Víkurfréttir - 03.04.1997, Blaðsíða 2
Tilkynning
Við höfum sameinað
rafverktakastarfsemi okkar
undir nafninu
NESRAF
Hafnargötu 52 Keflavík
S: 421 5206 og 893 9065
Hjörleifur Stefánsson
Reynir Ólafsson
Sundmiðstöðin í Keflavík:
Sundiniðstöðin í Keflavík tók nýverið í
notkun einkaklefa sem er sá eini sinnar
tegundar á landinu. Er liann ætlaður
fötluðum og fólki sein hefur lent í slysum,
uppskurðum og þui'fa aðstoð við að fara í
sund. Einkaklefinn kemur í stað
gufubaðsklefa sem hafði valdið töluverð-
um skemmdum á veggjum herbergisins.
Eftirlitsmaður fasteigna og forstöðumaður
Sundmiðstöðvar hafa haft veg og vanda af
framkvæmdinni og Jóhann Kristjánsson
veitti þeim aðstoð með því að renna hjólastól
sínum í gegnum klefann og kom hann með
athugasemdir um það sem betur mátti fara.
Áætlaður kostnaður er á bilinu H-1200
þúsund krónur og var allt efni í milliveggi
sérpantað frá Þýskalandi. Verkfræðistofa
Suðumesja sá um hönnun klefans og Fagtré
Sf. sá um uppsetningu á klæðningum og
milliveggjum. Rörvirki sf. sá um pípulagnir,
Rallðn sf. um raflagnir og Gólféfni hf. sá um
lagningu á golfefni.
Fasteienasalan
HAFNARGÖTV 27 - KEFLAVÍK CÞ SÍMAR 421 1420 OG 4214288
Mávabraut 9b, Kellavík
3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu
áslandi. Hagst. Bygg.sjóðsl.
áhvílandi. Getur losnað fljótl.
4.200.000.-
Heiðarbraut 13, Keflavík
141 ferm. einbýli ásamt 34
ferm. bílskár. Vandað hás.
Skipti á minni og ódýrari eign
kemur til greina.
13.000.000.-
Tjarnargata 3, Keflavík
2ja herb. íbáð á 2. hæð. íbáðin
er öll nýlega standsett. Hægt
er að greiða átborgun með bíl.
Einnig er hægt að lána
eftirstöðvar kaupverðs.
Tilboð.
Austurgata 20, Keflavík
3ja herb. íbáð á n.h. með sér-
inngangi. (ióðir greiðslu-
skilmálar. Losnar fljótlega.
Tilboð.
Grcniteigur 9, Keflavík
88 ferm. 3ja herb. n.h. með
sérinngangi. Báið að endur-
nýja gler að hluta til f glugg-
um, ofnalagnir og rafmagn-
stöfl u. Losnar fljótlega.
6.000.000,-
Holtsgata 12, Njarðvík
122 ferm. 4ra herb. e.h. með
sérinngangi og bílskársrétti.
Hagstæð Byggingarsj.- og
Hásbréfalán áhvílandi. Ca 4,6
millj. með lágum vöxtum.
Skipti á ódýari íbáð kemur til
greina. 8.100.000.-
Hjallavegur lb, Njarðvík
Góð 3ja herb. íbáð 82 fenn. á
1. hæð með sérinng. og góðri
suðurverönd. Mjög hagst. lán
áhvílandt. 5.300.000.-
Hásevla 9, Njarðvík
152 ferm. einbýli ásamt 46
ferm. bílskár. 4 svefnherbergi.
Hagstæð Byggingar- og
Hásbréfalán áhvílandi. Skipti
á minni fasteign möguleg.
13.000.000.-
Halnargata 20, Keflavík
170 ferm. einbýli. hæð, kjall-
ari og ris. Á miðhæð og risi er
5 herb. íbáð og í kjallara eru 3
herbergi og eldhásaðstaða.
Mjög hagstæð Bygg.sj.lán
áhvílandi, rámar 3 millj. með
4,9% vöxtum. 5.200.000,-
Skodió myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum,
sem eru á söluskrá hjá okkur.
y Kjallari Sundmiðstöðvarinnar:
Fjöldi félaga
fær aðstöðu
Kjallari Sundmiðstöðvarinnar
í Keflavík var nýverið tekinn í
notkun og hafa ýmis félög
fengið þar skrifstofu- og æf-
ingaraðstöðu.
Á framkvæmdaráætlun
íþróttaráðs árið 1996 var gert
ráð fyrir 1,5 milljón kr. til
framkvæmda í kjallaranum.
Með því að semja við deildir
innan íþrótta- og ungmenna-
félagsins Ketlavík var hægt
að framkvæma mun meira en
ella og nú hafa fengið aðstöðu
í kjallaranum karatedeild, j
sunddeild, körfuknattleiks- |
deild, knattspyrnudeild og
íþróttir fyrir alla.
Tundað í 14 mínúturfi
Sá óvenjulegi atburður átti sér stað sl. þriðjudag að fundi !
I bæjarstjómar Reykjanesbæjar sem haldinn er á hálfs mánaðar fresti ■
| var lokið eftir aðeins 14 mínátna fundarsetu. Var það mál bæjarfull- |
■ tráa að fundurinn væri sá stysti sem vitað væri urn a.m.k. í þeirri |
• bæjarstjóm sem ná situr. Fundurinn var einnig óvenjulegur af þeim .
J sökum að kvennfólk var þar í miklum meirihluta en hann sátu 7 *
I kvennmenn á móti 4 karlmönnum sem er nokkuð sjaldgæf staða. I
| Ástæða þess var seta varabæjarfulltráanna Bcrgþóru Káradóttur |
■ sem sat stnn fyrsta fund fyrir Framsóknarflokkinn og Svanlaugar ■
: Jónsdóttur fyrir Sjálfstæðisflokk. Myndaðist þarna nokkur !
‘ „saumaklábbsstemmning" að sögn kvennanna og bcntu þær á að sá •
| goðsögn um að kvennfólk tali mikið ætti ekki við rök að styðjast |
| þar sem fundinum var lokið á aðeins 16 mínátum. Kristján I
■ Gunnarsson Alþýðullokki var ekki seinn til svara og sagði að þama .
[ hefði komið í Ijós að kvcnnfólk hefði einfaldlcga ekkcrt að scgja.
Víkurfréttir