Víkurfréttir - 23.01.1997, Page 9
h»l**'íni
tltnewy"
ggendw
•iwfígSfSS'^S
6,1% raunávöxtun
„hæsta ávöxtun innlendra bankareikninga...“
Morgunblaðið 9. janúar 1997
íS
SPARISJCÆ)IMNN
-fyrir þig og þína
Þegar borin er saman ávöxtun á
Bakhjarli sparisjóðanna og
samsvarandi reikningum
bankanna eftir binditíma
reikninga varávöxtunin nær
undantekningarlaust hæst hjá
sparisjóðunum.
Reynslan sýnir að hag
sparifjáreigenda er betur borgið
hjá sparisjóðunum.
Nú sem fyrr geta sparifjár-
eigendur treyst á afburða góða
ávöxtun á innlánsreikningum hjá
sparisjóðunum.
Hæstu vextir innlendra
bankareikninga voru á
húsnæðissparnaðarreikningi
sparisjóöanna „og sköruðu
sparisjóðirnir þar nokkuð fram
úr með 6,1% raunávöxtun.“
Þetta jafngildir 8,29%
nafnávöxtun.