Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 20
forskot vA w k->\ --y'"- FRAMTÍÐARBÖRN 421 7102 er símanúmer Framtíðarbarna í Keflavík. Hringdu ef þú vilt skrá barnið þitt í skólann eða til að fá nánari upplýsingar. Þú getur líka hringt í 553 3322. Kynning verður næstkomandi laugardag að Hringbraut 32 (Stapafellshúsinu), 3ju hæð kl. 12-17. Þ.eir..sem..skrá sig á laugardaginn fá bol í kaupbæti. Gefðu barninu þínu tækifæri til að læra á heim tölvutækninnar. Gefðu barninu þínu forskot á framtíðina. Framtíðarbörn ertölvuskóli fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-14 ára. í hverjum hópi eru aðeins 4-8 nemendur sem gerir mögulegt að nýta viður-kenndar og þróaðar kennsluaðferðir. Nemendur ganga í gegnum að minnsta kosti 800 námsmarkmið yfir vetur-inn. Þessum námsmarkmiðum er skipt eftir tíu meginsviðum tölvutækninn-ar. Námið er byggt upp eftir aldri og þroska nemenda og þeim skipt niður í fjóra hópa; 4-5 ára, 5-8 ára, 8-11 ára og 11-14 ára. Öll börn og unglingar geta skráð sig í skólann. Það er ekki skilyrði að eiga tölvu. Námsefnið er þróað af fjölda sérfræðinga á sviði kennslu og uppeldis- og tölvufræði og nýtt námsefni kemur frá Futurekids International á sjö vikna fresti. Því hefur skóiinn ávallt námsefni sem enginn annar tölvuskóli getur boðið. Kennslan ferþannig fram að nemendurnir upplifa námið sem leik. í vetur er unnið eftir þema sem er kallað „Fjölmiðlun Framtíðarbarnanna". Fjölmiðlun framtíðarbarnanna er ímyndað fyrirtæki sem hefur sex fjöl-miðla á sínum snærum og er unnið við hvern miðil í sjö vikur. Með bestu kveðju, Georg Allir félagar mínir fá 30% afslátt af námskeiðum hjá Framtíðarbörnum til 31. desember 1997. Ef þú ert ekki þegar orðin(n) félagi, skaltu drífa í því strax svo þú getir nýtt þér þetta frábæra tilboð. Einnig fá þeir vinir mínir sem láta tæma baukana sína á næstu dögum litla gjöfsem er vandað eyrnaband úr flísefni með endurskinsrönd.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.