Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 2
FRÍAR HEIMSENDINGAR OPIÐ ALLA DAGA CLARINS Snyrtivörukynning áföstudagkl. 13-18 Afsláttur - Gjöf Láttu séifrœðing frá Clarins ráðleggja þér. Snyrtivörudeild Sudurgötu 2 - Keflavík - Sími 421-3200 Nýtt gönguleiðakort um Reykjanesbæ Fífumói la, Njarðvík 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu ástandi. Isskápur og þvotta- vél fylgja. Laus strax. Stórar svalir. Tilboð. Heiðarból 43, Keflavík 134 femi. einbýli ásamt 31 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Sk. á minni eign kemur til greina. Hagst. áhví- landi lán með 4,9% vöxtum. 12.300.000,- Holtsgata 7b, Sandgerði 90 femt. 3ja herb. parhús. Mjög vandað hús. Hagst. lán áhvíl. með 5% vöxtum. Góðir greiðsluskilm. Utborgun aðeins 500 j>ús. 8.100.000,- I.angholt 13, Keflavík 147 ferm. einbýli ásamt 47 ferm. bílskúr. Nýleg miðstöð- var- og skolplögn, einnig nýlegt þak. Eftirsóttur staður. Ymsir greiðslum. koma til greina. ,2 ()0(, . Borgarvegur 25, Njarðvík 188 fenn. einbýli ásamt 41 fernt. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Góður garður fyl- gir. Skipti á niinni fastseign kentur til greina. Nánari uppl. á skrifstofunni. _ filboð. Hafnargata 79, Keflavík 70 ferm. 2ja Iterb íbúð á 2. hæð. Ibúðin er nýstandsctt og mjög glæsileg. Hægt að breyta í 3ja herb. íbúð. Mjög hagst. greiösluskilm. Ut- borgun aðeins kr. 500 þús. 4.600.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru é söluskrá hjá okkur. Fundin verði lausn á fyrirsjá- anlegum vanda róðradagabáta A fundi Smábátafélags Reykjaness sent Italdinn var á Glóð- inni þann 7. september var eftirfarandi álvktun samþykkt: Fundurinn beinir því til sjávarútvégsráðherra og Alþingis að fundin verði lausn á fyrirsjánalegum vanda róðradaga- báta. Virkni fiskveiðistjórnunarlaganna virðist nú sem aldrei fyrr vera komin langt út fyrir markmið sín er varðar verndun og hagkvæmni. Sannast það best á því að þegar þorskvóti er aukinn annað árið í röð blasa \ ið takmarkanir á færakörlum sent ekki eiga sína hliðstæðu. Fastei pnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR 421 1420 OG 421 4288 Heiðarholt 2b, Keflavík 2ja herb. íbúð á l. hæð. Hagstæð lán áhvílandi. 3.900.000,- Suðurvellir 12, Keflavík 169 ferm. einbýli ásamt 40 ferm. bílskúr og 50 fernt. sólverönd. Hagstæð lán áhvíl- andi. ~ 11.500.000,- Smáratún 35, Keflavík 145 ferm. 5 herb. n.h. ásamt 35 ferm. bílskúr. Sérinn- gangur. Skipti á minni íbúð koma til greina. 9.700.000. Út er komið nýtt gönguleiða- kort um Reykjanesbæ og veitti Guðmundur Bjamason umhverfismálaráðherra því viðtöku sl. föstudag við hátíð- lega athöfn við göntlu bæjar- tóftimar við Duus-húsin. Gönguleiðakortinu sem nefn- ist Gönguleiðir í Reykjanes- bæ verður fljótlega dreift til bæjarbúa en unnið er að merkingum gönguleiðanna víðsvegar í bæjarfélaginu. Að sögn Jóhanns D. Jónsson- ar ferðamálafulltrúa Reykja- nesbæjar verða þrjú skilti sett upp. Eitt þeirra verður við Sundmiðstöðina í Keflavík, annað við Myllubakka og það þriðja við skrúðgarðinn í Njarðvík. Þar má sjá heildar- skipulagningu gönguleiðanna í bænum. „Næsta vor verða síðan sett upp skilti við Berg- ið, Innri-Njarðvík og Hafnim- ar setn em svokölluð hverfa- skilti. I framhaldi af þvf verða sett upp gönguleiðaskilti út úr bænum m.a. út í Garð og á Hvalsnes. Skiltin merkja hvar gangan hefst, hver vegalengd hennar sé og hvað leiðirnar heita“, sagði Jóhann. Gönguleiðimar eru alls 9 tals- ins og em sumar þeirra unnar frá skipulagi og mælingum félagsins „Iþróttir fyrir alla“. Aðrar em nýjar af nálinni og má þar nefna hringleið um bæinn fram hjá merkum stöð- um, göngluleið meðfram sjó og upp til heiða. Gönguleið- imar em frá 2 km og upp í 8 km. Eru Framsókn og íhald í Reykjanesbæ ad sameinast? Kristján Pálsson, þingmadur, Ellert bæjarstjóri Eiríksson og Steindór Sigurðsson, bæjarfulltrúi voru ekki í vafa um það! 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.