Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 12
Um 70 vinningar fyrir þá sem versla heima! Ef þú verslar fyrir 5000 - kr. eða meira í eftirtöldum verslunum írá 7. desember til jóla færðu aíiienla happdrættismiða, í hvert skipti. Dregið verður úr þessum risapotti strax eftir áramót. Vinningsnúmer verða svo birt í Víkurfféttum 3. janúar. Heppnir vinningshafar geta síðan vitjað vinninganna í viðkomandi ver- slunum eða fyrirtækjum gegn framvísun miðans. Vinningshafa aukavin- ninganna biðjum við vinsamlega að hafa samband við skrifstofu Víkurffétta. Glæsilegir vinningar eru frá eftirtöldum verslunum og fyrirtækjum. ftar færðu happdrættismiða ef þú verslar fyrir 5000 - kr. eða meira í hvert skipti dagana 7.-24. desember. VINNINGAR! París-Vöruúttekt4000,Kr ^ röSSSgsÍ Persona - voruu e ^ 2000 kr. hver fíafhús - 4 9^dJ^ktirfyrír500a-kr. hvor Áprentun Einars - Tveer "?***™_ kr. hVor (ekki bensn JPn - Olís - BókabúdKeilavikur vöruúttektfyrir 5000.-kr Draumaland- v (.f gooo.-kr. hver. Dropinn - (á 4900, kr. hvor) Exo-Tveirgeisladi k mik.jólatre FSndUíh TvZr vöruúttektir fyrir 5000, hvor. Innrömmun SuðJJSJruúttel<tir fyrir 5000, kr hver “-^Z-nruúttektOOO^kr^^ Kósý - Þrjár samlokugrill Ljósbogmn -V ' eð 60 snittum hvor Matarlyst - Tveir 5000, kr. hvor æsSssss. Skóbúðin Voruutt°“feb éffyrír4000, kr. Snyrtistofa ^a^j'jjjjjfyrír5000,hvoi Sportbúð Oskars niuttektir fyrir 5000, hvor -?£%£*** **50W" T E innig qlœsilcgir aukavinningar s.s.. Oistimj .í s\“w'2?™hríhu- IjósatúnardSolhusmu. Gjafakassifrá Kaffilor. fíoðsriuái fyt ii lcvöld- 7riárviinMtMiykt3.om- ‘hvcrfrá verslunmnt Hja Önnu. Kvöl dverður , fyrir tvo á Pristinum l2 manna marsipantertafra ValgeirsTjakaríi ... iv i,.: „ ní/i fvrir einn, » I1 Valgcirsuumm. ~ Frín.iði í nýjit Bíöýyrit d"n. allan janúar Cjafabnffrá Argentínu steiklnisi Hvaða bæjarmerki finnst þér fallegast? Þessir kunnu bæjarbúar hér að neðan fengu þessa spurningu áður en bæjar- stjórn tók ákvörðun á þriðjudaginn. Skúli Skúlason, h" * formaður íþrótta-og ungmenna- É/S? félagsins 1 Keflavíkur: 1 ~~ „Mér finnst Súlan vera fallegasta merkið. Merkið er mjög hreinlegt og stílhreint. Merkið sem kallast Flugtak er líka fallegt en þó finnst mér liturinn sem táknar hafið vera stílbrot þar sem hann er of dökkur.“ Jónína Guðmunds- dóttir, for- nraður sóknar- nefndar Keflavíkur kirkju: „Mér finnst merkin vera ansi falleg en þau eru náttúrulega alger kúvending frá gömlu bæjarmerkjunum. Mér líst mjög vel á Flugtak en annars er ég ekki búin að kryfja það til mergjar“ Jóhann D. Jónsson, ferðamála- fulltrúi Suðumesja: „Mér líst mjög vel á Súlumerkið og livalamerkið sem sýnir þrjá ftska í hring. Flugtakið er líka mjög gott, táknrænt fyrir svæðið og ágætt tákn fyrir bæjarfélög- in þrjú sem eru sameinuð. Það er auðvelt að þekkja það og það er ekki líkt öðrum skjaldarmerkjum. Það hefur tilvísun í náttúru okkar og haftð.“ Steinþór Júlíusson hótelstjóri og fyrrver- andi bæjar- stjóri Kefla- víkur: „Ég tel að það hefði mátt leita nýrra hugmynda við gerð nýs bæjarmerkis. Þetta eru sötnu hugmyndir og í gönilu merkjunum. Svo á þessi áhersla á sameining- una ekki að vera aðal- atriðið. Hún er aukaatriði. Bæjarmerki Reykjanes- bæjar á að vera nýtt“. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.