Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.1995, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 06.04.1995, Blaðsíða 3
VfK’UflFRÉTTIR 6. APRIL 1995 3 kp. 397.- k Kim's flögtir 2S0 gp. kr. 199.- Iloga ídýfur kP. 79.- Beck's léttöl 0,5 Itr. kr. 49.- HatHng osta soittuM kr. 97.- PAFCO servettur 50 stk. kr. 99.- Itpita hrökkhrauð 200 gr. kr. 99.- 7% affsl. af unnum kjötvörum f kæli 7% affsl. aff brauði og kökum 5% affsl. af upp- vigtuðum ostum XB Framsóknarflokkurinn VIÐTALSTIMAR BÆJARFULLTRÚA Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur viötalstími bæjarfulltrúa niður í kvöld. Bæjarstjóri. GeriO verðsamanburð! Hjálmar í baráttusæti á Reykjanesi Suðurnesjamann á þing Hjálmar Árnason AS fjölskyldan geti notiS þess aS vera til. ■ Fólk í fyrirr ♦ FrA sögulegri imdirskrift nð byggingu D-Almu við Sjúkrhús Siíð- uruesja. Frá vinstri: Aima M. GuðmunAsAóttir, form. stjómar SS og HSS, Jón Guimarsson, oddviti Vogum, Sigurður fónsson, sveit- arstjóri Gcrðarhrepps, Siglwatur Björgvinsson, heilbrigðisrAð- lierra, Friðrik Sopliusson, fjArmAlarAðhcrra, Ellert Eiríksson, bxj- arstjóri Kcflavíkur, Njarðvíkur og Hafna, Jón Gunnar StcfAnsson, bæjarstjóri Grindavíkur, Sigurður Valur Ásbjamarson, bxjarstjóri Sandgerðis og Jóliaim Einvarðsson, frantkvæindastjóri Sjúkrahúss og Heilsugæslu Suðumcsja. VF-myndlpket. D-álmu og sundlaugarkerfi og Raf- miðstöðin sf. hannaði raflagn- ir. Skrífað undir byggingu Fulltrúar ríkisins og sveitarfélaganna á Suðurnesj- uin skrifuðu undir samning um byggingu D-álmu við Sjúkrahús Suðurnesja á Flughóteli sl. mánudag 3. apríl. I máli niargra manna við undirskriftina kom fram að D-álman væri gamalt baráttumál Suðurnesja- nianna og nú væri draumurinn loks að rætast. Jóhann Einvarðsson, framkvæmdastjóri sagði að verulegur skriður hefði komist á málið á síðasta ári þegar Guðmundur Arni Stefánsson. þáverandi heil- brigðisráðherra hetði skrifað sveitarstjórnunum bréf vegna fjármögnunar á byggingunni. Afgreiðslu máls- ins Iauk svo síðar á árinu þegar Sighvatur Björgvins- son komst að samkomulagi við sveitarfélögin á Suð- urnesjuni um fjármögnun byggingarinnar. I greinargerð sem afhent var við undirskriftina kemur fram að byggingin verður staðsett austast á sjúkrahús- lóðinni og tengist bæði við heilsugæslustöðina (C-álmu) og sjúkrahús (B-álmu). Heild- argólfflatarmál verður 2.667 m2 á tveimur hæðum auk kjallara. I kjallara hússins verða geymslur, aðstaða fyrir rúmaþvott og tæknirými. A fyrstu hæð verður stækkun heilsugæslustöðvar, aðstaða fyrir endurhæfingu með laug og búningsaðstaða starfsfólks ásamt stjórnunareiningu fyrir sjúkrahús og heilsugæslustöð. A annari hæð verður lang- legudeild en ákvörðun um nýtingu hennar og um verka- skiptingu sjúkrahússins við sjúkrahúsin í Reykavík verður tekin síðar. D-álman verður boðin út í áföngum. I fyrsta áfanga, sem boðinn verður út á þessu ári, verður húsið steypt upp og gengið frá því að utan ásamt lóð. f 2. áfanga verður gengið frá innréttingum á I. hæð og í kjallara. Áætlaður byggingakostnað- ur er urn 335 millj. kr. og er framlag ríkissjóðs 85% (um 285 m.kr.) og sveitarfélag- anna á Suðurnesjum 15% (um 50 m.kr.). Áætlaður kostnaður við 1. áfanga er um 130 m.kr. og munu sveitarfélögin fjár- magna hluta af framlagi ríkis- sjóðs þartil 1998 og 1999. Hönnuðir að byggingunni eru þeir Ormar Þór Guð- mundsson og Örnólfur Hall hjá Arkitektastofunni hf. Verkfræðistofa Suðumesja hf. hannaði burðarvirki og lagnir, Fjarhitun hf. var loftræstikerfi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.