Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.1997, Side 9

Víkurfréttir - 18.09.1997, Side 9
ÞOLFIMIMEISTARI OG SPINNING í LÍFSSTÍL Hjólin eru svo sannarlega farin að snúast á líkamsræktarstöðv- unum á Suðumesjum. I Lífsstfl eru Suðumesjamenn famir að hjóla á fullu á Spinning en það mun vera nýjast æðið í Iflcams- ræktar-„heiminum“ í dag. Meðal eróbikkleiðbeinenda í Lífsstfl er Halldór Jóhannesson, Islandsmeistari í þolfími. Alfreð Möller í Lffsstfl sagði viðtökumar í þessari nýju stöð vera mjög góðar og framar vonunr. „Hér er puðað fá því snemma á morgnana og langt ifam á kvöld enda aðstaða eins og hún gerist best“, sagði Alfreð. 270 þús. kr. úr golf- móti til Halldóru Tvöhundmð og sjötíu þúsund krónur söfnuðust í styrktar- móti í golfi fyrir Halldóru Sigfúsdóttur á Hólmsvelli í Leiru sl. sunnudag. Samtals hafa því safnast um 850 þús. kr. en söfnunar- reikningurinn er nr. 11000 í Sparisjóðnum í Keflavík. Fimmtán listamenn og aðilar á Suðumesjunr gáfu verðlaun í mótið en allur ágóði rann til Halldóru ogfjölskyldu. Þröstur Astþórsson og Sigurður Þorkelsson léku best í mótinu og fengu 22 punkta hvor. Björn V. Skúlason og Guðni V.Sveinsson komu næstirmeð21 punkt. Þröstur og Sindri sonur hans með verdlaunin. Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.