Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 1
Gódir tónleikar Pórömui FRETTIR 36. TÖLUBLAD 18. ÁRGANGUR Fróbært tohrvkuvpotflioM ^spbrisjóðurihh FIMMTUDAGURINN 11. </> Heiðabúar GOára q Skátafélagið Heiðabúar fagnar nú 60 ára skátastarfi en félagið ^ var stofnað 15. september 1937. í tilefni afmælisins ætla skátar að halda kvöldvöku kl. 2.30 í Skátahúsinu á afmælisdaginn ^ fyrir Skáta og velunnara fé- lagsins. C0 ------------------------------ s Fiskverhunar- « húsið í gamla bænum rifið íbúar í Höfnum sitja ekki við sama „matar"borð ogaðrir ibúar Reykjanesbæjan ENGAR PIZZURIHAFMR íbúar í Höfnuni eru ósáttir með að geta ekki fengið heim- sendar pizzur frá sem piz.za- stöðum sem flestir eru stað- settir í Keflavík. I’etta þykir þeint bagalegt og þá sérstak- lega þegar tillit er tekið til þess að viðkomandi staðir eru í sama bæjarfélagi þ.e. Reykja- nesbæ. Hjá veitingastöðunum Pizza 67, Langbest og Mamma Mía feng- ust þau svör að ekki væru send- ar pizzur í Hafnimar og þegar spurt var um ástæður svöruðu allir á þann veg að vegalengdin væri of mikil. Þau svör fengust hjá Mamma Mía að það tæki þrjú korter að koma pizzunni til skila á meðan aðrar pantanir biðu. Langbest sendir pizzur aðeins í Keflavík og Njarðvík en bæði Mamma Mía og Pizza 67 senda í Garð og Sandgerði. Þess má geta að 7 km eru út í Garð og 9 km í Hafnir. Mun- urinn er því tveir kflómetrar. „Okkur finnst við beittir misrétti að fá ekki sömu þjónustu og aðrir í okkar bæjarfélagi. Einnig finnst okkur skr/tið að hægt sé að senda pizzur í Garðs og Sandgerði sem eru í svipaðri fjarlægð frá pizzastöðunum og Hafnir. Munurinn er ekki meiri en tveggja mínútna akstur,“ sagði óánægður íbúi í Höfhum í samtali við blaðið. Lionessuklúbbur Keflavíkur styrkir Halldóru Líknamefnd Lionessuklúbbs Keflavíkur afhenti sl. föstudag Halldóm Sigfúsdóttur styrk að upphæð 250 þúsund krónur sem renrt- ur í söfhun henni til handa en hún fer á næstunni í nýmaskiptaaðgerð til Bandaríkjanna. Svava Agnarsdóttir formaður líknamefnd- ar afhenti Halldóm og fjölskyldu hennar styrkinn ásamt Ráðhildi Guðmundsdóttur. Þegar hafa safnast um kr. 550 þúsund en þess má geta að n.k. sunnudag verður haldið golfmót á Leim til styrktar Halldóm. Þeim sem vilja styrkja Halldóru er bent tékkareikning í Sparisjóðnum nr. 11000. VF-mynd: Dagný Gísladóttir * Velimir farinn * frá Keflavík l" - sjá blaðsíðu 16 « Risa fiðrildi “■ íSandgerði ^ - sjá blaðsíðu 17 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafnaði sl. þriðjudag forkaups- rétti að Vallargötu 33 en Rekstrarfélagið hf. Lynghálsi 9 í Reykjavík hefur fengið leyfi byggingamefndar til þess að rífa gamla fiskverkunarhúsið. Lóðinni verður skipt í tvennt og er fyrirhugað að flytja þangað gömul hús en lóðimar tilheyra einmitt gamla bænum í Keflavík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.