Morgunblaðið - 14.03.2016, Síða 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MARS 2016
Strikinu 3 • Iðnbúð 2 • Garðabæ • 565 8070 • facebook.com/okkarbakari
Skoðið
úrvalið á
okkarbakari.is
Ferming
2016
Gradualekór Langholtskirkju
heldur tónleika í Langholtskirkju í
kvöld kl. 20. Aðalverk tónleikanna
er Nidaros Jazz Mass eftir Bob
Chilcott auk þess sem flutt verða
íslensk kórverk. „Kórverkin eru
eftir núlifandi íslensk kventón-
skáld, þær Báru Grímsdóttur,
Hildigunni Rúnarsdóttur, Mist
Þorkelsdóttur og Svanhildi Gunn-
ardóttur,“ segir í tilkynningu.
Sólveig Anna Aradóttir stjórnar
Gradualekórnum á tónleikunum í
forföllum Jóns Stefánssonar en
hún hefur lokið BA-gráðu úr
Skapandi tónlistarmiðlun frá
Listaháskóla Íslands. Einnig er
Sólveig Anna útskrifuð með
Kirkjuorganistapróf úr Tónskóla
þjóðkirkjunnar en þar stundar
hún nú kantorsnám undir hand-
leiðslu Guðnýjar Einarsdóttur.
„Bob Chilcott er fæddur árið
1955 í Bretlandi. Messan sem flutt
verður á tónleikunum var samin
fyrir kvennakórinn Nidaros
Cathedral Girls Choir í Trond-
heim í Noregi. Djass hafði mikil
áhrif á Chilcott sem tónskáld, út-
setjara og söngvara og er þetta
ekki hans eina djassmessa. Nid-
aros Jazz Mass var frumflutt af
Nidaros-kvennakórnum árið 2012,
en hún er flutt með djasstríói
skipuðu Bjarna Hreinssyni á pí-
anó, Sigurði Inga Einarssyni á
slagverk og Erni Ými Arasyni
sem leikur á kontrabassa.“
Djass Gradualekór Langholtskirkju ásamt stjórnanda sínum, Jóni Stef-
ánssyni. Á tónleikunum stjórnar Sólveig Anna Aradóttir í forföllum Jóns.
Graduale flytur Nidaros
Jazz Mass eftir Chilcott
Fyrir nokkrum árum gaf Hlíf Sigur-
jónsdóttir fiðluleikari út tveggja
diska albúm þar sem hún leikur hinar
víðfrægu einleikssónötur og partítur
eftir Johann Sebastian Bach. Disk-
urinn hlaut afar góðar viðtökur, fyrir
vel mótaðan og innblásinn leik sem og
upptökugæði, og nú hefur hann form-
lega komið út á Bandaríkjamarkaði.
Fyrstu dómar eru teknir að birtast,
afar lofsamlegir.
Gagnrýnandinn Phil Muse skrifar
langa umsögn á tónlistarvefinn MSR
Music. Hann segir Hlíf hafa á sínum
tíma lært hjá sumum bestu fiðlukenn-
urum Bandaríkjanna en sú staðreynd
segi þó ekkert um gæðin í leik henn-
ar, gæði sem geri flutninginn á disk-
unum „einstakan“ og „dásamlegan“.
Muse segir Hlíf auðheyrilega
skynja og þekkja gæði fiðluverka
Bachs og ná að miðla þeim glæsilega
til hlustenda. „Maður fær á tilfinn-
inguna að hún hafi komist inn að beini
í tónlist Bachs og styðst þá við val á
samtímahljóðfærum sem bregðast
einstaklega vel við kröfunum sem
hinn mesti meistari barokksins gerir
til þeirra – það eru fiðla eftir Chri-
stophe Landon fyrir sónöturnar og
önnur eftir smiðinn G. Sgarabotto
fyrir partíturnar. Þessi dama kann á
tækin sín og notar þau vel,“ skrifar
Muse og eftir að hafa fjallað nánar
um túlkun Hlífar á ýmsum verkum á
diskunum hvetur hann hlustendur til
að halla sér aftur og njóta leiks henn-
ar.
Flutningi Hlífar á fiðlu-
verkum J.S. Bach hrósað
Fiðluleikarinn Hlíf Sigurjónsdóttir.
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur auglýs-
ingateiknari og ekki sérlega
laginn við hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Laugarásbíó 17.50, 18.00,
20.00, 22.00, 22.25
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.00
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Danish Girl 12
Metacritic 66/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 17.30
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Háskólabíó 20.30
Reykjavík Samband Hrings og Elsu
hangir á bláþræði. Þau eiga
dótturina Elsu og hafa fund-
ið draumahúsið en plönin
fara úr skorðum þegar Elsa
vill endurskoða allt líf þeirra.
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.00, 22.10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00, 22.10
Króksbíó Sauðárkróki
20.00
Gods of Egypt 12
Set, hinn miskunnarlausi
konungur myrkursins, hefur
hrifsað til sín krúnuna í
Egyptalandi og hrint af stað
átökum og óreiðu.
Metacritic 23/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
17.20, 20.00, 20.00, 22.40,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.40
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.40
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.10
The Brothers
Grimsby 16
Nobby er indæl en illa gefin
fótboltabulla á Englandi sem
hefur allt sem maður frá
Grimsby gæti óskað sér.
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00,
22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 17.30,
17.45, 20.10, 22.00, 22.10
Háskólabíó 20.30
Borgarbíó Akureyri 22.10
Triple 9 16
Metacritic 52/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 22.00
Smárabíó 22.10
Zoolander 2 12
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 34/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Dirty Grandpa 12
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
How to Be Single 12
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 22.20
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45, 17.45
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Smárabíó 15.30
The Witch
Svartigaldur og trúarofstæki
í eitraðri blöndu.
Bíó Paradís 18.00, 20.00,
22.00
Phoenix
Nelly er þýskur gyðingur
sem er með afskræmt andlit
af völdum skotsára en fær
nýtt andlit með skurð-
aðgerð.
Bíó Paradís 18.00
B-Movie: Lust &
Sound in West Berlin
1979-1989
Heimildarmynd um listir,
tónlist og óreiðu í V-Berlín á
níunda áratugnum.
Bíó Paradís 20.00
The Look of Silence
Sjóntækjafræðingurinn Adi
ákveður að gera upp fortíð-
ina við málaliðana sem
myrtu bróður hans í hreins-
ununum.
Metacritic 92/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 20.00
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 22.00
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 22.15
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að
gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist
hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningamátt, sem leit-
ar uppi manninn sem drap hann næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 22.00, 22.25
Smárabíó 19.30, 20.10, 22.40
Háskólabíó 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Deadpool 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Mike Banning þarf að bjarga málunum,
með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónust-
unni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir
árás við útför forsætisráðherra Bret-
lands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í
hættu.
Metacritic 33/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavik 22.10
London Has Fallen 16
Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum
saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 17.40
Sambíóin Álfabakka
17.40, 18.00, 20.20
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni
17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Zootropolis