Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.1995, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 06.04.1995, Blaðsíða 2
2 6. APRÍL 1995 VllfUPFRÉTTIR 0FEB SUOURNESJUM AÐALFUNDUR Félags eldri borgara á Suðurnesjum verður í Stapa íimmtudaginn 20. apríl (fyrsta sumardag) kl. 14:00. Stjórnin. Hörkuárekstur við Iðavelli Hurður árekstur varð ú mót- um Aðalgötu og Iðavalla í Keflavík á þriðjudag. Tveir bíl- ar rákust harkalega saman. Fólk var flutt á sjúkrahús en fékk að fara heim að lokinni skoðun. Fjarlægja varð annan bílinn nteð kranabifreið. " FÉLAG ELDRI BORGARA S UDURNE SJUM VISNAKVOLDIÐ sem átti að vera í Þotunni í kvöld 6. apríl fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Nefndin. Háseyla 7, Njarðvík 125 ferm. einbýlishús ásamt 44 ferm. bílskúr. Einnig fylgir með stórt sólhús út úr stofu. Glæsilegt hús. Skipti á minni fasteign möguleg. " 10.700.000.- Bjarnan ellir 5, Keflavik 125 ferm. einbýlishás ásamt 24 fenm. bfl- skýli. (Upphitað með hitaveitu). 8.700.000.- llirkiteigur 27, Keflavík 141 ferm. raðhús ásamt 38 ferm. bflskúr. Vandaðar innréttingar, nýlegt þak. Heitur potturálóð. 10500.000,- Klapparstígur 5, Njarðvík 178 fernt. einbýlishús ásamt 39 ferm. bfl- skúr. Ath. I kjallara er 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Skipti á minni fasteign kemurtilgreina 11.900.000.- Hólabraut 4, Keflavík 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu ástandi. Góðir greiðsluskilmálar. 3.900.000,- Baldursgata 10, Keflavík 3ja herbergja efri hæð með bflskúrsrétti. Sérinngangur. Nýlegar raflagnir. Mjög góðir greiðsluskilntálar. Tilboð. Greniteigur 24, Keflavík 135 ferm. einbýlishús ásamt 36 ferm. bfl- skúr. Skipti á minni fasteign kentur til gieina 11500.000,- Hátún 14, Keflavík 131 ferm. einbýlishás (hæð og ris). Eftir- sóttur staður. Hagstæð lán áhvflandi. Skipti á 3ja herbergja íbúð möguleg. 7.900.000,- Víkurbraut 5, Sandgerði 139 ferm. einbýlishús ásamt skúrbygg- ingu. Skolp-, vatns- og raflagnir nýlegar. 5.000.000.- Faxabraut 25, Keflavik 4ra hetbergja íbúð á annarri hæð. Nýjar innréttingar og hurðir. Nýtt á gólfum. Laus strax. Góðirgreiðsluskilmálar. 4500.000,- Tilraun til innbrots við Iðavelli: Farþegi henti sér úr bíl á ferð - þegar löggan veitti honum eftirför Það var bíómyndabragur yfir eftirför lögreglu sem var á hælum „innbrotsþjófa" sl. föstudagskvöld. Farþegi í bíl „þjófanna" henti sér út úr bílnum á fullri ferð þegar lög- reglan veitti bílnunt eftirför. Maður sem var að vinna seint að kvöldi í fyrirtæki við Iðavelli varð þess var að reynt var að brjótast inn í fyr- irtækið. Hann gerði lögreglu þegar viðvart og gat lýst bíl „innbrotsþjóðanna". Löggan komst fljótlega á spor bílsins og veitti honum eftirför. Þeg- ar hún stóð sem hæst henti farþegi sér út úr bílnum. Lögreglumenn náðu honum fljótt og einnig bílnum og öll- um sem eftir voru í honum. Þar reyndust góðkunningar lögreglunnar vera á ferð. Klipptu ót þennan miáa oq fáðu frítt inn á Ránna á lauqardatiskvöld 1 boði Víkurfrétta oq Ráarinnar... uom a BAR*RESTAURANT*CAFFÉ CX. Hofnorgötu 1 9a • Siml 14601 Kaiaoke fyrir alla g fimmtudaqskvöld frá kl. 22 01 ^ Gítarsmllinquriim Eric föstudaq oq lauqardaq anm Hljómsveitin HAFRÓT - qóóóóðir! föstudaqoq lauqardaq. föstudaqskvöld kl. 22:00 Kaupfélag Suðurnesja A-HAgrúbban 1 Slökkviliðið á Keflav.flugv. ' •'IA jj" MENU Rjómalöquð asparqussúpa Jurtakryddaður ærvöðvi mAjrænmeti, kartöflum oq sósu Ananastriffle Verð kr. 1.800. - pr. mann líOltD \l'WTAMIt í SÍMA 14601 E>jf5|K) ALLIR VELKOmiR! H<. yo I u 1 • Simi 146oÍ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.