Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 26
t Astkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Sumarliðason Elliðavöllum 2 Keflavík andaðist á Sjúkrahúsi Suðurnesja miðvikudaginn 17. desember. Emil B. Sigurbjörnsson Margrét B. Sigurðardóttir Halldóra Sigurðardóttir Sigmar Sigurðsson Emilía Magnúsdóttir Bergur Vernharðsson Ástvaldur Valtýsson Edda E. Hjálmarsdóttir Dallas Blevins barnabörn og barnabarnabörn. JDLABLA I E R NÆST! SÍ AS°TA BLA ÁRSINS. Jólatónleíkar I nn íctavcl-n anc I ^ Tónlistarskólans í Keflavík Tónlistarskólinn í Keflavík stendur fyrir 3 opinberum jóiatónleikum fyrir þessi jól, á föstudag, mánudag og þriðju- dag. Allir fara þeir fram í Kefla- víkurkirkju og hefjast kl.20.00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Hinir fyrstu fara fram eins og áður segir á morgun, föstudag- inn 13. desember. Þá flytja for- skólanemendur á aldrinum 6-8 ára fjölbreytta efnisskrá með hljóðfæraslætti og söng. Einnig leika fiðlunemendur sem læra eftir svonefndri Suzukiaðferð á þessum tónleikum en þeir eru á aldrinum 5-11 ára. Stjómendur eru Steinunn Karlsdóttir, Helle Alhof og Kjartan Már Kjartans- son. Mánudagskvöldið 16. desember munu eldri deild lúðrasveitar- innar, ásamt léttsveit og djass- sveit flytja fjölbreytta efnisskrá undir stjóm Karenar Sturlaugs- son og Oiafs Jónssonar. Smáauglýsingar Til leigu Herbergi að Hringbraut 136a með að- gang að snyrtingu. Sjónvarps- og símalögn. Uppl. f síma 421-3254 til kl. 16:30 eftir það í símum 854-1575 eða 425-4131. Geymslupláss fyrir hús- og tjaldvagna til leigu í Höfnum. Uppl. í síma 421-6998. 3 herbergja íbúð í Keflavík. Upplýsingar í síma 422-7134 eftirkl. 19. Oskast til leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst á sanngjömu verði. Er róleg og reglusöm og reyki ekki. Uppl. í síma 426-7615. Reyklaust reglusamt par með 1 bam óskar eftir 3ja herb. eða stærri íbúð í Kefla- vík. Langtíma leiga æskileg. Leigutaka gæti hafist frá janú- ar til mars '97. Uppl. í sírna 562-0656. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í símum 421-6316 og 421-6318 frá kl. 9 til 17. Til sölu Barnahúsgögn m.a. kommóða. Uppl. í síma 421-1637. Ainerískt sófasett 3+1 + 1. Silver Cross barna- vagn blár og hvítur ni/báta- lagi, dökkblá Simo kerra og bamabflstóll 0-9 mán. Uppl. í síma 421-5765. 3ja ára Ambra 486 tölva 25mH2, 240mb harði diskur 4mb vinnslu- minni og ultra sound hljóð- kort fullt af forritum td. Exel og Word og litaprentari fylgir verð kr. 45.000.- staðgr. Uppl. ísíma 421-3057. Lopapeysur með hestamunstri og fleiri munstrum. Tilvalin jólagjöf. Uppl. í síma 421-1139. Odýr útvötnuð og óútvötnuð Þorláksmessu- skata og þurrkuð saltfiskflök. Frí heimsending á Suðumesj- um. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 897-9543. Stór Simo kerra mjög vel með farin. Uppl. í síma 421-4684 eftir kl. 19. Subaru Hachback 1984. Sjálfskiptur 4WD skoð- aður '97 selst á mjög góðu verði. Uppl. í sínta 421-2847 Kingsize vatnsrúm vel með farið. Selst á kr. 30.000.- Uppl. í síma 423-7975. Vel með farin Silver Cross barnavagn m/bátalagi einnig lítið biluð þvottavél m/þurrkara. Uppl. í síma 421-2949 og 421-5084. Oskast keypt Sega Mega leikjatölva helst með einhverj- um leikjum. Uppl. í síma 424- 6681 Laila. Hátalarar A sama stað er til sölu King size vatnsrúm. Uppl. í síma 426-8645 eða 8460899. Ymislegt Bílapartasala Suðurnesja Varalhlutir f flestar gerðir bfla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mánudaga til laugardaga til kl.19.00. Uppl. í síma 421- 6998 Hafnir. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönd- urð vinna, gott verð. Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054 Hermann. Hvolpur fæst geftns. Uppl. í síma 421- 5626. Atvinna 21 árs strákur óskar eftir kvöldvinnu með bílpróf og vinnuvélaréttindi og 17 ára stelpa óskar eftir fastri vinnu á daginn við nánast hvað sem er. Á sama stað til sölu GSM 2ja mánaða gamall á kr. 27.000,- Uppl. í síma 421- 2702 og 898-2257. Alanon Aðstandendur alkóhólista: Fundir mánudaga kl. 21 og laugardaga kl. 14 að Klappar- stíg 7, Keflavík. Safnaðarheimili Aðventista Blikabraut 2. Aðventukvöld föstudaginn 13. desember kl. 20. Söngleikur, samsöngur og fleira. Þriðjudagskvöldið 17. desem- ber verða þriðju og síðustu tón- leikamir. Á þeim leika strengja- sveit skólans ásamt yngri deild- um lúðrasveitarinnar og kómm. Stjórnendur á þessum tónleik- um verða Sigrún Sævarsdóttir, Áki Ásgeirsson og Óliver J. Kentish. Laugardaginn 14. des. verða deildartónfundir á sal skólans þar sem allir nemendur skólans koma fram. Dagana 16.-18. desember munu nemendur leika fyrir bekkjarfélaga sína í grunn skólum Reykjanesbæjar og hefst jólafrí fimmtudaginn 19. desember. Yfir hátíðamar mun meðlimir léttsveitar tónlistarskólans leika á jóladansleikjum og verða í góðu sambandi við jólasvein- ana. Einnig ntunu nemendur skólans leika við ýmis tækifæri í bæjarlífmu um jól og áramót. Kennsla eftir jól hefst mánudag- inn 6. janúar. Knattborðsstofan opnan Knattborðsstofa Suðumesja hefur nú verið opnuð á nýjan leik. Er stofan opin fram á kvöld alla daga. Haldið verður veglegt Dropa-jólamót en í gærkvöldi fór frant ásamót. Aðstæður á Knatboðsstofunni er allar hinar bestu. Rjúkandi kafft og piparkökur fyrir spilara sem eru hvattir til að fjöl- menna.. Sími á Knattborðsstofunni er 421-3822. Afgreiðslutími flestra verslana á Suðurnesjum til jóla, Fimmtudagur 12. des. kl. 10-18 Föstudagur 13. des. kl. 10-18 Laugardagur 14. des. kl. 10-22 Sunnudagur 15. des. kl. 13-18 Mánudagur 16. des. kl. 10-18 Þridjudagur 17. des. kl. 10-18 Miðvikudagur 18. des. kl. 10-22 Fimmtudagur 19. des. kl. 10-22 Föstudagur 20. des. kl. 10-22 Laugardagur 21. des. kl. 10-22 Sunnudagur 22. des. kl. 10-22 Þoriáksmessa 23. des. kl. 10-23 Adfangadagur 24. des. kl. 09-12 Afgreiðslutími í Hagkaup í Njarðvík til jóla. Laugardagur 14. des. kl. 10-18 Miðvikudagur 18. des. kl. 10-21 Fimmtudagur 19. des. kl. 10-21 Föstudagur 20. des. kl. 10-21 Laugardagur 21. des. kl. 10-22 Sunnudagur 22. des. kl. 10-22 Þorláksmessa 23. des. kl. 10-23 Adfangadagur 24. des. kl. 09-13 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.