Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 03.04.1997, Blaðsíða 14
Spurningakeppni björgunarsveitanna á STAÐNUM Undanúrslitin á morgun! Bæjarstjórn Reykjanesbæjar gegn sveitarstjórn Vatnsieysustrandarhrepps og bæjarstjórn Sandgerdis gegn B-liði björgunarsveitanna á morgun föstudagskvöld. Húsið opnarkl. 21 en keppni hefst stundvíslega kl. 22. Midaverd kr. 500 og rennur það óskipt til björg- unarsveitanna. Frítt á dansleik á eftir. Ómar Ragnarsson lætur gamminn geysa og Jóhann Helgason kynnir nýjustu plötu sína. Fjölmennum á gott kvöld! Hvað varð um Syndina ? LAUSAFJAR- UPPBOD A lausafjáruppboði er haldið verður föstudaginn 7. apríl 1997 kl. 16:00 við Bílaskemmu BG við Flugvallar- veg hefur verið krafist nauðungar- sölu á ýmsu lausafé svo sem bif- reiðum, sjónvarpstækjum o.fl. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Keflavík. Þegar minnst er á 7. boðorðið, Þú skalt ekki drýgja hór, þá virðist það fjarstæðukennt, í okkar þjóðfélagi, og margir vita jafnvel ekki við hvað er átt. Vinnufélagi minn sagði mér einu sinni frá því hvemig Kínverjar skilgreina sam- viskuna. Samviskan er þríhyrningur í hjarta mannsins og fyrst þegar þessum þrí- hymingi er snúið þá er það mjögt sárt. En eftir því sem meira er snúið þá slípast kant- arnir og að lokum finnur maður ekki fyrir því. Eins er því oft farið með okkur þegar við byijum að brjóta lög bæði Guðs og manna. Það er mikið mál í fyrstu, síðan sljógvast samviskan. Og að lokum finnst okkur lögin röng og við leitum leiða til að sýna fram á að okkar synd er góð en lögin eru röng. Gott dæmi um þetta núna er það sem biblían kallar kynvillu (að villast frá sannleikanum) við höfum fundið nýtt orð og köllum það nú samkynhneigð. Og jafnvel prestar og aðrir leita leiða til að sýna fram á að Guð hafi skipt um skoðun, Hann hafi nú séð að sér og sannfærst um að orðin Hans vom bara vit- leysa. Þetta er ekki ný bóla, á dögum G.T. ásakar Guð Israelsmenn og segir: Eg Drottinn hefí ekki breytt mér.. en það eruð þér sem stöðug- lega víkið frá setningum mínurn. Þannig að Guð og boð Hans hafa ekki breyst, heldur höfum við eins og ávalt vikið frá boðuni Hans. Við stöndum alltaf frammi fyrir því vali að velja þá leið sem biblían kallar synd, sem alltaf aðskilur okkur frá Guði eða elska boð Hans og vera sátt við Hann.Jesús Kristur sagði: Sá sem skilur við konu sína nema sakir hórdóms og kvænist annarri, drýgir hór. Gríska orðið sem stendur fyrir hórdóm er skilgreint þannig: „Ólöglegt kynferðislegt sam- band, óleyfilegt samband við gifta persónu, ótrúmennska í hjónabandi, hórdómur er í ósamræmi við lög Guðs um hjónabandið, vanhelgar hin upprunalega tilgang Guðs með hjónabandið, er því undir dómi Guðs.“ Avöxturinn af þessari synd er augljós í okkar þjóðfélagi, fjöldi bama á nú tvær fjölskyldur , brenglað til- finningalff, sorg og hvers konar örvinglun. Og þetta var það sem Guð vildi hlífa okkur við. Biðjum því Guð að fyrirgefa syndir okkar og sættumst við Hann. Kristinn Ásgrímsson. Guðbjartur lægstur í Holtaskóla Reykjanesbær hefur tek- ið lægsta tilboöi Guð- bjarts Daníelssonar í anddyri Holtaskóla sem hljóðar upp á kr. 6.783.835 eða 89,43% af kostnaöaráætlun. Aðrir sem áttu tilboð voru Fag- tré hf. kr. 7.365.562 sem var 97,09% af kostnað- aráætlun og S.K.M.E. ehf. 7.416.160 eða 97,48% af kostnaðará- ætlun sem nam kr. 7.585.768. ElliJónslægstur í Njarðvíkurskóla Reykjanesbær hefur tekið tilboði frá Trésmiðju Ella Jóns í framkvæmdir við bókasafn og heimilis- fræðistofu Njarðvíkur- skóla að upphæð kr. 6.189.566 sem er 100,17% af kostnaðaráætlun. Einnig átti Guðbjartur Daníelsson tilboð að upp- hæð kr. 6.759.550 sem er 111,39% af kostnaðará- ætlun sem hljóðaði upp á kr. 6.082.052.' Þú skalt ekki drýgja hór. (2. Mósebók 20.14.) Hvítasunnukirkjan Vegurinn. Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu enibættisins að Vatnsnesvegi 33, Ketlavík, fimmtudaginn 10. apríl 1997 kl. 10:00, á eftirfarandi eign- um: Básvegur 7, Keflavík, þingl. eig. Kristján Kristjánsson og Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Keflavík. Borgarvegur 13, neðri hæð, Njarð- vík, þingl. eig. Þórarinn Þórarins- son, gerðarbeiðandi Reykjanessbær. Brekkustígur 4, efri hæð og ris, Njarðvík, þingl. eig. Ingólfur Nfels Árnason og Magnús Helgi Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Eignar- haldsfélag Suðumesja. Fitjabraut 30, Njarðvík, þingl. eig. Fitjar hf, gerðarbeiðandi Reykja- nessbær. Fífumói lc, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Valgeir Olason, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyr- issjóður Suðumesja, Lífeyrissjóður verslunamianna og Sparisjóðurinn í Keflavík. Fífumói 5b, 0302, Njarðvík, þingl. eig. Þórdís Sigurbjömsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fffumói 5c, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Benedikt Sigurðsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður nkisins. Garðbraut 38, Garði, þingl. eig. Gunter Borgwardt, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Garður, Grindavfk, þingl. eig. Sig- rún Þorbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Gerðavegur 14, Garði, þingl. eig. Reynir Guðbergsson, gerðarbeið- andi Trygging hf. Grænás 3b, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Friðrik Steingrímsson, gerðar- beiðandi Reykjanessbær. Hafnargata 34, 0201, Keflavík, þingl. eig. Baldur Baldursson og Iða Brá Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi H úsbréfadei Id Húsnæðisstofnunar ríkisins. Háteigur 25, Keflavík, þingl. eig. Andrés Kristinn Hjaltason og Jó- hanna María Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hátún 12, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Héðinn O. Skjaldarson. gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Samvinnulífeyrissjóðurinn. Heiðarból lOg, Keflavík, þingl. eig. Dagbjartur Bjömsson, gerðarbeið- andi Reykjanessbær. Heiðargerði 30, Vogum, þingl. eig. Sandra Gfsladóttir og Hafsteinn Fjalar Hilmarsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vatnsleysustrandarhrepp- ur. Heiðarholt 22, 0301. Keflavík, þingl. eig. Sigurður Hinriksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarhraun 36, Grindavík, þingl. eig. Ægir Demus Sveinsson og Hallfríður Helga Guðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 12, 0101. Keflavík, þingl. eig. Anton Antonsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Hjallavegur 9. 0302, Njarðvík, þingl. eig. Byggingarfél.eldriborgara á Suðurnesjum. gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Holtsgata 52, Njarðvík, þingl. eig. Trésmiðja Héðins og Ásgeirs sf., gerðarbeiðandi Reykjanessbær. Hringbraut 72, 0202, Keflavík, þingl. eig. Margrét Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins. Hringbraut 92a, 0201, Keflavík, þingl. eig. Skúli Magnússon og Helga Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kirkjuvegur 14, 0302, Keflavík, þingl. eig. Jóhannes Jóhannesson og Oddfr. Þórunn Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins. Kirkjuvogur 8, Hafnir. þingl. eig. Eitill hf, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Melbraut 15. Garði, þingl. eig. Ásta Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins. Norðurtún 6, Sandgerði, þingl. eig. Gissur Þór Grétarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna. Staðarsund 4, Grindavík, þingl. eig. Ólafur B. Amberg Þórðarson, gerð- arbeiðendur Byggðastofnun og ís- landsbanki hf. Staðarv'ör 14, Grindavík, þingl. eig. Ólafur B. Amberg Þórðarson, gerð- arbeiðandi Lffeyrissjóður sjómanna. Suðurgata 23a, fbúð 0201, Sand- gerði, þingl. eig. Guðmundur M. Stefánsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Keflavík. Suðurgata 25 rishæð, Keflavík, þingl. eig. Sesselja Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rfkisins, Lífeyrissjóður Suðumesja og Sparisjóðurinn í Keflavík. Suðurgata 4a, íbúð 0101, Keflavík, þingl. eig. Guðný Nanna Stefáns- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Leifsstöð. Suöurgata 9, Keflavík, þingl. eig. Sævar Helgason, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Tjamargata 13, Vogum, þingl. eig. Bjami Viborg Ólafsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóðurinn Framsýn (áður Sókn). Sparisjóðurinn f Kefla- vík og Sýslumaðurinn í Keflavík. Túngata 13 fbúð 0401, Keflavík. þingl. eig. Innheimtuskil hf. gerðar- beiðendur Reykjanessbær og Sjóvá Almennar hf. Valbraut 17, Garði, þingl. eig. Rafn Guðbergsson, gerðarbeiðandi Trygging hf. Vesturbraut 16, Grindavík, þingl. eig. Ágústa Guðríður Hemianns- dóttir, gerðarbeiðandi Hitaveita Suð- umesja. Þórustígur 22, efri hæð. Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Reynir Ámason og Hanna Bima Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Sýslumaðurinn í Keflavík 1. aprfl 1997. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Túngata 4, Sandgerði. þingl. eig. Sigurður Jón Ambjömsson. og Þóra Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 9. apríl 1997 kl. 10:00. t Sýslumaðurinn í Kellavík 1. aprfl 1997. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.