Víkurfréttir - 18.09.1997, Side 3
Dansk-íslenska fóðurfálagið í Sandgerði:
Minkalóðirverksmíqa
tehur ti starta í dag
Dansk-íslenska fóðurfélagið
hefur starfsemi sína í Sandgerði
í dag. Undanfama þrjá mánuði
hefur verið unnið að uppsetn-
ingu verksmiðjunnar í um 5000
fermetra húsnæði sem gengið
hefur undir nafhinu Amaborg.
Fyrirtækið er í 75% eigu íslen-
stea aðila og danir eiga 25% í
fyrirtækinu. Fyrirtækið fram-
leiðir minkafóður sem flutt
verður til Danmerkur og hugs-
anlega einnig selt á innlendum
markaði.
Fóðrið er unnið úr fiskafurðum
eins og afskurði, slógi og loðnu.
Nýja fyrirtækið mun því keppa
um hráefnið við bræðslur, en
einungis ein bræðsla á
Suðurnesjum getur tekið við
þeim úrgangi sem Dansk-
íslenska fóðurfélagið sækist
eftir.
Teitur Garðarsson fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins
sagði í samtali við Víkurfréttir
að hjá fóðurfélaginu muni starfa
10-12 manns þegar mest
verður. Teitur hefur síðustu
daga og vikur unnið að kynn-
ingu á fyrirtækinu meðal stærri
aðila í fiskvinnslu. Teitur sagð-
ist í samtali við blaðið muni
bjóða hærra verð fyrir úrgang
en t.d. bræðslur og það eigi eftir
að koma í ljós hversu vel geng-
ur að fá hráefni til framleiðsl-
unnar. Lögð verður áhersla á að
sækja hráefnið reglulega til
fiskvinnslufyrirtækjanna, því
gæði eru ofarlega á blaði þegar
minkafóður er annars vegar.
Sérstök rannsóknastofa verður í
verksmiðjunni í Sandgerði til að
fylgjast með gæðum hráefnis-
ins.
Framleiðsluferlið er þannig að
hráefninu er sturtað í risastóra
hakkavél og síðan dælt þaðan
beint 1 frystitæki sem frystir
hráefnið í stórar blokkir. Sjálf-
virkur búnaður raðar síðan
blokkunum á bretti sem jafn-
framt eru steypt úr minkafóðri.
Þannig verður frosið minka-
fóðrið flutt út á brettum úr
minkafóðri, þannig að ekkert
timbur verður flutt út og
minkurinn fær að éta brettin!
Uppbygging verksmiðjunnar í
Sandgerði hefur tekið þrjá
mánuði og kostnaður er rúmar
eitthundrað milljónir króna.
Teitur segir mikinn markað
fyrir minkafóður í Danmörku
og verksmiðjan hafi ótakmark-
aða heimild til framleiðslu.
„Við vinnum hér allan sólar-
hringinn ef þess verður þörf,“
sagði Teitur Garðarsson fram-
kvæmdastjóri að endingu.
S E A L y MALIBU
AMERÍSKAR UNGLINGADÝNUR
Á FRÁBÆRU VERÐI
TWIN 97 sm. X190 sm.
TWIN XL 97 sm. X 203 sm.
FULL135 sm<X190 sm.
FULLXL135 sm.X203 sm.
QUEEN153 sm.X203 sm.
ATHUGWl
ÖHvcrðmeð <
stálgrind
undir dýnum...
kr. 28.500«-
kr. 33.000.-
kr. 38.000.-
kr. 44.000.-
kr. 45.500.-
tf.9
ÞAR SEM GÆDI, ÞJÓNUSTA
OG GOTT VERD FARA SAMAN
WfferamlÓB
msepmet
j
cd því tileíni
bjóðum við
20% AFSLATT
af cdirí þjónustu
íöstudaginn 19. septembei og
laugaidaginn 20. septembei.
Kcdíi og með því.
Tímapantanii í síma 421-5342
Opið íimmtudaga írá 13-21
Verið velkomin!
*'íórsnyrtistofaíiQ|.
HAFNARGÖTU 68a - KEFLAVÍK - SÍMI kl\ m UIYIv
(ÁDUR FÖNDURST0FAN)
Tilboðsdagar T5%-50% afsláttur dropinn Hafnargötu 90, 230 Keflavík, sími 421-4790
V íkurfréttir
3
iiiiiimiiiimnimmmiuiiiim