aði það dæmi rétt, en hjartastöðuna las
hann ekki – stakk upp ás og sótti spað-
ann áfram. Og rak upp ramakvein þegar
Hjördís tók dáninn á ♥D.