Víkurfréttir - 06.11.1997, Side 15
Toppleikur í
1. deild kvenna.
Áhugaverðasti leikurinn þessa vikuna var
leikur Grindvíkinga og Keflvíkinga í
kvennaboltanum síðastliðinn laugardag.
Grindavíkur fögnuðu sigri í leikslok 43-40.
Leikurinn var frábær skemmtun án þess að
vera áferðarfallegur. Gríðarleg barátta
beggja liða í vöm í bland við illa ígrun-
daðar sóknaraðgerðir ollu lágu stigaskori.
Sem betur fer neðst skemmtanagildi kör-
fuknattleiks ekki af skomðunt stigum held-
ur kappi og dugnaði keppenda og í þetta
sinn skein keppnisandinn úr hverju andliti.
Sigurinn hefði getað fallið báðum liðum í
skaut en það varð hlutskipti Keflvíkinga að
tapa öðmm leiknum í röð í toppslagnum.
StigahæstarGrindvíkinga voru Penní með
14 og Anna Dís 8. Anna María skoraði 19
fyrir Keflvíkinga og Erla Þorsteins 10. Lína
leiksins: baráttugleði beggja liða var aðdáu-
narverð.
DHL-deiIdin
Keflvíkingar töpuðu á Sauðarkróki 88-79 á
föstudagskvöld. Staðan í hálfleik var 39-35
fyrir heimamenn. Keflvíkingar nutu ekki
krafta Birgis Birgis en hann var ffá vegna
meiðsla og Falur Harðar varð að hætta
keppni í miðjum leik. Staða Keflvíkinga í
upphafi móts er önnur en liðið á að venjast
og má það ekki við meiðslum eða veikind-
um lykilleikmanna ætli það sér að vera í
toppslagnum. Stigahæstir að þessu sinni
vom Dingle 24, Kristján 15 og Guðjón 14.
Lína leiksins: Njarðvíkingar sigmðu
Valsmenn að Hlíðarenda 96-89 eftir að hafa
verið undir í hálfleik 43-49.1 fjarvem
erlends leikmanns tók Kristinn Einarsson
mikinn fjörkipp og lék best Njarðvfldnga,
enTeitur, Friðrik. Örvar og Páll léku allir
vel. Annars em Valsmenn eitt af slakari
liðum deildarinnar og kanski betra að vera
spar á hrósið gegn botnliðunum. Lína
leiksins: Kristinn Einarsson 26 stig, 8
ffáköst, 4 stoðsendingar og 3 stolnir boltar.
Renaultbikar-
keppni KKÍ
Ekki vom Jteir spennandi leikir
Suðumesjaliðanna í 32 liða úrslitum
bikarkeppninnar (tetta árið. Áhugaverðasti
leikurinn var leikur Njarðvíkinga og
Keflavík B, Með liði Keflavík B léku m. a.
landsliðsþjálfarinn Jón Kr. Gíslason. þjál-
fari Hauka Einar Einarsson, þjálfari
Keflavík A Sigurður Ingimundarson, Davíd
Grisson fyrmm landsliðsmaður, fyrirliði
knattspymuliðs Keflvíkinga Gestur
Gylfason og margir fleiri heiðursmenn.
Njarðvíkingar tefldu fram nýjum erlendum
leikmanni Petey Sessoms og var þetta fyrsti
leikur hans fyrir liðið. Komst hann ágætle-
ga frá leiknum þó eitthvað vantaði á
úthaldið. Sigmðu Njarðvíkingar örugglega
108-72. Keflvíkingar léku gegn erfiðasta
andstæðingnum. úrvalsdeildarliði
Akureyringa, og rótburstuðu þá 125-72.
Nýliöinn HalldórKarlsson lék best
Keflvíkinga og skoraði 31 stig.
Grindvíkingar léku sama leik og
Keflvíkingar og burstuðu
Stafholtstungumenn 119-63. Helgi Jónas
fór fyrir sínum mönnum og skoraði 34 stig.
Besta lið landsins
í heimsókn
í kvöld mætir topplið Hauka í heintsókn til
Keflvíkinga. Haukar em á toppi deildar-
innar og hafa ófeimnir Iýst því yfir að Jteir
séu með besta vamarlið deildarinnar og
langbesta vamannann deildarinnar, Sigfús
Gizzurarson. Sigurður Ingimundarson,
þjálfari Keflvíkinga, segir lið sitt hafa þurft
að endurskoða margt eftir tapleikinn á
Króknum og einbeiting leikmanna sé nú
orðin eins og best verður á kosið. Hlakkar í
Sigga að mæta toppliðinu, segir tímaset-
ninguna ekki getað verið betri, og hvetur
stuðningsmenn liðsins til að mæta og að-
stoða iiðið við að koma Hafnfirðingum
aftur niður á jörðina. Guðjón Skúlason,
fyrirliði, sækir á sömu mið og segir enga
ástæðu fyrir stuðningsmenn liðsins að óttast
einhvem öldudal. stutt sé á toppinn og liðið
viti hvað þarl' til og hafi getuna til að koma
sér þangað aftur.
Sessoms með gegn
Grindvíkingum
Annað kvöld mætir hitt topplið deildarinnar
í heimsókn í Njarðvík. Grindvíkingar hafa
ekki enn tapað leik í deildarkeppninni og
Jteir Darryl Wilson og Helgi Jónas eru án
efa sterkasta bakvarðapar landsins. Þeir
verða þó án skyttunnar Unndórs
Sigurðssonar sem er meiddur.
Njarðvíkingar hafa fengið til liðs við sig
nýjan bandarískan leikmann Petey
Sessoms. Hann er að sögn kunnugra mikil
skytta verður fróðlegt að sjá hvor gerir
betur Wilson eða Sessoms. Þetta er leikur,
alveg eins og leikur Kefivíkinga og Hauka,
sem enginn körfuknattleiksunnandi má
missa af. Ekki ólfkt Keflvíkingum myndi
Njarðvíkingunt ekki sáma að fá fullt hús
áhorfenda nema grindvískir væru.
Teitur"langt frá sínu besta" Örlygsson sagði
| sína menn vera vel undirbúna því ljóst væri
að Wilson og Helgi yrðu erfiðir viðfangs en
“Ljónagryljan” yrði ekki gefln baráttulaust.
Sessoms kvaðst hlakka til að leika gegn
Grindvíkingum og vonaðist til að geta fært
stuðningsmönnum Njarðvíkinga sigur á
toppliðinu.
Hreyfiþroski barna:
Hvers vegna íþrótta-
skóla fyrir börn?
I nútíma
þjóðfélagi
er framboð
„kyrrsetu-
efnis“ mun
meira en
áður var.
Með Jtessu á
ég við að
meira fram-
boð er af sjónvarpsefni, mynd-
böndum og tölvuleikjum sem
ætluð eru fyrir böm. Kyrrsetulíf
hefur haft í för með sér að
hreyfifærni margra barna er
mjög ábótavant og hreyfiþroski
þeirra er hægur vegna skorts á
krefjandi viðfangsefnum til að
reyna sig við.
Rannsóknir hafa sýnt að fjöl-
breytt hreyfinánt á unga aldri
hefur jákvæð áhrif á aðra
þroskaþætti barnsins eins og
sálar-, félags- og líffræðilegan
þroska. Með bættri hreyfifæmi
eflist sjálfsöryggi barnsins og
það á auðveldara með að aðlag-
ast umhverfi sínu. Sá möguleiki
að vera meðvitaður um líkama
sinn og geta hreyft sig frjálst er
stórt skref í þroska bamsins á
þeirri leið að verða sjálfstæður
einstaklingur. Fjölbreytt hreyfi-
nám hefur svo að sjálfsögðu
mikilvæga líffræðilega þýðingu
fyrir bamið. Það lærir að Jtekkja
líkama sinn og hreyfingar hans
auk Jtess sem beinin, vöðvamir,
hjartað og lungun þroskast og
styrkjast vegna áhrifa hreyfing-
arinnar. Af Jtessu má sjá að ekki
má líta á hreyfiþroskann sem
sjálfstæðan feril heldur einn þátt
af mörgum í órjúfanlegri heild
bamsins og þroska Jtess.
Leikurinn er líf bamsins bæði í
gamni og alvöru. „Hjá bömum
em málin leikin en ekki rædd".
Lítið yfir bamahóp í frímínút-
um og sjáið hvemig böm leika
sér. Hvemig leika böm sem em
feitlagin, til baka eða em klunn-
ar? Fjölbreytt hreyfinám frá
unga aldri gefur fleiri bömum
möguleika á að vera tekin inn í
hópinn og geta tekið þátt í
leiknum. Hreyfifæmi hefur því
með beinum hætti áhrif á fé-
lagslega viðurkenningu innan
hópsins sem er baminu mikil-
væg. Áhrifin snerta einnig
sjálfsímynd og sálarlíf bamsins
þar sem það tekst t.d. á við lítið
sjálfstraust, höfnun og stríðni.
Nú hefur íþrótta- og ungmenna-
félagið Keflavík fylgt í fótspor
margra annarra félaga og komið
á fót íþróttaskóla fyrir böm á
aldrinum þriggja til fimm ára.
Markmið skólans er að efla
hreyfifæmi bamanna og vinna
með þroska Jjeirra og gefa þeim
þannig tækifæri á að fást við
fjölbreytta hreyfireynslu. Von-
andi tekst að gera góða einstak-
linga betri. Með þessu vonast
íþróttafélagið til að börnin í
bæjarfélaginu séu meðvituð um
að íþróttir og leikir eru fyrir alla
og allir geta verið með.
Undirritaður vill fyrir hönd
Keflavíkur bjóða 3-5 ára böm-
um og foreldrum þeirra að
heimsækja skólann í íþróttahúsi
Myllubakkaskóla n.k. laugar-
dag milli 9 og 11 til að reyna
sig og kynnast starfmu af eigin
raun.
Kristinn Oskarsson
íþróttakennari.
r
Iþróttaskóli barnanna
KEFLAVÍK
Laugardaginn 8. nóvember fer fram kynning á starfsemi
skólans og skráning á næsta námskeið sem hefst 15.
nóvember. Skólinn er fyrir öll börn á aldrinum 3ja-5 ára
(fædd 92- '94).
Opið hús frá 09:15 til 10:45 í íþróttahúsi
M yllubakkaskóla.
STANG VEIÐIMENN!
Uppskeruhátíð verður haldin í
KK-salnum við Vesturbraut
laugardaginn 15. nóvember.
Húsið opnar kl. 19:30.
Villibráðarhlaðborð - bikarafhending
- happdrætti - hljómsveit -
og gaman gaman.
Miðasala verður í húsi félagsins
mánudaginn 10. og fimmtudaginn
13. nóvember kl. 20-22.
Miðaverð kr. 3200.-
Sjáumst hress og kát!
Skemmtinefndin.
Pessirtveirstórlaxar
háðu einvígi ísumar.
Pessi með skeggið
sigraðL
Víkurfréttir
15