Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 27.02.1997, Blaðsíða 11
Starfskraftur óskast Þekkt barnafataverslun á höfuð- borgarsvæðinu óskar eftir ábyrgum aðila til verslunar- og afgreiðslu- starfa í Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 421-3033, laugardaginn 1. mars kl. 13-15. aldraðra og einnig sinnt forvömum vegna slysa á bör- num. Hafði hún m.a. umsjón með átaki til vamar slysum á bömum í Reykjanesbæ. „Góð vísa er aldrei of oft kveðin til þess að auka öryggi barna. Foreldrar, leik- skólakennarar og dagmæður liafa verið dugleg við að afla sér fræðslu til okkar“, segir Þórunn. Heilsugæslan er forvarnarstarf „Ég hef aðallega sinnt for- varnarstarl'i og má segja að Heilsugæslan sé forvarnar- starf. Hjúkrunaiforstjóri held- ur utan um starfsemina og meðal þess sent heyrir undir okkar verksvið er heima- hjúkrun sem er stór þáttur á vegum HSS, ungbamaeftirlit á stöðinni og víðsvegar um Suðurnesin, mæðravemd og foreldrafræðsla til verðandi foreldra. Mitt starf felst í því að halda utan um þessa starf- semi og einnig ber ég ábyrgð á því að ráða starfsfólk. Að sjálfsögðu þarf að láta enda ná saman fjárhagslega og í samstarfi við starfsfólk þarf HSS að leita leiða til þess að koma til móts við fólk með heilsuvernd eða for- vamarstarfsemi í huga. Vegna +Þórunn Benediktsdóttir við störfá skrifstofunni. mannfæðar getum við ekki sinnt því forvarnarstarfi til þess að hin eiginlega heilsu- gæsla og heilsuvernd virki eins og hún á að gera samkvæmt lögum". Finnst ég vera komin heim Hefur þú hugsað þér að starfa eins lengi og forveri þinn? „Ég er ekki mikið fyrir að skipta um vinnu. Ég ætlaði að starfa lengur hjá Þroskahjálp en aðstæður breyttust og ég vona að ég sé kontin til að vera. Mér líður vel héma og finnst ég vera komin heim". Þórunn er mikil náttúruunn- andi og útivistarkona og segist hún liafa gaman af því að fara í gönguferðir sem oft em um óbyggðir Islands. „A vetura stunda ég skíða- fþróttina og hef ég alveg alveg rosalega gaman af útivist. Einnig l'innst mér gaman að vinna nteð og fyrir fólk með það að markmiði að hjálpa fólki til þess að hjálpa sér sjálft". í stærðum 12-24 - fallegir litir! 2 kg. af kartöflum kr. 155.- 2 Itr. Coca Cola kr. 175.- Tilboðið gildir til 1. apríl Heiíartúni 2 Garði sírtti 422 7935 Orlofshús VSFK Páskar 1997 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigd út um páskana: 1 hús í Svignaskarði. 2 hús í Húsafelli. 2 hús í Ölfusborgum. íbúð að Furulundi lOn, Akureyri. Útleigutímabil er frá miðvikudeginum 26. mars til og með mánudeginum 31. mars. Leiga kr. 9000.- og 10.000.- Akureyri, greiðist fyrirfram í síðasta lagi viku eftir úthlutun. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins fyrir lokun föstudaginn 14. mars. Úthlutun fer fram þann 17. mars. Ungmenni fædd 1975 eða síðar koma ekki til greina við úthlutun um páska. Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi, en þó án nokkurs frádráttar við úthlutun. Félagar, nú fer í hönd skemmtilegasti tími vetrarins. Því ekki að fá sér bústað eina helgi fyrir aðeins kr. 5.000.- og upplifa íslenska vetrarnáttúru. Orlofsnefnd VSFK. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.