Víkurfréttir - 03.04.1997, Blaðsíða 11
Sólveig Lilja Gubmundsdóttir
Fegurðardrottning Sudurnesja
og Islands 1996 krýnir nýja
Fegurdardrottningu
Suðurnesja á laugardag:
Fegurðar-
drottning
þavf að hafa
bein í nefinu
Nú er liðið ár frá því að Sólveig
Lilja Guðmundsdóttir ung
Njarðvíkurmær var valin Feg-
urðardrottning Suðurnesja og
stuttu seinna Fegurðardrottning
Islands. Arið hefpr verið við-
burðarríkt hjá Sólí'eigu Lilju og
tók hún m.a. þátt í keppninni
Úngfrú Evrópa í Albaníu og fer
hún utan til Miami Beach I.
maí nk. til þess að taka þátt í
keppninni Ungfrú Heimur. Sól-
veig Lilja krýnir nýja fegurðar-
drotmingu Suðumesja nk. laug-
ardagskvöld í Stapa.
„Þetta er búið að vera meirihátt-
ar ár og mjög reynsluríkt.
Keppnin um Ungfrú Evrópu
sem fór fram í september sl. var
mjög skemmtileg og fólkið þar
var almennilegt og mjög vin-
gjamlegt. það er því skrítið að
hugsa til þess hvemig ástandið
er þar núna. Keppnin fór fram í
Tirana sem er höfuðborg Alban-
íu og tóku um 35 stúlkur þátt í
keppninni. Mér gekk ágætlega
en komst þó ekki í úrslit“, segir
Sólveig Lilja en hún hefur verið
önnum kaftn við módelstörf sl.
ár og starfað á vegum módel-
samtakanna Módel 79. Hún fer
utan 1. maí nk. til þess að taka
þátt í keppninni Ungfrú Heimur
og segist hún vera passlega
stressuð. „ Mér líst mjög vel á
Ungfrú Heim keppnina. Eg hef
verið að undirbúa mig líkam-
lega og einnig mun ég undirbúa
mig fyrir viðtöl og fleira sem
fylgir slíkum keppnum", segir
Sólveig Lilja sem finnst stelp-
umar í fegurðarsamkeppni Suð-
umesja 1997 hver annarri fall-
egri. „Mér líst alveg rosalega
vel á þær en ég er ekki alveg
viss um það hver vinnur".
Hvemig á fegurðardrottning að
Flestum er kunnugt að mörg
efhi í þvottaefnum og öðmm
efnum sem ætluð eru fyrir
þvottavélar og uppþvottavél-
ar em mengunavaldar. Þessi
efni fara stundum í rotþrær
en oftast þó með frárennsli í
ár eða beint til sjávar. Mikið
hefur verið rætt um skaðsemi
efnamengunar frá skólpi á
fiskistofna í sjó og ám og þær
alvarlegu afleiðingar sem em
fýrirsjáanlegar á allt vistkerf-
ið ef ekki verður um vemleg-
ar breytingar í náinni framtíð.
Með notkun Þvottakorts er
hægt að minnka magn
þvottaefna í þvottavélar og
uppþvottavélar um 70 - 90%
án þess að það komi niður á
hreinleika þvottsins. Þvotta-
kortið er sett inn t' þvottavél-
ina ásamt þvottinum eða
uppþvottavélina með leir-
tauinu. Þvottakortið hefur
eðlisfræðileg áhrif á vatnið
sem gerir það að verkum að
minna magn þarf af þvotta-
efni. Einnig gerir þvottakort-
ið það að verkum að hægt er
að sleppa því að nota mýk-
ingarefni í þvottinn en þau
em mjög mengandi.
Þvottakortið er framleitt í
Sviss og er verið að markaðs-
setja það í 30 löndum. Fyrir-
tækið Heimsverslun ber hit-
ann og þungann af markað-
semingu þvottakortsins hér á
landi og er það nú á viðráð-
anlegu verði fyrir heimilin
eða kr. 4.900 og er hægt að
nota kortið í tvö ár. Nú þegar
em um 150 kort í notkun á
Suðumesjum og er hægt er
að fá nánari upplýsingar um
þvottakortið hjá Bimi Bergs-
syni umboðsaðila í síma 421-
1024.
vera?
, J>að er nú engin formúla til yfir
það. Það er voðalega misjafnt ár
eftir ár en hún þarf að vera
glæsileg, koma vel fram og vera
með bein í nefinu“.
Hvað gefur þátttaka í svona
keppnum ungum stúlkum?
„Þetta er rosalega mikil reynsla
og eykur sjálfstraustið. Maður
verður ömggari með sig og á
auðveldara með að koma fram.
Svo geta auk þess boðist ýmis
tækifæri við módelstörf‘.
Sólveig Lilja hyggur á fram-
haldsnám í Reykjavík næsta
haust þó að framtíðin sé að
mestu óráðin en að hennar sögn
ætlar hún bara að halda áfram
að lifa. En myndi hún taka aftur
þátt í svona keppni ef að henni
gæfist tækifæri til þess?
„Jú, ætli það ekki ef maður
fengi annað tækifæri“.
TILKYNNING UM
NÝTT BÆJARMERKI
Þann 1. apríl 1997 tók gildi hið
nýja bæjarmerki Reykjanesbæjar
„Súla". Frá og með þeim degi
féllu úr notkun hin eldri bæjar-
merki Keflavíkur, Njarðvíkur og
Hafna.
Athygli er vakin á, að öll merkin
eru eign Reykjanesbæjar og
notkun þeirra óheimil nema með
sérstöku samþykki bæjarstjórnar.
Sérstakur staðall hefur verið
samþykktur um liti, leturgerð og
annað sem tengist framleiðslu og
prentun hins nýja merkis.
Þeim aðilum sem hug hafa á að
framleiða muni eða hvað annað
með merki Reykjanesbæjar er
bent á að snúa sér til bæjarritara
Hjartar Zakaríassonar sem veitir
allar nánari upplýsingar.
3. apríi 1997
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ
Ellert Eiríksson
Vinnuvélanámskeið
Nýja ökuskólans
Námskeiðið (kvöld og helgarnám) gefur rétt til töku
prófs á allar gerðir vinnuvéla og hefst
í Keflavík 4. apríl kl. 18:00.
Kynningarverð í Keflavík er kr. 29.900.-
Skráning og nánari upplýsingar
gefur Svavar í síma 5 88 45 00,
alla daga kl. 08:00 - 23:30.
V íkurfréttir