Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 27.02.1997, Blaðsíða 6
0 II Viðtalstímar forseta bæjar-stjómar eru alla mánudaga kl. 09-11 á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12, 2. Iiæð, sími 421-6700. Bæjarstjóri. Ég er Drottinn Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptaiandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki aðra guði hafa en mig. (2. Mósebók 20.2.) Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Kcflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöl- dum cignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagridalur 10, Vogum, þingl. eig. Arne FR. Kristensen, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 5. mars 1997 kl. 13:15. Fitjabraut 6a, 0203, Njarðvík, þingl. eig. Friðjón Jóhannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 5. mars 1997 kl. 11:30. Heiðargerði 29a, Vogum, þingl. eig. Hafsteinn Fjalar Hilmarsson og Sandra Gísladóttir, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins, 5. mars 1997 kl. 13:30. Hjallavegur li, 0205, Njarðvík, þingl. eig. Stefán Þór Sigurðsson og Lilja Guömundsdóttir, gerðabeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna, 5. mars 1997 kl. 11:15. Hólmgarður 2, íbúð 0201, Kefla- vík, þingl. eig. Jóhann Sigurður Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 5. mars 1997 kl. 10:30. Hringbraut 94b, efri hæð, Kefla- vík, þingl. eig. Bergljót Stein- arsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Reykjanessbær, Sparisjóðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag íslands, 5. mars 1997 kl. 10:45. Klapparbraut 13, Garði, þingl. eig. Oddný Ingimundardóttir., gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 5. mars 1997 kl. 10:00 Suðurgata 31, 0201, Keflavík, þingl. eig. Dagga Lis Kjæmested og Harry Kjæmested, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Reykjanessbær, 5. mars 1997 kl. 11:00. Ægisgata 9 - 13, Grindavík, þingl. eig. Hanírar hf., gerðabeiðendur Fiskimjöl og Lýsi og Malbik- unarst. Reykjavíkurborgar, 5. mars 1997 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Keflavík 25. febrúar 1997. Kirkju Keflavíkurkirkja: Fimmtudagur 27. feb: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17:30. Samræða um sjálfsímyn- dina. Guðrún Eggertsdóttir, djáknanemi, flytur erindi um sjálfsvíg. Samkoma kl. 20.30 í tilefni af kristniboðsviku t Reykjanesbæ: “Loftð Drottin, allar þjóðir”. Ólafur Oddur Jónsson flytur ávarp og bæn. Kristniboðsþáttur: Karl J. Gíslason, kristniboði, Susie Bachmann flytur hugvekju. Kór Keflavíkurkirkju syngur “Ég er þess eigi verður að þú gangir undir þak mitt” eftir Saint- Saens og “Bænir mínar heyrt þú hefur” eftir Schubert. Stjómandi: Einar Öm Einarsson. Kynnir á samkom- unni verður Laufey Gísladóttir. Sunnudagur 2. mars: Æskulýðsdagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Prestur: Sigfús B. Ingvason. Poppguðsþjónusta kl. 14. Bam verður borið til skímar. Skúli Svavarsson, kristniboði, prédikar. Báðir prestamir þjóna við athöfnina. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Þriðjudagur 4. mars: Kirkjan opinkl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar á sama tíma í Kirkjulundi. Miðvikudagur 5. mars: Biblíunámskeið í Kirkjulundi kl. 20-22. Prestarnir Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 2. mars: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, sem fer ffam í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45. Miðvikudagur 5. mars: Foreldramorgunn kl. 10:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagur 2. mars: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Brúðuleikhús. Sara Vilbergsdóttir segir sögu og leikur á gítar. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng. Organisti Steinar Guðmundsson. Allir aldurshóp- ar velkomnir að taka þátt. Baldur Rafn Sigurösson. Grindavíkurkirkja Fimnttudagur 27. feb: Fermingarfræðsla kl. 11-13. Spilavist eldri borgarakl. 14- 17. Eldri borgarar hvattir til að koma. Sunnudagur 2. mars: Æskulýðsdagurinn. Sunnudagaskóli kl. II. Hvetjum foreldra, ömmur og afa til að koma með bömunum. Kvöldsamkoma kl. 20. Létt dagskrá í tali og tónum með þátttöku ungra hljómlistar- manna, fermingarbama, krakka úr 111- og unglingastarfinu og bamakórsins. Dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Yfirskriftin er „ÞAÐ ER TÖFF AÐ TRÚA.“ Eftir samkomuna em veitingar í safnaðarheimilinu í umsjá ferm- ingarbama og foreldra þeirra. Þriðjudagur 4. mars: Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT-starfið kl. 18-19. Allir krakkar 10-12 ára velkomnir. Unglingastarf kl. 20:30-22. Unglingar 8.9. og 10. bekkja velkomnir. Sóknarnefndin, sóknarprestur og samstarfsfólk í safnaöarstaifi. AFMÆLI Alltaf glaður! Þá er gjald- kerinn Þorgrímur Stcfán Amason (Toggi) orðinn fer- tugur og lítur ekki deginum eldri út. Hamingjuóskir á afmælisdaginn þann 27. feb. Bikanneistaramir 1997. Þessi þreytti knattspyrnu- kappi verður fertugur 1. mars (á bjórdaginn). Hann mun leika strandbolta á Flórída á afmælisdaginn. Kveðjur frá vinnufélugum. Matgæöingur í 40 ár. Hann tekur á móti kjöti frá kl. 13 á afmælisdaginn þann 27. feb. Til hamingju með daginn. Vinnufélagar. SMÁAUGLÝSINGAR - GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA - 500 K R. AUGLYSINGIN Til leigu 3ja herb. íbúð í Heiðarholti. Laus strax. Uppl. í símuni 421-2228 og 893-0807. Rúmgúð 2ja herb. íbúð í Keflavík. laus strax. Leigist á kr. 28 þús. án hita og rafmagns. Uppl. í símum 421-3059 eða 4214878 eftir kl. 19. 5 herb. íbúð í Grindavík. Uppl. í síma 426- 8367. 3ja herb. íbúð við Mávabraut. Uppl. í síma 421- 3211 eftirkl. 20. 4ra herb. sérhæð (neðri hæð) miðsvæðis í Keflavík. 112 ferm. Uppl. í sima 421- 3718 eftirkl. 18. 3ja herb. íbúð 64 ferm., til leigu eða sölu að Fífumóa Ib Njarðvík. Uppl. í síma422- 7104. Einbýlishús í Sandgerði til leigu eða sölu, laust strax. Uppl. ísíma 4564721 eftirkl. 18. Kinstaklingsíbúð Laus strax, reyklaus. Uppl. í síma 421- 2477 eftirkl. 16. Óskast til leigu 4ra-5 herb. íbúð eða raðhús óskast í Keflavík. Uppl. ísímum 421-1891 eða421-5755. Unga konu með 3ja ára dreng vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Njarðvík eða Keflavík. Greiðslugeta 18-23 þús á mán. Reglusemi og góð umgengni. Greiðslur í gegnum bankaþjónustu. Uppl. í síma 421-6085 kl. 12-13 og 19- 20 Margrét. 4ra-5 herb. íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-1309. Reglusöm og reyklaus stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð. Er í góðri vinnu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 421- 2363 eða 555-2699. 3ja herb. íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heilið. Uppl. í síma 421-3018. Til sölu Silver Cross bamavagn, hvítur og blár með stálbotni. Vel með farinn. Dýna fylgir. Verð kr. 18.000,- Uppl. í síma 421 3602 Opel Corsa 1988, ekinn 119 þús. km. ásamt sumar- og vetrardekkjum á felgum, vel með farinn. Einnig 4 stk felgur af Cherokee jeppa. vel með famar. Uppl. í síma 421- 2385. Mitshubishi Galant '93, ekinn 92 þús. knt. vínrauður, útvarp+segulband, álfelgur, spoler. Gott eintak. Verð kr. 1430 þús. Athuga skipti á ódýrari, fæst á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 4214188 eftir kl. 19. Ferðavinningur frá Urvali-Utsýn að verðntæti 50 þús. til Mallorka. Gildistími fiá 9. apríl til 15. júlí '97. Selst á kr. 40 þús. Uppl. í síma 421-3431 eftirkl. 17. Þurrkari kr. 7 þús. og frystikista kr. 10 þús. Uppl. ísíma 421-5985. Rúmgóð Jja herb. íbúð í Sandgerði. Hagstæð áhví- landi lán. Utborgun samkomulag. Eftirstöðvar langtímalán. Uppl. í símum 423-7643 Sverrirog 423-7839 Linda. Guldstar sjónvarpstæki með fjarstýringu. Bamastóll aftan á reiðhjól fyrir böm allt að 5 ára. Einnig hvítt eldhús loftljós. Uppl. í síma 4214968 eftir kl. 17. Atvinna Handflakarar óskasl Uppl. gefur Hjörtur í síma 421-1977. Röðull sf. Keflavík. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gon verð. Euro og Visa. Uppl. í síma 4214753 eða 894-2054 Hemiann. Ýmislegt Bílapartasala Suðurnesja Varalhlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið mánudaga til lau- gardaga til kl.19.00. Uppl. í síma 421- 6998 Hafnir. Samkomuhúsið Garði Getum tekið að okkur stóiar og smáar veislur. Höfum einnig til leigu sali. Uppl. í símum 422-7018 og 898-6118. Félagsvist - Félagsvist verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík sunnudaginn 2. mars. kl. 20 slundvísle- ga. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur Njaiðvík. Gefins Af sérstökum ástæðunt fæst rúmlega ársgamall hreinnektaður gulur Labrador hundur gefins á gon heimili, er skóla- genginn. Nánari uppl. í síma 426-7972. Tapað fundið Svartur kettlingur fannst að Sólvallargötu 29, mánudaginn 24. feb. Nánari uppl. í síma 421 -6342. 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.