Víkurfréttir - 18.09.1997, Qupperneq 2
rMiW0 ■
Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn af fasteignum,
sem eru á söluskrá hjá okkur.
iNNILEGrAR ÞAKKIR
Fœri börnum mínum ogfjölskyldu ósamtöllum
þeim sem glöddu mig meöheimsóknum,
gjöfum og skeytum á sjötugsafmœlinu
mínu 5. sept. sl. bestu
kveðjur og innilegt
þakklœti. Einnigfœri ég
veisluþjónustunni
Matarlyst og staifsfólki
þeirra bestu þakkir fyrir frá-
bœra matargerð og þjónustu.
Ragnar G. Jónasson.
PALL ROSINKRANS
og Christ Gospelband
n.k. föstudagskvöld 19. sept. kl. 20:30
é samkomu í Hvítasunnukirkjunni.
Aðgangur ókeypis.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84
Ágreiningur um húsaleigu-
bætur hjá meirihluta
-óskað var eftir 15 mínútna fundarhlái og málinu vísað í bæjanáð
Meirihluti bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar klofnaði í af-
stöðu sinni til húsaleigubóta og
tók 15 mínútna fundarhlé sl.
þriðjudag til þess að komast að
niðurstöðu.
Tildrög málsins var tillaga
minnihlutans um að taka upp
greiðslu húsaleigubóta frá og
með 1. janúar 1998. í greinar-
gerð með tillögunni sagði:
„Stöðugt Ijölgar þeim sveitarfé-
lögum sem hafa tekið upp
greiðslu húsaleigubóta og lflcur
á að þeim fjölgi enn um næstu
áramót. Minnihlutinn flutti til-
lögu um þetta sama mál á síð-
asta ári og var það þá fellt. Það
verður stöðugt ljósara að sú
mismunun sem felst í því að
sum sveitarfélög greiða húsa-
leigubætur en önnur ekki hefúr
áhrif á val fólks, einkum náms-
manna á dvalarstað. Það er því
mikilvægt að það verði nú sam-
þykkt að taka upp þessar bætur
og hætta þar með þeirri mis-
munun sem nú á sér stað“.
Drífa Sigfúsdóttir forseti bæjar-
stjómar sagðist fylgjandi tillög-
unni og í framhaldi óskaði full-
trúi sjálfstæðismanna eftir fund-
arhléi.
Fram kom í máli meirihlutans
að deilt væri á hlut ríkisins í
bótunum en stefrít er að því að
flytja húsaleigubótakerfið frá
ríki til sveitarfélaga um næstu
áramót. Nú standa yfir viðræður
á milli ríkis og sveitarfélaga um
málaflokkin og er vænst niður-
staðna á næstu dögum. Gerði
meirihluti það því að tillögu eft-
ir fundarhlé að málinu væri vís-
að í bæjarráð. Sú tillaga var
samþykkt með 9 atkvæðum á
móti einu atkvæði Ragnars
Halldórssonar (A) og Sólveig
Þórðardóttir (G) sat hjá.
Fasteivnasalan
HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR421 1420 OG 4214288
Eyjavellir 1, Keflavík
125 ferm. einbýli ásamt 18
ferm. sólhúsi, einnig sólpallur
og bílskúrsgrunnur.
8.900.000,-
Ásabraut 6, Sandgeröi
113 ferm. einbýli ásamt 36
ferm. bílskúr. Hagstæð lán
áhvílandi. Góður staður.
9.500.000,-
Holtsgata 4, Sandgerði
121 fem, einbýli ásamt 50
femi. bílskúr. Hagstæð lán
áhvílandi.
8.900.000.-
Grundarvegur 21, Njarðvík
92 ferm. 3ja herb. risíbúð á
eftirsóttum stað. Hagstæð
Byggingarsjóðslán áhvílandi.
4.900.000,-
Hjallavegur 3, Njarðvík
86 ferm. 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Góðir greiðsluskilmálar.
Laus strax.
5.100.000,-
Fífumói lb, Njarðvík
2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu
ástandi. Hagst. lán áhvflandi.
Góðir greiðsluskilm.Utborgun
aðeins 250 þús. 3.650.000,-
Hringbraut 88, Keflavík
106 ferm. íbúð á 1. hæð mjög
vönduð eign og öll hin glæsi-
legasta. Nánari upplýsingar
um söluverð og greiðslu-
skilmála á skrifstofunni.
Hafnargata 22, Keflavík
145 ferm. einbýli (kjallari,
hæð og ris). Búið að endur-
nýja þakjám og skolplögn.
Ymsir greiðslumöguleikar
koma til greina.
5.900.000.-
Miðtún 6, Keflavík
81 ferm. 3ja- 4ra herb. (búð á
1. hæð með sérinngangi og
bílskúrsrétti. Búið að endur-
nýja skolplagnir, glugga og
gler. Eftirsóttur staður.
6.700.000,-
Birkiteigur 23, Keflavík
142 ferm. húseign ásamt 38
ferm. bílskúr. Húsið er í mjög
góðu ástandi m.a. nýtt þak.
Skipti á minni fasteign kemur
til greina. 10.900.000,-
Faxabraut 31d, Keflavík
133 femi. raðhús ásamt 36
ferm. bílskúr. Hagstæð Bygg-
ingarsjóðslán áhvíl. með 4,9%
vöxtum. Ýmsir góðir
greiðslum. eru fyrir hendi.
8.800.000.-
Háholt 22, Keflavík
138 ferm. einbýli ásamt 39
ferm. bflskúr. Ný miðstöðvar-
lögn og hluti af ofnum.
Eftirsóttur staður. Skipti á
ódýrari fasteign kemur til
greina. 10.900.000,-
Margir áhugamiir lögöu
leiösínaíhúsnœöitölm■
skólanns FramtíÖarbörn í
Keflavíksemtóktilstaifa
iun síöiistu helgi.
Börn ogfiillorÖnirskoðuÖu
tölviirognýjiistutŒknien
jafnfraint var skráÖ á nám■
skeiÖ. SigurÖur FriÖjónsson
mun veita skólanum for-
stöÖuáSuÖurnesjumog
hŒgt er aÖ kaupa námskeið
eðaveraallanveturinn.
Góðagerðasamkoma til styrktar Emi Kjæmested og ijölskyldu:
i 812 þús. kr. söfnuðust
I Stuðningshópi Amar Kjæmested vil koma á framfæri þökkum
I fyrir stuðning og velvilja vegna góðagerðarsamkomu sem haldin
' var til styrktar Emi og fjölskyldu á veitingahúsinu Staðnum ný-
[ lega.
! Samkoman tókst með áægtum og söfnuðust 812.000 kr. og er
j það langt umlram það sem menn gerðu sér vonir unt.
[ Sl. þriðjudagskvöld fór stuðningshópurinn og færði Emi og Ijöl-
■ skyldu Itans söfnunarféð. Öm og kona hans áttu ekki orð til að
I lýsa þakkæti sínu og báðu fyrir góðar kveðjur til allra þeinra sem
I studdu þetta iramtak. (Fréltfrá stuBningshópmim).
I________________________________________________I
2
Víkurfréttir