Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1996, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 05.12.1996, Qupperneq 4
Bæjarmerki fyrir Reykjanesbæ: Valið úr fimm tillögum Höfundur þessarar tillögu segir það hugsað sem sameiningar- tákn fyrir sveitarfélögin þrjú, Hafnalirepp, Njarðvíkurkaupstað og Keflavíkurkaupstað. Litirnir eru þeir þrír litir sem voru notaðir í merkjum þessara sveitarfélaga, þ.e. dökkblátt, Ijósblátt og hvítt. í merkinu má sjá tákn flugs, versl- unar, sjósóknar og hins víða sjóndeildarhrings sem einkennir byggðarlagið. Eings getur merkið verið tákn einingar, atorku og jafnvægis í Reykjanesbæ. „Súla" Höfundur þessa merkis kemur inn á stærstu Súlubyggð í heimi en hún er við Eldey suðvestur frá Reykjanesi. Höfundur tillögunnar telur vel við hæfi að bæjarfélag sem kennir sig við Reykjanes geri súluna að einkennisfugli. Súlan verður þá tákn hinnar ómetanlegu náttúru en getur jafnframt verið tákn atliafnalíí A merkinu rís upp hvít súla sem tákn um lifandi samfélag. „Flugtak" „ Flugtak " nefndir höfundur þessa tillögu sína. Merkið skýrir sig að mestu leyti sjálft. Hér rísa þrír fuglar úr sjónum í samstilltu átaki, hér eru þrjú sveitarfélög að sameinast og er merkið táknrænt fyrir samvinnu og bjartsýni þá er í sameiningunni býr. Þá minnir merkið einnig á flugsamgöngur og með því að líkja fuglum við flugvélar er merkið gert úháð tíma. Brekkustígur 33a, Njarövík 3ja herb. íbúö í fjölbýli. Hag.st áhv. 6.000.000.- Hafnargata 66, Kcflavík 3ja herb. kjallaraíbúð í tvíbýli. 2.600.000,- Hringbraut 44, Keflavík 2ja herb. íbúð ú 2 hæð í fjórbýli. Óll nýtekin í gegn. Hagst. áhv. Skipti á 3ia herb. íbúð. ' 4.200.000.. Heiðarholt 20, Keflavík 3ja herb. íbúð á 3.hæð í fjölbýli. Góð kjör. 5.600.000.- ' EO Fasteignaþjónusta Suóurnesja /i/. Fasteigna- og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Baðmottur, handklæði og sturtuhengi ■ allt í stíh kr. 1-6/°-' Sængurverasett kr. 1760.- Tjarnargötu 17 - Keflavík Sími 421 2061 Atvinnurekstur í íbúabyggð: Knúið á um reglur Atvinnurekstur í íbúabyggð hefur oft verið til umræðu hjá bæjar- stjóm Reykjanesbæjar og á fundi hennar 3. desember sl. var ákveð- ið að knýja á um reglur þar að lútandi. Skrifuðu allir bæjarfulltrúar undir bókun sem segir svo: „Bæjarstjóm leggur til að bygg- ingarnefnd setji skýrar reglur varðandi atvinnustarfsemi í íbúa- byggð“. Sólvallagata 29, Keflavík 3ja herb. efri hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Nýlegt skólp, rafmagn, gluggar, gler og fi. 5.400.000,- Heiðarhvammur 3, Keflavík 2ja herberja íbúð á l .hæð í fjölbýli. 4.000.000,- □ Vesturgata 21, Keflavík N.h. í tvíbýli ásamt bílskúr. Mikið endurnýjað, hagst. áhv. 4.3m. eftirst. til 10 ára. Lækkað verð 5.900.000,- Freyjuvellir 18, Keflavík 148 ferm. einbýlishús með 5 góðum svefnherb. ásamt bíl- skúr. 12.000.000,- Heiðarhvammur 7, Keflavík 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Skipti á stærri eign. 4.000.000.- / gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upp- lýsingum um þær. „Siglt á fokkunni" Höfundur kemst svo að orði: „Allir eiga þessir staðir langa sögu sjú- sóknar sem réru til fiskjar, fyrst á árabátum síðan var sett upp mast- urog við það eitt segl „ Fokka " sem sem kom að góðum notum þegar byr var góðurog voru þá ár- arnar hvildar. Þrjár „fokkur" allar í góðum byr tákna sveitarfélögin þrjú eftir sam- einingu, sigla upp á við. Sjávaröldur dökkbláar." Valdar hafa verið fimm tillögur að bæjarmerki Reykjanesbæjar en fjöldi tillagna barst í hug- ntyndasamkeppnina sem efnt var til í sumar. Á næsta bæjarstjómarfundi, rétt fyrir jól verð- ur tilkynnt um hvaða merki verður fyrir val- inu. Höfundur þess fær 500 þúsund krónur í verðlaun. Enginn skýringartexti fylgdi þessari tillögu. Hátún 12 ris, Kellavík 3ja herberja íbúð á efri hæð í tvíbýli. 2.700.000.- Hraunsvegur 27, Njarðvík 137 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr. Mikið endurnýjað. 9.800.000.- 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.