Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.1997, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 03.04.1997, Blaðsíða 18
Orlofshús Frá og með 7. apríl n.k. og til og með 2. maí verður tekið á móti umsóknum um dvöl í orlofshús félagsins sem eru á eftirtöldum stöðum: Hús í Húsafelli Hús í Þrastarskógi Tvær íbúðir á Akureyri Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 7, Keflavík. Vikuleiga greiðist við úthlutun eða í síðasta lagi 30. maí 1997. Eftir það vera ógreiddar umsóknir ekki í gildi. Orlofsnefnd Iðnsveinafélags Suðurnesja Körfuboltamaraþon hjá Keflvíkingum 9. flokkur Keflavíkur í körfuknattleik karla tók þátt í Scania Cup mótinu sem fram fór í Svíþjód um páskana. Til þess að afla fjár til fararinnar spiluðu piltarnir körfuknattleik í íþróttasal Myllu- bakkaskóla í 12 tíma samfleytt um síðustu helgi. Vilja þeir koma á framfæri þakklæti sínu til þeirra fjölmörgu er styrktu þá með álieitum afþessu tilefni. Til sölu Amerísk þvottavél 8 kg. tilvalin fyrir verkstæði til að þvo vinnugalla. Núr GSM sími og Sega Mega tölva með 4 leikjum. Uppl í síma 421 -7060 e. kl. 17.00,- Dico rúm 90x200 cm. Uppl. í síma 421- 5067 Poodle hvolpar j 3 mán. rólegir og góðir heim- ilishundar. Uppl. í síma 421- 4236 Hjónarúm Fæst fytir lítið. Uppl. í síma 421-6064 Burðarrúm kr. 3.000,-, bamastóll fyrir 0-9 mán kr. 5.000,- og ömmustóll kr. 500,-. Uppl. í síma 421- 3380 Silver Cross bamavagn kr. 18.000,-, Símó kerra kr. 10.000,- og bamarimlarúm kr. 3.000,- Til leigu Nýtískuleg 2ia herbergja íbúð. Uppl. í síma 421 3602 3ja herb. neðri hæð í tvfbýli ca. 90 ferm., er að ! losna. Einstaklingsherb. laust í sama húsi. Uppl í síma 421- 1619 e. kl. 19.00 2ja herb. íbúð í Njarðvík Laus strax. Uppl í síma 421- 2434 e. kl. 18.00 Atvinnuhúsnæði Vantar meðleigjanda að 85 feim. húsnæði mjög hagstæð leiga. A sama stað til sölu köf- unargræjur. Uppl. í síma 421- 3319 og 421-1777 3ja herb íbúð laus strax. Verð kr. 35.000,- innifalið sameign. Uppl. í síma 421-3380 Óskað eftir Reglusöm eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 421 - 1474 fyrir hádegi Ibúð óskast 4-5 herb. íbúð, raðliús eða einbýlishús óskast. Uppl. í síma 421 4503 (Sigrún). Óskast keypt Isskápur og þvottavél Uppl. í síma 425-7156 Bíll skoðaður '97 á verðbilinu 20-40 þús. Uppl. í síma 421-5549 Ymislegt Bílapartasala Suðurnesja Varahlutir í flestar gerði bíla. Kaupum bíla til niðunifs, ekki eldri en árg. '87-'88. Opið mánudaga til laugardaga til kl.19.00! Uppl. í síma 421- 6998. Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönd- uð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054 Hermann. Pípulagningaþjónusta Nýlagnir - endurlagnir - still- ing hitakerfa - forhitarakerfi. Tilboð eða tímavinna Benedikt Jónsson, pípulagn- ingameistari. Símar 422-7319 og 897-3815 Saumanámskeið 4 vikna saumanámskeið hefst 8. apríl. Námskeiðagjald kr. 6.000,- Innritun og upplýsing- ar í síma 421- 2704 og 562- 0713. Kennari Hulda Georgs- dóttir fatahönnuður. Sumarbústaðaland í landi Kambshóls í Svínadal. Tæpur háliúr hektaö, örstutt niður að Eyrarvatni í veiði, paradís fyrir börn á öllum aldri. Uppl. í síma 421-4811. I.O.O.F.13 177478 — Tapað fundið Hvít og gul kisa í óskilum að Víkurbraut 9b. Eigandi vinsamlegast hafið samband í síma 423-7558 Kettlingur týndur. Svartur, gulur og hvítur ket- tlingur tapaðist frá Heiðaiholti í Keflavík. Finnandi haft sam- band í síma 421 7008. Smáauglýsingar á 500 kr. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis. Félagsfundur VSFK Boðað er til almenns félagsfundar mánudaginn 7. apríl nk. kl. 20.30 á Víkinni, Hafnargötu 80, Keflavík. FUNDAREFNI: Kynning á nýgerðum kjarasamningi. SKRIFLEG LEYNILEG ATKVÆÐAGREIÐSLA HEFST AÐ LOKNUM FUNDI OG STENDUR SÍÐAN YFIR Á SKRIFSTOFU FÉLAGSINS, HAFNAR-GÖTU 80 DAGANA 8.-11. APRÍL KL. 9.00-20.00 LAUGARDAGINN 12. APRÍL KL. 9.00-16.00 OG MÁNUDAGINN 14. APRÍL KL. 9.00-20.00. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.