Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.1997, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 27.02.1997, Blaðsíða 19
/ Á morgun föstudaginn 28. febrúar verður sérstakur tilboðsdagur í flestum verslunum í Keflavík. sem fengið hefur nafnið FÖSTU- DAGUR TIL FJÁR. Verslanimar bjóða uppá góð tilboð á vöru og þjónustu og gilda flest tilboðin einnig á laug- ardag. Þess má geta að nokkrar verslanir í Keflavík hafa breytt opnunartíma sínum á laueardöaum oa hafa nú opið kl. 11-14. KAUPAUKI er skemnttileg nýjung á FÖSTUDEGI TIL FJÁR. Ef þú verslar fyrir 2000 krónur eða nteira hjá þeim versl- unum sem bjóða uppá FÖSTUDAG TIL FJÁR færð þú Kaupauka-miða. sem er ávís- un á afslátt af vöru og þjónustu hjá fjómm fyrirtækjum. Fyrirtækin sem eru á fyrsta kaupaukamiðanum eru Pizza 67. Studeo Huldu. Snyrtistofa Dönu og 1 lársnyrdstofan Capello. Nú skorum við á alla Suðurnesjamenn að nýta sér þessi frábæru tilboð verslananna á svæðinu. Verslanirnar sem taka þátt f FÖSTUDEGI TIL FJÁR eru merktar sérstaklega með gluggamerkingum í gulum lit. Sýnishorn af merkinu er hér að ofan. Með ósk um að sem flestir geri góð kaup á FÖSTUDEGITIL FJÁR. Víkurfréttir og verslanir á Suðurnesjum. L J ATVINNA Óskum eftir að ráða starfskraft til að sjá um bókhald. Hálfs dags vinna eða vinnutími eftir samkomulagi. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta fyrir 6. mars merkt „Bókhald Laugardags-joga KRIPALU-JOGA Ókeypis kynningartími fyrir byrjendur laugardaginn i. mars ki 10:30 í Grófinni 8, 2. hæð. Öndun, slökun og jógaæfingar. Framhaldsjóga kl. 09-10:15 sama dag kr. 450.- Þórður Marelsson jógakennari sími 423-7998. KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Verslunin Persóna hefur tekið inn nýtt vörumerki frá framleið- ananda KS. Það er vörumerkið CHOICE BY STEILMANN. Um er að ræða mun ódýrari vöm ne KS. í tilkynningu frá Persónu segir að t.a.m. bjóði Choice dragtir frá 24.100 krónum og kápurfrákr. 15.200.- Ný sending var að koma í Persónu þar sem sjón er sögu ríkari. Gallery föröun opin til kl. 21 Snyrtivöm- og undirfataverslunin Gallery förðun verður opin til kl. 21:00 á föstudagskvöldið í tilefni af FÖSTUDEGl TIL FJÁR. Að sögn Rúnu Óadóttur er aðeins um tilraun að ræða á þessum eina degi. Frábært tilboð er á undir- fatnaði en Gallery förðun býður öll undirföt með 40% afslætti. 6 VIKNA FITUBRENNSLUNAMSKEID hefst 4. mars kl. 19:30 Kynning á UNfl/ERSfll fæðubótarefnum FÖSTUDAGINN 28. FEBRÚAR KL. 14:00 TIL 18:00 í H APOTEK SUÐURNESJA Hringbraut 99 Keflavík sími 421 6565 Víkurfréttir 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.