Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.06.1995, Side 8

Víkurfréttir - 29.06.1995, Side 8
8 29. JÚNÍ1995 VÍIÍUflFRÉTTIR I I Kirkja Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 29. júní: Útivistardagur eldri borg- ara. Helgistund í kirkjunni kl. 13:00 og þaðan verður gengið niður á mánagrund. Föstudagur 30. júní: Jarðarför Elínar Sigurðar- dóttur Víðihlíð í Grindavík, áður til heimilis að Vallargötu 3 Keflavík, fer fram kl. 14:00. Prestarnir. Útskálakirkja Guðsþjónusta kl. 11:00 Hjörtur Magni Jóhannsson Hvalsneskirkja Guðsþjónusta kl. 14:00 Hjörtur Magni Jóhannsson Kálfatjarnarkirkja Sunnudagur 2. júlí Messa kl. 14:00 Sóknarprestur Viðtalstímar bæjarstjóra eru alla virka daga nema þriðjudaga kl. 09-12 og símatímar eru sömu daga kl. 11-12, á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12, II hæð, sími 421-6700. Bæjarstjóri. DÓSASEL Iðavöllum 9, Keflavík Tökum á móti gjafaflösk- um og dósum frá kl. 09- 18 alla virka daga. Sækjum heim Sími 421-4741 :-y/fSTV • • ÞROSKAHjÁLI' Á SUDURNLSJUM T0PP 20 iMyntlhöiid vikuiiiiui’ (MYND-tYST Myndbandaleiga Hólmgarði 2 Sími421-5005 1. FORREST GUMP 2. INTHEARMYNOW 3. THE SPECIALIST 4. PULP FICTION (NÝ) 5. AIRHEADS 6. THE CLIENT 7. FRANKENSTEIN 8. SPEED 9. ITCOULD HAPPENTOYOU 10. JUNIOR (NÝ) 11.1 LOVE TROUBLE 12. JUNGLEBOOK(NÝ) 13. BLOWNAWAY 14. COWBOYWAY 15. CORRINA, CORRINA 16. TRAPPEDIN PARADISE (NÝ) 17. COPSAND ROBBERSONS (NÝ) 18. THESHADOW 19. PCU (NÝ) 20. SHORTCUTS(NÝ) ♦ Skiíli Steinn Vil- bergsson á Nökkva frá Skarði. Veglegt mánaþing Mánaþing var haldið á vegum Hestamannafélagsins Mána dag- ana 9. og 10. júní sl. Urslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur: 1. Skúli Steinn Vilbergsson 11 ára á Nökkva, 12v brúnn frá Skarði. Eig.: Guðlaug Skúladótt- ir. Eink.: 8,30 2. Valgeir Ó Sigfússon 12 ára á Skugga 7v brúnn frá Asi Rang. Eig.: Valgeir Ó. Sigfússon. Eink.: 7,65 3. Hrafnhildur Gunnarsdóttir 11 ára á ófeig 7v brúnn frá Sand- gerði. Eig.: Hrafnhildur Gunnars- dóttir Eink.: 7,83 4. Rúnar Óli Einarsson 11 ára á Krumma 5v brúnn frá Grænu- hlíð. Hún. Eig.: Harpa Guð- mundsdóttir Eink.: 7,63 5. Auður Sólrún Ólafsdóttir 9 ára á Kráki 11 v brúnn frá Skarði. Eig.: Þórir Asmundsson Eink.: 7,60 Unglingaflokkur: 1. Marta Jónsdóttir 16 ára á Krumma 1 Iv brúnn. Eig.: Jón Ól- sen. Eink.: 8,47 2. Gunnhildur Erla Vilbergs- dóttir 15 ára á Beyki lOv rauð- blesóttur frá Eyvindarmúla. Eig.: Vilberg Skúlason. Eink.: 8,39 3. Jón Viðar Viðarsson 15 ára á Lipurtá 9v. brún frá S-langholti. Eig.: Viðar Jónsson Eink.: 8,15 4. Gunnhildur Líndal Arn- björnsdóttir 15 ára á Skugga 8v brúnn eig.: Erla Zakaríasdóttir Eink.: 8,31 5. Birna Guðmundsdóttir 16 ára á Leisti 8v brúnn frá Laugar- vatni. Eig.: Bima Guðmundsdótt- ir Eink.: 8,16 A-flokkur gæðinga: 1. Snarfari, 8v brúnn frá Mið- hjálegu. Eigandi og knapi: Bogi Jón Antonsson. Eink.: 8,37 2. Týr, rauður frá Hafsteins- stöðum. Eig.: Jón Ólsen. Knapi: Sigurður Kolbeinsson. Eink.: 7,98 3. Blökk, 6v brún frá Kalastað- arkoti í Borg. Eig.: Asdís Sigurð- ardóttir. knapi: Bjarki Jónasson. Eink.: 7,85 4. Saga, 7v rauðstjörnótt frá Syrða Langholti. Eig.: Jón Viðar Viðarsson. knapi: Viðar Jónsson. Eink.: 7,94 5. Blær, 7v svartur frá Reyni- stað í Skagaf. Eigandi og knapi: Brynjar Guðmundsson. Eink.: 8,09 B-flokkur gæðinga: 1. Sóti, 14v rauður. Eig.: Marta Jónsdóttir. knapi. Jón Ólsen. Eink.: 8,45. 2. Fengur, 9v rauðblesóttur frá Brekku Rang. Eigandi og knapi: Jón Guðmundsson. Eink.: 8,36 3. Fengur, 8v jarpur frá Stóru Gröf. Eig.: Brynjar Guðmunds- son. Knapi: Sigurður Kolbeins- son. Eink.: 8,32 4. Sleipnir, 7v rauðblesóttur frá Kjarnastöðum Arn. Eig.: Skúli Steinn Vilbergsson. Knapi: Guðmundur Snorri ólason. Eink.: 8,30 5. Fágun, 8v rauðblesótt frá Hofsósi. Eigandi og knapi: Bogi Jón Antonsson. Eink.: 8,24 Kappreiðar: 1. Týr, rauður frá Hafsteins- stöðum. Eig.: Jón Ólsen. Knapi: Sigurður Kolbeinsson. 2. Lipurtá, 1 lv rauð frá Kefla- vík. Eig. Ólafur Eysteinsson. Knapi: Jón Guðmundsson. 3. Tvistur, 12v rauðblesóttur frá Hvassafelli. Eig.: Steinar Ragnarsson, Knapi: Vilberg Skúlason. 250 metra skeið: 1. Fasi, brúnn 12v frá V-Leir- árgörðum. Eigandi og knapi: Vil- berg Skúlason. 2. Jenni, 8v rauður frá Bæjum, Snæ. Eigandi og knapi: Ólafur Eysteinsson. 250 metra unghrossahlaup: 1. Dögun, 6v bleikálótt frá Keflavík. Eig.: Guðlaug Skúla- dóttir. Knapi: Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir. 2. Tommi, 5v rauður frá Bæj- um Snæ. Eigandi og knapi: Ólaf- ur Eysteinsson. 350 metra stökk: 1. Asdís, 9v rauð frá Eiríks- stöðum. Eig.: Gunnar Auðuns- son. Knapi: Vigdís Jóhannsdóttir. 2. Léttir, 18v sótrauður frá Hólmi Eig.: Gunnar Auðunsson. Knapi: Þorvaldur Auðunsson. 3. Mání, 11 v leirljós. eigandi og knapi: Jóhanna Harðardóttir. 300 metra stökk: 1. Tinni, 6v brúnn frá Ar- bakka. Eig.: Sigvaldi Valdimars- son. Knapi: Þórir Asmundsson. 2. Hringur, 6v rauðskjóttur frá Amarhóli. Eig.: Asta Guðmunds- dóttir. Knapi: Lárus Þórhallsson. Geitungafaraldur? Töluvert hefur verið haft samband við ritstjóm blaðsins og tilkynnt um geitungabú á hinum ótrúlegustu stöð- um. I síðustu viku bárust t.a.m. þrjár slíkar tilkynningar til blaðsins úr Kefla- vík. Meðlýlgjandi mynd var tekin af geitungabúi sem hékk undir jrakskeggi bílskúrs við Hringbraut í Keflavík. Annar íbúi við Hringbrautina var hug- aður í meira lagi og var kominn með geitungabúið í krukku inn til sín. Ekki er fólki ráðlagt að eiga við búin að degi til. Frekar skal eiga við búin að næturlagi en jrá eru llugumar að sögn rólegri og yfirleitt gripnar glóðvolgar í ,júminu“. VF-mynd: Hilnrar Bragi ÍKING& 421 3151 _________ 852 3151 HÓPFERÐABÍLAR GRAITEPPI á svalir o? sólpallinn kr. 735r pr. formetra r^dropinn j| Hafnargötu 90 - Keflavík - Sími 421 4790 Grinda víkurvegur: Rallýbíll valdur að umferðarslysi Uniferðarslys varð á Grindavíkurvegi á móts við Seltjörn á sunnudagsmorgun. Bifreið var með rallýcross-bfl í togi þegar slaki kom á tógið svo bflarnir fóru yfir á öfugan vegarhelming með þeim afleiðingum að árekstur varð við bfl sem kom úr gagnstæðri átt. Minniháttar slys urðu á farþega í rallýcross-bílnum en eigna- tjón varð talsvert. Sá sem sat undir stýri í rallýcross-bílnum reynd- ist vera réttindalaus eftir að hafa vertið sviptur ökuleyfi til tveggja ára. Hraðakstur á Suðurnesjum: Mikil aukning í sviptingu Varnarliðsmanna Vamarliðsmaður var sviptur ökuréttindum fyrir of hraðan akstur á Reykjansbraut aðfaranótt sl. laugardags. Bíllinn kom á 137 km. hraða í radar þar sem hámarkshraði er 70 km. Að sögn Karls Her- mannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, hefur það færst mjög í vöxt að Vamarliðsmenn séu sviptir ökuréttindum fyrir of hraðan akstur á Suðumesjum. Ekið á móti rauðu Ijósi Lögregan stöðvaði tvo ökumenn uni helgina fyrir það að aka á móti rauðu ljósi í Keflavík. Annar ökumaðurinn varð brotlegur á mótum Aðalgötu og Hringbrautar en hinn á mótum Hafnargötu og Vatnsnesvegar. Erilsamt um helgina: Næturgestir að dunda sér í heitapottinum Erilsamt var hjá lögreglunni í Keflavík um helgina vegna ölv- unar og slagsmála í bænum. Tilkynnt var um rúðubrot við Tjam- arsel til lögreglu og skemmdarverk á Ijósum við Helguvfk. Þá barst lögreglunni tilkynning um næturgesti í heitu pottunum við Sundlaug Njarðvíkur. Gestirnir voru að dunda sér, að sögn lög- reglu, en höfðu sig á brott þegar löggan mætti á svæðið til að smala uppúr.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.